Morgunblaðið - 14.01.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 14.01.1999, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Helstu námsgreinar eru: Chile-stjórn sendir lög-- menn sina London, Santiagfo. Reuters. ÁFRÝJUNARNEFND lávarða- deildar breska þingsins, sem er æðsta dómstig í Bretlandi, ákvað í gær að lögfræðingum Chile-stjóm- ar yrði leyft að vera viðstaddir þeg- ar nefndin tekur mál Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðis- herra í Chile, fyrir á nýjan leik í næstu viku. Lýsti Jose Miguel Insulza, utanríkisráðherra Chile, ánægju sinni með þessa ákvörðun í gærkvöldi. Sagði Browne-Wilkinson lávarð- ur, sem situr í forsæti áfrýjunar- nefndarinnar, að rangt væri að neita ríkisstjóm Chile um þann rétt að eiga fulltrúa við málarekst- urínn. Höfðu lögmenn Chile- stjómar m.a. rökstutt ósk sína í þessa veru með því að benda á að mannréttindasamtökin Amnesty International fá að flytja mál sitt fyrir nefndinni, eins og þau gerðu í nóvember. Spænskur dómari, Baltasar Garzon, hefur krafíst framsals Pin- ochets til Spánar svo hægt verði að leiða einræðisherrann fyrrverandi fyrir dómstóla vegna meintrar að- ildar hans að morðum og pynting- um meðan stjómartíð hans í Chile stóð. Þrír af fimm dómumm nefndar- innar ákváðu í nóvember að Pin- ochet nyti ekki friðhelgi en mánuði seinna ákvað lávarðadeildin að taka málið fyrir á nýjan leik eftir að komið hafði í ljós að einn dómar- anna þriggja starfar á vegum góð- gerðarstofnunar er tengist Am- nesty Intemational. Réttarhöldin yfír Bill Clinton Bandaríkjaforseta hefjast í dag „Augljóslega sekur“ eða „mála- tilbúnaður á brauðfótum“ BARNASKÓR 4.990.- 1.990.- 'boltamaður'nn LAUGAVEGI 23 • SÍMI 551 5599 Skri fstofutækn i Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrifstofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Washington. Reuters. MÁLIÐ gegn BUl Clinton, forseta Bandaríkjanna, verður tekið fyrir í öldungadeild Bandaríkjaþings í dag en þá munu talsmenn eða saksókn- arar fulltráadeildarinnai' færa rök fyrir því, að Clinton hafi gerst sekur um meinsæri og hindrað framgang réttvísinnar. Því beri að svipta hann embætti. Talsmaður forsetans sagði hins vegar í fyrradag, að málatil- búnaðurinn gegn honum líktist mest „ómerkilegum reyfara“ þar sem sakargiftimar væru einar í dag og aðrar á morgun. Ákæmskjalið, sem fulltráadeild- in afhenti öldungadeildinni, er 105 síður og þar er því haldið fram, að forsetinn sé „augljóslega sekur“ um að hafa brotið af sér í tveimur greinum og skuli því settur af. Joe Lockhart, talsmaður Hvíta húss- ins, sagði hins vegar, að ákæran bæri öll einkenni vafasamra og hæpinna mála þar sem engin leið væri að festa hendur á sakargiftun- um. Þær væra þessar í dag og hin- ar á morgun. Sýkn eða sekur í máli Paulu Jones? „Þetta er eins og ómerkilegur og ýkjukenndur reyfari þar sem inni- haldsleysið er falið í endalausu málskráði," sagði Lockhart. Henry Hyde, formaður dóms- málanefndar fulltráadeildarinnar, brást við yfirlýsingu Lockharts Mig langaöi aö vera vel samkeppnisfær í öllum almennum skrifstofustörfum og eftir vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla (slands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word- ritvinnslu og Exceltöflureikni og lærði hand- og tölvufært bókhald, glærugerð, verslunarreikning ásamt undirstöðuatriðum í mannlegum samskiptum og Interneti. Námið er var vel skipulagt og kennsla frábær. Kennt var 3 kvöld I viku í 4 mánuði og enginn heimalærdómur. Nú finnst mér Guðrún Skúladóttir, deildarstjón, ég vera fær í flestan sjó! Ið"aðar- °9 viðskiptaráðuneyt,. Öll námsgögn innifalin 1 Tölvuskóli íslands LAGE Reuters HENRY Hyde, formaður dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, vann í gær að smíði ræðu sinnar, sem hann flytur í dag við upphaf málflutnings í réttarhaldinu yfir Clinton. KÖRFUBOLTASKÓR 10.900,- 5.9 SKÓR 7.990.