Morgunblaðið - 14.01.1999, Síða 70
- '70 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDBÖND
Astir í
meinum
Washington torg
(Washington Square)
Draina
★★★
Framleiðsla: Roger Birnbaum og
Julia Bergman Sender. Leikstjórn:
Agnieszka Holland. Handrit: Carol
Doyle. Kvikmyndataka: Jerzy Ziel-
inski. Tónlist: Jan A.P Kaczmarek.
Aðalhlutverk: Jennifer Jason
Leigh, Ben Chaplin, Albert Finney
og Maggie Smith. 110 mín. Banda-
rísk. Háskólabíó, desember 1998.
Öllum leyfð.
„WASHINGTON SQUARE“ er
óvenju glæsileg kvikmyndaútgáfa
samnefndrar skáldsögu Henry
James. Margt
hjálpast að við vel
heppnaða færslu
milli þessara ólíku
miðla. Handritið
er vel unnið og
sagan nýtur sín
sérstaklega vel í
höndum einvala-
liðs leikara undir
stjórn hins frá-
bæra pólska leikstjóra og hand-
ritshöfundar Agnieszku Holland.
Utlit myndarinnar er hið glæsileg-
asta, bæði hvað varðar áferð,
sviðsmynd og búninga. Þetta er
mikið drama um viðkvæma stúlku
umkringda af fólki sem heldur að
hún sé bjáni og leit hennar að
sjálfsmynd og sjálfstrausti. Sögu-
sviðið er samfélag ríkisbubba og
hefðarfólks í Norðurríkjum
Bandaríkjanna á síðustu öld og
minnir nokkuð á andrúmsloftið í
„The Age of Innocenee“ eftir
Martin Scorsese nema sagan og
útfærslan er mun betri hér.
Guðmundur Asgeirsson
MEIRIHATTAR UTSALA
a HEFST í DAG
flk ALLT AÐ 60%
AFSLÁTTUR
- >-
DÚMUDEILD:
KOOKAÍ
30—50% affsl.
IONDON
flllt að 50% affsl.
<K
Co:vh Klen '
Rúllukragapeysur 40% afsl.
Polo Jeans
Peysur, skyrtur 30% affsl.
SPORTFATNAÐUR:
DIESEL
gallabuxur 3.900
sweat bolur 3.900
bolir frá 1.900
HERRADEILD:
CUarty J~
jakkaföt 50% afsl.
OBYIOUS
jakkaföt 50% afsl.
ALLSAINTS
30—40% affsl.
(K
Coivm Klein >\
peysur 30% afsl.
Mcthod
stakar buxur 40% afsl.
HERRASKÓR:
Hudson 20% afsl.
Paul May 30% afsl.
NÝTT K0RTATÍMABIL
SAUTJAN
LAUGAVEGI, Símar 511 1717/18
KRINGLUNNi Sími 568 9017
LANCÖME
Hvernig þekkir þu húðgerð þína?
Það er auðveldara en þú heldur.
Hvert eftirtalinna á við um þig?
Húð mín er strekkt og ertist mjög
auðveldlega, viðkomu er hún þurr og
hrjúf. Svitaholurnar eru svo fínar að
þær eru varla sýnilegar. Þú ert með
þurra húð.
Húð mín er feit á miðju andliti (T-
svæði) en þurr annars staðar.
Munurinn er svo mikill að ég held ég
þurfi tvö ólík kxem til þess að koma
jafnvægi á húðina. Þú ert með
blandaða húð.
Húð mín fitnar mjög mikið og svita-
holurnar eru opnar. Eg kann best að
meta létt, ferskt krem. Þú ert með
feita húð.
Útsölustaðir Lancöme bjóða öllum viðskiptavinum að þiggja aðstoð við val á snyrtivörum.
Lancöme er eitt stærsta snyrtivörumerki í heimi og leggur áherslu á að koma til móts við þarfir
viðskiptavinanna.
Þrískipt snyrtitaska sem inniheldur
fjölnota, kælandi augnmaska, hárband og andlitshreinsibursta
fylgir kaupum á Lancðme snyrtivörum, ef keypt er fyrir 4.000 kr. eða meira.
Míkið úrval
af glæsilegum
síðkjólum
Stærðir 34—44
NYTT KORTflTIMflBIL
Laugavegi 54, sími 552 5201
#mbl l.is LLTAf= e/T-TH\SA£J tVÝTT