Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 23 ERLENT Hryðju- verkamenn ákærðir ÞRÍR meðlimir múslimsku hryðjuverkasamtakanna sem tóku 16 manna hóp ferða- manna í gíslingu í desember vora í gær ákærðir fyrir mannrán og morð. Einn Ástrali og þrír Bretar voru skotnir til bana þegar öryggis- sveitir jemensku lögreglunnar freistuðu þess að frelsa hópinn úr gíslingu mannræningjanna. Avinningur í Lockerbie- deilunni JACKES Gerwel, háttsettur embættismaður frá Suður-Af- ríku, og prins Bandar Bin Sultan frá Sádi-Arabíu áttu í gær fund með Muammer Ga- daffí, foseta Líbýu, um framsal mannanna tveggja er grunaðir eru um sprengjutilræðið er olli Lockerbie flugslysinu. Samn- ingaumleitunum verður fram haldið en þær eru sagðar lofa góðu. Ný ríkisstjórn í Japan Stjómarmyndunarviðræðum lauk í Japan í gær en flokkur frjálslyndra demókrata, LDP, samdi við smáflokk frjáls- lyndra um aðild að nýrri ríkis- stjórn. Núverandi forsætisráð- herra Japans, Keizo Obuchi, sem stjórnaði viðræðunum mun því halda embætti sínu. Atvinnuleysi minnkar HAGSTOFA Breta tilkynnti í gær að atvinnuleysistölur í landinu hefðu ekki verið eins lágar og nú í nær tvo áratugi eða 4,6%. Sérfræðingar í efna- hagsmálum telja horíur á að atvinnuleysi muni minnka enn fremur á næstu mánuðum. Vetrarhörkur í Toronto OFANKOMA og óveður settu allt úr skorðum í Toronto, stærstu borg í Kanada, í gær og hefur þá norðanáhlaupið staðið í á aðra viku. Stefnir nú í, að fannfergið verði það mesta, sem um getur í borg- inni, og sér ekki fyrir endann á snjókomunni. NU ER TIMI TIL AÐ KOMA SÉR í Þrektæki Göngu/hlaupabrautir Æfingastöðvar - Fjölþjálfar Pressubekkir - Magaþjálfar Þrekhestar - Þrekhjól Spinninghjól - Lyftingasett Lyftingabekkir og lóðasett Handlóð - Sippubönd - Ökklaþyngingar o.m.fl. Okkur veitist sú ánægja að tilkynna að við höfum tekið við umboðum og sölu ásarnt þjónustu á öllum þrek- og æfingatækjum og tólum frá HREYSTI ehf. ÖRNINNP9 --Þrektækjadeild- Skeifunni 11, Sími 588 9890 HtMTffRIDtR PSOFOSM IMAGE WESLO VECTRA SCHWINN FdSSÍ Við bjóðum viðskiptavini HREYSTI og alla aðra velkomna í stærstu og glæsilegustu þrektækjaverslun landsins TSALA FILA adidas FiveSeasons Kilmanock- GOLOú NDS SPflR SPORT Á [toppmerki á lagmarksverði] NÓATÚN 17 S. 511 4747 KLIKKU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.