Morgunblaðið - 14.01.1999, Side 47

Morgunblaðið - 14.01.1999, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 47C Safnaðarstarf I auga stormsins ÞAÐ er fullyrt að í miðju fellibyls sé logn. í auga stormsins þýðir kyrrð, hlé, og það er einmitt það, sem okk- ur langar til að bjóða til á fimmtu- dögum í Háteigskirkju kl. 19.30, að menn geti komið úr ys og þys hversdagsins, hringiðu mannlífsins inn í innri íhugun, kristna íhugun, þar sem líkaminn er notaður sem tæki til að sitja til innri kyrrðar og þagnar til þess að opna sig fyrir kærleika Guðs. Margir eru orðnir þreyttir á orð- um, orðaflaumi samtímans, og mörgum finnst þögnin besti boð- andinn. Jafnvel kyrrð eða fjarvera orða getur prédikað. Kirkjan verður opnuð kl. 19, þeim sem taka þátt í íhuguninni í fyrsta skipti er bent á að koma með fyrra faliinu til undirbúnings. Messur með Taizé-lagi eru sem fyrr kl. 21. Taizé er lítið þorp í Frakklandi, frá bræðrasamfélaginu þar hefur runnið sú bæna- og íhug- unartónlist, sem notuð er í mess- unni og heillað hefur fólk um allan heim. Kl. 20.15 er fjallað um trúar- reynslu. í vetur hefur verið og verð- ur fjallað um það hvemig Guð hefur gert vart við sig í lífi fólks. I auga stormsins stendur öllum opið, það er hægt að taka þátt í ein- um hluta þess sem og öllum. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimili Áskirkju. Jóhann- esarbréf lesin og skýrð. Árni Berg- ur Sigurbjömsson. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar- heimilinu kl. 14-16. Hallgrímskirkja. KyiTðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, altaris- ganga. Léttur málsverður í safnað- arheimili eftir stundina. Æskulýðs- félagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17.1 auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla. Kl. 19.30 innri íhugun. Kirkjan opn- uð kl. 19.15 til kynningar fyrir þá sem em að koma í fyrsta skipti. Kl. 20.15 trúameynsla og -fræðsla, kl. 21. Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngri bama kl. 10-12. Söng- stund. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn á föstudögum kl. 10-12. Byrjendanámskeið í karate að hefjast. Upplýsingar í síma 551 4003 www.itn.is/thorshamar Fyrir árið 2000 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Simi 568 8055 www.island'a.is/kerfisthroun KIRKJUSTARF Háteigskirkja. TIL LEIGU SKULAGATA 19 Þetta nýja hús við Skúlagötu 19 er til leigu fyrir verslun, skrifstofur eða ýmislega þjónustu. Húsið er ca 1900 m2 en hver hæð er ca 550 m2 og er skiptanleg niður í minni einingar. Næg bílastæði og góð aðkoma. Allar upplýsingar veitir Gunnar í síma 893 4628. Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf., sími 562 2991 Digraneskirkja. Foreldramoi'gunn kl. 10-12. Leikfimi aldraðra kl. 11.15. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Kl. 20.30 kirkjufélagsfundur, spilakvöld. Allir velkomnir. Fella- og Ilólakirkja. Starf fyrir 11-12 árakl. 16. Grafarvogskirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12. Áhugaverðir fyrirlestr- ar, létt spjall og kaffi og djús fyrir börnin. Kyrrðarstundir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altarisganga, léttur hádegisverður. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St- arf fyrir 7-9 ára böm kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimil- inu Borgum. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða kirkjuvarð- ar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetsstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar- höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bæna og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 bæn og lofgjörð í umsjón Áslaugar Haug- land. Nýr lífeyrissparnaður - nýjar leiðir Skráðu þig á netinu, www.samlif.is SAMLIF .s; vrrt ru4; r n ^ rciap ð c; 5»irri:S£í Fa* $6$ 54E5 Rýmingarsala á búsáhöldum og gjafavöru 135 *r. 598 Flöskukælir úr plasti Verð kr. 598 Rifjárn Verð kr. 298 Kryddrekki Verð Hmfaparastandur Verö kr. 298 Skálar sem þola frysti, ofn, örbylgju og uppþvottavél Verð frá kr. 198 kr. 1.245 i___ Fat í örbylgjuofn -I Verð kr. 298 .. - ^ j — Ofnhanskar ? wfis Verð frá kr. 198 Kryddhylla verð kr. 872 Áhöld fyrir tefflon Borgartúni 26 • sími 535 9000 • www.biianaust.is verö kr. 98 pr./stk. Hakkavél fyrir kjöt og pasta Verð kr. 909 pasiaéósU \letð Ró W- Stál-áhöld Verð frá kr. 123 pr./stk. f f; I rafj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.