Morgunblaðið - 14.01.1999, Side 44
KL4 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999
UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR
MORGUNBLAÐIÐ
Sanpellegrino
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
mbl.is
\LLTAt= e!TTH\SA£J NÝTT
Fréttir á Netinu ý»> mbl.is
A,LLTAf= GITTH\SAT> NÝTl
fram að þeir sem sitja í umrædd-
um nefndum túlka þar fyrst og
fremst eigin skoðanir og eru mót-
aðir af því umhverfi sem þeir lifa
og hrærast í. Því er varla von að
sjónarmið landsbyggðarinnar fái
réttláta og hlutlausa umfjöllun
innan stjórn- og embættismanna-
kerfisins meðan slíkt óréttlæti
viðgengst þar.
Vakna þú, mín Þyrnirós?
Með vísan til framantaldra
staðreynda vil ég leyfa mér að
segja að svo virðist sem þing-
menn, ekki bara landsbyggðar-
þingmenn heldur gervallur þing-
heimur, hafi gersamlega sofnað á
verðinum. Ég er tilbúinn til að
ganga vasklega í það verk að
vekja þingheim - í það minnsta til
umhugsunar um þessi mál - og
hvetja hann til dáða.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Akoplasts og Kexsmiðjunnar
á Akureyri og stefnir á 2. sætið
í prófkjöri Framsóknarflokksins
í Norðuriandskjördæmi eystra.
Innrítun nýrra nemenda
í síma 5813730
aðeins í dag
09 á morgun
Fólk á biðlista
vinsamlegast
hafið samband
strax.
Framhaldsnemendur!
Síðustu foruöð að ganga
frá skólagiöldum fyrir
vorönn ‘99 er laugardaginn
16. janúar nk. frá ki. 13-16
Afiiendíng skírteina nýrra
nemenda fer fram á sama
tíma.
Geigvænleg byggðaröskun
sokka
buxur
^ ÉG ER í hópi
þeirra fjölmörgu sem
hafa þungar áhyggjur
af ört vaxandi byggða-
röskun og vilja spoma
við henni með mark-
vissum hætti. I fyrri
grein minni fjallaði ég
um hve byggðarösk-
unin er samfélaginu
dýr. í þessari grein
langar mig til að fjalla
örlítið um það hvað
ekld hefur verið gert
til að draga úr
byggðaröskuninni og
ennfremur hvað hægt
er að gera í þeim efn-
um.
7.300 ársverk
flytjast til!
Tölur frá Þjóðhagsstofnun sýna
að á tiltölulega fáum árum hafa orð-
ið miklar breytingar á íslenskum
vinnumarkaði. Þær felast einkum í
því að á sama tíma og
störfum í einkageiran-
um hefur fækkað, hef-
ur störfum á vegum
hins opinbera fjölgað
mikið. Þegar á heildina
er litið hafa um 7.300
ársverk flust frá einka-
geiranum til opinberra
aðila á árunum 1987-
1997, eða á einungis 10
ára tímabili. Það eru
um 730 störf á ári! Á
síðustu 4 árum hefur
störfum í landinu fjölg-
að um u.þ.b. 10 þúsund
og vegur aukning í
starfsemi hins opin-
bera langþyngst.
Aukin búseturöskun og fjölgun
starfa hjá hinu opinbera hafa hald-
ist í hendur. Langflest þeirra
starfa, sem búin eru tO á vegum
hins opinbera, eni nefnilega sett
niður á höfuðborgarsvæðinu. Sumir
telja það nánast lögmál að opinber-
Daníel
Arnason
Landsbyggðin á heimt-
ingu á því, segir Daníel
Árnason, að fá til sín
drjúgan hluta þeirra
starfa sem verða til á
vegum ríkisins.
ar stofnanir séu nær allar á höfuð-
borgarsvæðinu og að annað íyrir-
komulag hefði í fór með sér aukinn
kostnað og vandræði. Þetta er ein-
faldlega rangt og landsbyggðin á
heimtingu á því að fá til sín drjúgan
hluta þeÚTa starfa sem verða til á
vegum ríldsins. Allt annað er hrein-
asta óréttlæti og í senn skortur á
stjómkænsku og lýðræði.
Ný störf verði sett niður
á landsbyggðinni
Liður í að styrkja byggð um allt
land er að breyta ríkjandi ástandi
þannig að réttlátt hlutfall af nýjum
störfum á vegum i’íkisins komi í
hlut landsbyggðarinnar. Um leið
yrði það til þess að hægja á hinni
gríðarlegu byggðaröskun. Ég
minni á að stjórnmálamenn í öllum
flokkum hafa margsinnis lofað að
flytja stofnanir og störf á vegum
hins opinbera út á land í auknum
mæli og velja nýjum stofnunum
stað þar. Þau loforð hafa ekki ver-
ið efnd nema að mjög takmörkuðu
leyti.
Ríkjandi ástand má glögglega
sjá í innsta hring stjórnkerfisins,
þ.e. á skipan nefnda og ráða á
vegum ráðuneytanna. Af 3.512
nefndarmönnum koma 84% frá
Reykjavík og Reykjanesi en að-
eins 16% af landsbyggðinni. Jöfn-
un atkvæðisréttar virðist því ekki
vera eina óréttlætið sem þarf að
kippa í liðinn! Vart þarf að taka
SÓLARKAFFI
ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst
fyrir sínu árlega SOLARKAFFI
föstudagskvöldið 22. janúar nk.,
að BROADWAY - Hótel íslandi
Húsið opnar kl. 20.00 en kl. 20.30
hefst hefðbundin hátíðar- og skemmti-
dagskrá með rjúkandi heitu kaffi og
rjómapönnukökum að ísfirskum sið.
Almennur dansleikur til kl. 3 e.m.
Aðgangseyrir kr. 2.000 eða kr. 2,400 m. fordrykk.
Aðgöngumiðar á dansieik eftir kl. 11, kr. 1.200
Forsala aðgöngumiða að Hótel íslandi
laugardaginnl5. jamíar kl. 14-16.
Borð tekin frá sama tíma.
Miða og borðapantanir auk þess í síma 533-1100
dagana 17.-22. janúar milli kl. 13-17.
faf$&aélett4Áól6 “Sónu
Lágmúla 9, símar 581 3730 & 581 3760
FÍLD - Félag íslenskra listdansara DÍ - Dansráð íslands