Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 14.01.1999, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ _ > — r * # r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Forsýnd kl. 9. ■ ANTHONY HOPKiNS MÁ í'G KYNNA JOI BlACK JACKIECHAN CHRIS TUCKER Kjaftforasti gæi Bandaríkjanna hittir fimosta náunga austursins Búðu þig undir skemmtun ársins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndir.is rwm 990 PUNKTA F£R0U i Biú Alfabakka 8, simi S8T 8900 og 387 8903 Hvað geturðu gerl þegéfr ríkið gerir þig að skotmarki og þu veist ekki af hverju? frúbær spennutryllir fra Jetry Bruckheimer, framleiðenda The Rock, Con Air og Armogeddon eftir Tony Scott, leikstjora Top Gun, True Romance og Crimson Tide. eNewiv OF THE Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. ★ ★★★ ÚD DV ★ ★ ★ Iþv Mbl ★ ★ ★ ðHT Ré> Sýnd kl. 5. fsl. tal. Sýnd kl. 9.15 og 11. Enskt tal. HAN Bráðfyndin grínmynd með Eddie Murphy i essinu sínu. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11.15. b.l io." MBEM RtCHWtt É6 KEM HEIM UM JÓLIN Svnd kl. 5. www.samfilm.is Nýtt frá Blur og Oasis BRESKA hljómsveitin Blur hef- ur staðfest að ný smáskífa með sveitinni kemur út 1. mars með laginu „Tender“. London Gospel Community Choir syng- ur með Blur á skífunni sem tek- in var upp í Mayfair Studios í Lundúnum og hljóðblönduð í hljóðveri George Martins. Þetta er fyrsta smáskífa Blur síðan „MOR“ kom út í september árið 1997 og fór í 15. sæti á breska vinsældalistanum. Lagið Tend- er verður á sjöttu breiðskífu Blur sem einnig kemur út í mars. Þá hefur Oasis lýst því yfir að smáskífa sé í vændum í sept- ember og breiðskífa skömmu síðar. Noel Gallagher, sem áður hafði sagt að ekki væri meira efnis að vænta frá sveitinni fyrr en árið 2000, hefur samið níu lög á breiðskífuna. Enn á eftir að ráða upptökustjóra en Owen Morris, sem hefur stjórn- að upptökum á öllum þremur breiðskífum Oasis fram að þessu, verður ekki við sljórn- völinn. NÝRRAR breiðskífu er að vænta frá Gallagher-bræðr- unum í Oasis. 30-70% AFSL. ÚTSALA SUÐURKRINGLUNNI - S: 5535111 NYTT KORTATIMABIL 11«i»»n m 11«t rn i mm-finiiinnnnmmnimni i»f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.