- 3. AREOBIC SKÓR 7.990.- 4.990.- ÚLPUR 9.990.- 6.990.- SKÍÐABUXUR 10.590.- 3.990.- ÍÞRÓTTAGALLAR 7.200.- 3.990.- REGNJAKKAR 8.590.- 3.990. STARFSMENNTUN fjárfesting til framtíðar með því að segja, að það væri „ánægjulegt hvað viðbrögð Hvíta hússins væra málefnaleg enda ekki við öðra að búast úr þeirri átt“. Það, sem Lockhart átti við með ummælum sínum, er, að fulltráa- deildin ákvað að ákæra Clinton fyr- ir afbrot í tveimur greinum en vís- aði á bug þeim ákæraatriðum, sem tengdust máli Paulu Jones. I ákæraskjalinu til öldungadeildar- innar er því aftur á móti haldið fram, að forsetinn hafi hindrað framgang réttvísinnar í því máli. „Það er ekki annað sjá en með þessu sé meirihluti fúlltráadeildar- innar að reyna að renna frekari stoðum undir málatilbúnað, sem hann veit að stendur á brauðfót- um, “ sagði Lockhart. Ottast að þingmálin verði útundan Oldungadeildarþingmenn repú- blikana komu saman til fundar í fyrradag til að ræða væntanleg réttarhöld yfir Clinton en umræð- urnar snerast þó aðallega um nauðsyn þess, að þingið léti ekki hin eiginlegu viðfangsefni sín falla í skuggann af þeim. I skoðanakönn- un, sem CRS-sjónvarpsstöðin gerði, kemur hins vegar fram, að Bob Barr Joe Lockhart 58% kjósenda telja ólíklegt, að demókratar og repúblikanar geti tekið með eðlilegum hætti á þing- málunum eftir að réttarhöldin yfir Clinton era hafin. Þá nýtur Clinton enn mikOs stuðnings meðal landa sinna eða 65%. Engin ákvörðun verður tekin um vitnaleiðslur fyrir öldungadeildinni fyrr en að lokinni framsögu beggja málsaðila en talið er, að repúblikanar vilji kalla fyrir sex vitni a.m.k., þar á meðal Monicu Lewinsky, Betty Currie, ritara Clintons, Vernon Jordan, náinn vin forsetans, og Sidney Blumenthal, einn aðstoðarmanna hans. Demókratar segja hins vegar, að nóg sé komið af vitnaleiðslum eins og málsskjalaflóðið frá fulltrúa- deildinni sýni. Lockhart sagði í fyrradag, að Clinton myndi flytja stefnuræðu stjómar sinnar 19. janúar nk. hvað sem réttarhöldunum liði og hann greindi einnig frá því, að George Mitchell, fyrrverandi forseti öld- ungadeildarinnar, yrði forsetanum til ráðgjafar varðandi réttarhöldin. Mitchell, sem hætti þingmennsku 1994, átti einna mestan þátt í þeim sættum, sem tekist hafa á Norður- Irlandi. Flynt í sviðsljósinu Þótt réttarhöldin yfir Clinton hefjist í dag þá era það yfirlýsingar og uppljóstranir Larry Flynts, út- gefanda Hustler-tímaritsins, sem hafa vakið mesta athygli fjölmiðla. Hann skýrði frá því á mánudag, að Bob Barr, einn þingmanna repú- blikana, hefði gerst sekur um framhjáhald og meinsæri og einnig lagt blessun sína yfir fóstureyð- ingu. Jafnframt boðaði hann frá- sagnir af einkalífi fleiri þingmanna. Barr svaraði þessum ásökunum í fyrradag og sagðist aldrei hafa hvatt til fóstureyðingar og aldrei svarið rangan eið. Sagði hann, að með þessum ásökunum væri verið að reyna að þyrla upp moldviðri vegna réttarhaldanna yfir Clinton. ■ Handfært bókhald ■ Tölvugrunnur ■ Ritvinnsla ■ Töflureiknir ■ Verslunarreikningur ■ Glærugerð ■ Mannleg samskipti ■ Tölvubókhald ■ Internet ■ Lokaverkefni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.