Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 29

Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 29 NICDRETTE BRAUTRYÐJANDI FYRIR NIKÓTÍNLYF 26 myndir á Kvikmyndahátíð í Reykjavík KVIKMYNDAHATIÐ í Reykjavík verður sett á á morgun, föstudag, með sýningu dönsku kvikmyndaiánn- ar Veislan (Festen) eftir Thomas Vinterberg en í vikunni völdu Sam- tök gagnrýnenda í New York hana bestu erlendu myndina 1998. Festen er framlag Dana til Óskarsverðlaun- anna en síðasta vor vann hún til verð- launa á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Ingibjörg Sóh'ún Gísladóttir, borgarstjóri, setur hátíðina og verða Ulrich Thomsen aðalleikaiú myndar- innar og Valdís Óskarsdóttir, klipp- ari, viðstödd sýninguna. Tuttugu og sex kvikmyndir hvaðanæva úr heiminum verða kynnt- ar á hátíðinni nú, þar af eru þrjár heimildarmyndir sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga. Peirra á meðal er Saga Brandon Teena í leikstjóm Grétu Ólafsdóttur og Susan Muska en þær eru gestir hátíðarinnar. Að sögn Önnu Maríu Karlsdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, kemur einnig önnur afai' athyglis- verð mynd frá Danmörku að þessu sinni, Idioteme, eftir Lars von Tri- ers. „En það sem á kannski eftir að vekja hvað mesta spennu era þrjár myndir sem við munum sýna eftir íranska leikstjórann, Moshen Mak- hmalbaf, sem er einn áhugaverðasti kvikmyndagerðarmaður samtímans. Myndimai’ sem við munum sýna heita Salaam Cinema, Moment of Innocence og Gabbeh, og hvet ég kvikmyndaáhugamenn sérstaklega til að nota tækiærið til að kynnast verkum hans. Þetta eru myndir sem við alla jafna sjáum hvorki í kvik- myndahúsunum né í Sjónvarpinu. Það er nú liðin tíð að maður geti treyst á Sjónvarpið í miðlun klass- ískra kvikmyndaverka. Meðal annars þess vegna gegnir Kvikmyndahátíðin miklu hlutverki." Meðal annarra mynda má nefna Spanish Prisoner eftir David Mamet og Funny Games frá Austurríki sem vakið hefur deilur og orðið tilefni ráð- stefna víða þar sem hún hefur verið sýnd. Einnig hefur Karakter, sem varð önnur hollenska kvikmyndin til að vinna erlenda Óskarinn í fyrra á tveimur áram, vakið verðskuldaða at- hygli á þai'lendi'i kvikmyndagerð. Tvær kvikmyndir koma frá Frakk- landi, Le diimer de cons (The Dinner Game), en Frakkar hafa flykkst á myndina undanfarna mánuði og skemmt sér konunglega, og framtíð- armyndin, Thousand Wonders of the Universe í leikstjórn Jean Michel Roux en hann kom til Islands fyrh' fáeinum árum og gerði heimildar- mynd um álfa. Kvikmyndirnai' Welcome to the Dollhouse og Velvet Goldmine eru verðugir fulltrúar verka óháðra kvikmyndagerðar- manna í Bandaríkjunum. Ein sýning verður á myndinni La Vita é Bella eftir Roberto Benigni í lok hátíðar en hún var nýlega valin besta mynd Evrópu 1998. Dennis Nyback kvikmyndasagn- fræðingur frá Lighthouse Film Archive heldur fýrirlestra um dada og súrrealisma í Hollywood-kvik- myndum fjórða áratugarins og erotík í teiknimyndum á hátíðinni. Hátíðin stendur til 23. janúar. Aðalaðsetur hennar er Regnboginn sem fyrr en myndir á henni verða sýndar í öllum kvikmyndahúsum borgarinnar. ÚTSAI.A - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA RISA- ÚTSALA VETRARFATNAÐUR 30-70% afsláttur ULPUR á fullorðna frá kr. 2.900, á börn frá kr. 1.900. SKIÐABUXUR barna frá kr. 3.500, fullorðins frá kr. 3.900. PUÐABUXUR , púðapeysur, stórsvigsgallar, skíðagallar stakar stærðir frá kr. 1.900. CINTAMANI ÖNDUNARFATNAÐUR HUFUR og hanskar frá kr. 500. ÍÞRÓTTAFATNAÐUR 30-40% afsláttur IÞROTTAGALLAR frá Adidas, lceblue, Runway o.fl. ÞOLFIMIFATNAÐUR og bómullarfatnaður frá Adidas IÞR0TTASK0R, hlaupaskór, barnaskór, götuskór. ÚTILÍF a\ * :á y c. GLÆSIBÆ - SIMI 581 2922 Nýtt kortatímabil ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA antMilbofl TE. AU^ Jy-f TuDDiQúmmi Smg 105 sth. lír. 1.210. ■ TuDQiQúmmf 4mg 105 sth. Kr. 1.777. lnnsossly[ "StartpaKhi ”6sth. Kr. 420. q r \ P tu tæ jj: 35 r i ð n ú n a' Smiðjuvegi Smáratorgi Iðufelli Suðurströnd Hafnarfjarðar apótek Símaskrá 1999 Skráninguin Nú fer hver að verða síðastur að gera breytingar á skráningum vegna símaskrár 1999. Nánari upplýsingar veitir skráningadeild Landssímans í síma 550 6620. LANDS SIMINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.