Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 59
AÐAUGLVSIIM
A R
ATVIIMIMU-
AUGLÝSINGAR
Störf
hiá VÍS
_
I
Starf í tölvudeild
■ VÍS óskar eftir því að ráða starfsmann
í tölvudeild félagsins. í deildinni eru 11
starfsmenn og nú vantar okkur nýjan
liðsmann í hópinn.
■ Verkefnin eru mjög fjölbreytt en tölvuumhverfi
VÍS byggir á IBM AS/400e tölvu og Novell PC
neti sem samanstendur af PC tölvum og net-
þjónum. Fjöldi starfsstöðva um alit land er
tengdur með ISDN sambandi. Trygginga- og
tjónakerfi á AS/400 vélinni eru heimasmíðuð
en auk þess eru ýmis aðkeypt kerfi í notkun.
Allir starfsmenn vinna með Lotus Notes
hópvinnukerfi og hafa aðgang að Internetinu.
■ Við leitum að starfsmanni sem hefur kunnáttu
og reynslu í AS/400 umhverfi. Þekking og
reynsla í NT umhverfi er sömuleiðis æskileg.
Einnig er æskilegt að umsækjandi sé tölvunar-
fræðingur eða með hliðstæða menntun eða
reynslu.
■ Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og
eiga gott með að umgangast fólk, því starfinu
fylgja mikil samskipti við aðra starfsmenn
félagsins við þróun og rekstur kerfanna.
Upplýsingar um starfið veitir
Hrafnkell Björnsson í síma 560 5060.
Skoðunarmaður
í tjónaskoðunarstöð VÍS í Kópavogi
■ VÍS óskar eftir að ráða tjónaskoðunarmann
í tjónaskoðunarstöð sfna í Kópavogi sem er
12 manna vinnustaður.
■ Umsækjandi þarf að vera annað hvort bifvéla-
virkjameistari eða bifreiðasmíðameistari.
■ Verkefnin felast m.a. í skoðun og mati
ökutækjatjóna, og skýrslugerð í tölvu.
■ Um er að ræða þjónustustarf við viðskiptavini
félagsins og því er gerð krafa um ríka þjón-
ustulund og góða framkomu.
■ Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu
á vörubílum og vinnuvélum og geti hafið störf
sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir
Kristján G. Tryggvason í síma 567 0700.
Umsóknir berist Sigurði Ólafssyni,
starfsmannastjóra VÍS, fyrir 18. janúar nk.
Umsóknareyðublað er á heimavelli VÍS
www.vis.is og á skrifstofum VÍS um land allt.
w
VATRYGGINGAFEIAGISIANDS HF
- þar sem tryggingar snúast umfólk
Byggingarmeistari
getur bætt við sig verkefnum, stórum og smá-
um, úti sem inni.
Upplýsingar í síma 896 9371.
Rafvirkjar
Getum bætt við vönum rafvirkjum.
Upplýsingar á staðnum.
Rafver hf.,
Skeifunr.i 3, sími 581 2415.
Kosningastjóri
Óskum eftir að ráða kosningastjóra til að að-
stoða neðanareindan frambióðanda fyrir próf-
kjör samfylkingar jafnaðarmanna (Alþýðufl.,
Alþýðub. og Kvennal.) í Reykjaneskjördæmi.
Hæfniskröfur
Hafa hæfileika til að brjóta niður þá múra sem
eru á milli nýs frambjóðanda og fjölmiðla.
Vera tilbúinn til að fylgja ungum og efnilegum
framtíðarleiðtoga í baráttusæti.
Þola álag sem fylgir óvæntum sigri.
Laun eftir atkvæðum/samkomulagi.
Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 19.
janúar merkt „227".
Stuðningsmenn.
Valdimar Leó Friðriksson,
framkvæmdastjóri
Aftureldingar í Mosfellsbæ,
stuðningsfulltrúi
á sambýli einhverfra.
BalaX
pjórLVLöta
Óskum eftir að ráða starfsmann,
2S ára eða eldri, til sölu. og
þjónustustarfa í verslun okkar.
Vinnutimi frá kl. 13.00 - 18.00
Vinsamlega skilið umsóknum í
afgreiðslu /Worgunblaðsins fyrir
26. janúar merkt: „Sala og þjónusta".
Laugavegi 83 • Sími 562 3244
Garðabær
Flataskóli
Uppeldisfulltrúi
Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf
uppeldisfulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi
hafi þekkingu á vinnubrögðum atferlismótun-
ar. Um er að ræða sérstaklega áhugavert starf
fyrir nemendur í kennslu-, uppeldis- eða sálar-
fræði. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafé-
lags Garðabæjar.
Umsóknum skal skila fyrir 21. janúar til Þor-
bjargar Þóroddsdóttur, aðstoðarskólastjóra
er veitir nánari upplýsingar í síma 565 8560.
Grunnskólafulltrúi.
Fasteignasala — ritari
Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir að ráða
ritara/móttökustjóra. Starfidfelst m.a. í: Mót-
töku viðskiptavina, símsvörun, umsjón með
auglýsingum, samskiptum við kaupendur og
seljendur o.fl.
Leitað er að dugmiklum einstaklingi sem getur
starfað sjálfstætt. Viðkomandi þarf að hafa
góða þjónustulund, eiga gott með mannleg
samskipti og tilbúinn til að mæta álagi ef svo
ber undir. Vinnutími frá kl. 9 — 18 eða jafnvel
13—18.
í boði eru mjög góð laun, glæsileg starfsað-
staða. Reyklaus vinnustaður. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Vinsamlega sendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl.
merktar: „Ritari — 7301" fyrir 18. janúar nk.
ÞJÓNUSTA
Vantar — vantar — vantar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum
vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá.
Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá
okkur og um leið ertu komin(n) í samband við
fjölda leigjenda.
Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það
besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu.
L
”1
EIGUUSTINN fsim'a119
LEIGUMIÐLUN
511 1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
KENNSLA
Þýskunámskeið Germaniu
Námskeiðin hefjast á ný 18. janúar og verður
kennt í stofu 205 í Odda, Háskóla íslands.
Boðið er upp á byrjendahóp, fjóra fram-
haldshópa og tvo talhópa. Innritað verður
á kynningarfundi í Odda, Háskóla íslands, stofu
201, í dag, 14. janúar, kl. 20.30. Upplýsingar
eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 17-19.30
á virkum dögum. Geymið auglýsinguna.
Stjórn Germaniu.
FUIMDIR/ MANNFAGNAQUR
Aðalfundur
Ferðamálasamtaka
höfðuðborgarsvæðisins
Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgar-
svæðisins verður haldinn í Lyfjafræðisafninu,
Nesstofu á Seltjarnarnesi, fimmtudaginn
21. janúar nk. ki. 20.30.
Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum
samtakanna.
Fundarstjóri verður Erna Nielsen,
forseti bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi
Gestur fundarins: Ari Trausti Guðmundsson,
jarðeðlisfræðingur.
Erindi: Gönguleiðir á SV-landi.
Fulltrúar fyrirtækja, sveitarfélaga og einstak-
lingar, sem eru aðilar að samtökunum, eru ein-
dregið kvattir til að mæta.
Stjórn Ferðamálasamtaka
höfuðborgarsvæðisins.
Framhaldsaðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks
verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn
21. janúar nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Samvinna við Víðidalsfélagið um umgengn-
isreglur á svæðinu o.fl.
3. Málningarmál.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
(H) n nl )l l.is
-ALLTAf= eiTTH\SAT> NÝTT~