Morgunblaðið - 14.01.1999, Qupperneq 74
74 FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið 20.40 Gestir spurningaþáttarins ... þetta helst í
kvöld eru Hrafn Gunniaugsson og Þórarinn Eldjárn. Liösstjór-
ar eru Björn Brynjútfur Björnsson og Ragnhildur Sverrisdóttir.
Umsjónarmaöur er Hildur Helga Siguröardóttir.
Grunnskólinn á
tímamótum
Rás 115.03 í dag
hefst sex þáttaröð um
grunnskólann. Þar
veröur fjallaó um
reynsluna af yfirtöku
sveitarfélaga á rekstri
grunnskólans, sam-
skipti heimila og
skóla, kjaramál kenn-
ara, gæðamat í skóla-
starfi, nýja skólastefnu
og framtíöarsýn grunnskólans
á næstu öld. Rætt verður við
foreldra, kennara, skólastjóra,
sveitarstjórnarmenn og emb-
ættismenn. Umsjónarmaður
er Þröstur Haraldsson.
Rás 2 20.30 Fyrri umferð
spurningakeppni
framhaldsskólanna
fer fram á þriöjudög-
um, fimmtudögum og
föstudögum í janúar. í
kvöld leiða saman
hesta sína Iðnskólinn
í Reykjavík og Verzlun-
arskóli íslands. Kl.
21.00 keppa Mennta-
skólinn í Kópavogi og
Verkmenntaskóli Austurlands á
Neskaupstaö. Á morgun keppa
síðan Fjölbrautaskóli Suður-
nesja og Menntaskólinn að
Laugarvatni, stðan Bændaskól-
inn á Hvanneyri og Mennta-
skólinn við Hamrahltð.
Þröstur
Haraldsson
Stöð 2 21.40 Ný syrpa af Tveggja heima sýn hefur göngu
sína á ný. í síöustu syrpu var eiginkonu Franks rænt á flug-
vellinum í Seattle og hefst nú tvísýn leit hans aö konu sinni
í kapphlaupi viö tímann.
14.25 ► Skjáleikur
16.45 ► Leiöarljós [2041379]
17.30 ► Fréttlr [75714]
17.35 ► Auglýsingatíml - Sjón-
varpskringlan [743917]
17.50 ► Táknmálsfréttlr
[4566789]
RÍÍDN 18 00 ► Stundin okk-
DUIfll ar (e) [7397] _
18.30 ► Andarnir frá Ástralíu
(The Genie From Down Under
II) Bresk/ástralskur mynda-
flokkur. Einkum ætlað börnum
á aldrinum 7-12 ára. (11:13)
[5998]
19.00 ► Heimur tískunnarfFask-
ion File) Kanadísk þáttaröð.
(13:30) [191]
19.27 ► Kolkrabbinn Dægur-
málaþáttur. [200887795]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [28608]
20.40 ► ...þetta helst Spurn-
ingaleikur með hliðsjón af at-
burðum líðandi stundar. [320761]
ÞflnuR
Newsroom) Kanadísk gaman-
þáttaröð um starfsmenn á sjón-
varpsfréttastofu. Aðalhlutverk:
Ken Finkleman, Jeremy Hotz,
Mark Farrell, Peter Keleghan
og Tanya Allen. (9:13) [280443]
21.35 ► Kastljós Er æskan
agalaus? Anna Kristín Jóns-
dóttir fréttamaður fjallar um
aga í skólum og ræðir við skóla-
menn, foreldra og nemendur.
[2961849]
22.10 ► Bílastöðin (Taxa)
Danskur myndaflokkur. Aðal-
hlutverk: John Hahn-Petersen,
Waage Sandö, Margarethe
Koytu, Anders W. Berthelsen
og Trine Dyrholm. (15:24)
[2348530]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[42424]
23.20 ► Skjáleikurinn
MVNn 1300 ► Að hrökkva
1*11IID eöa stökkva (If Lucy
Fell) Lucy verður þrítug eftir
mánuð og allt útlit er fyrir að
staðið verði við samkomulag
sem hún gerði við vin sinn fyrir
margt löngu. Þau hétu þvi að
stökkva niður af Brooklyn-
brúnni ef þau hefðu ekki fundið
hina sönnu ást fyrir þrítugt! Að-
alhlutverk: Ben Stiller, Sarah
Jessica Parkero.il. 1996.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[6136004]
14.45 ► Oprah Winfrey (e)
[4346559]
15.30 ► Bræðrabönd (Brotherly
Love) (7:22) (e) [80849]
15.55 ► Eruö þió myrkfælin?
[3425820]
16.20 ► Bangsímon [727559]
16.45 ► Meó afa [3377202]
17.35 ► Glæstar vonlr [41153]
18.00 ► Fréttir [94849]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[7018207]
18.30 ► Nágrannar [6240]
19.00 ► 19>20 [733]
19.30 ► Fréttir [39714]
20.05 ► Melrose Place (17:32)
[917356]
21.05 ► Kristall Þáttur um liflð
og listina. (13:30) [5084849]
21.40 ► Tveggja heima sýn
(Millennium 2) Ekki við hæfi
bama. (1:23) [9101191]
22.30 ► Kvöldfréttir [50527]
22.50 ► Glæpadeildin (C16:
FBI) (13:13) [9912337]
KVIKMYND SSTST
Hunted) Aðalhlutverk: Christ-
opher Lambert, Joan Chen og
John Lone. 1995. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [4201462]
01.25 ► Aö hrökkva eða
stökkva (IfLucy Fell) Strang-
lega bönnuð bömum. (e)
[31554931]
03.00 ► Dagskrárlok
etutsÁsvtci u ■ nöretittti i . cnuiotci/ ttinciunni ■ ÁcAHtuuuu is ■ fjáicáicöiu ii
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morg-
unútvarpið. 6.45 Veður. Morg-
unútvarpið. 8.35 Pistill llluga
Jökulssonar. 9.03 Poppland.
11.30 fþróttir. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónsson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón Eva
Ásrún Albertsdóttir. 16.08 Dæg-
urmálaútvarp. 17.00 íþróttir.
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóð-
arsálin. 19.30 Bamahomið.
20.30 Gettu betur. Fyrri umferð
spumingakeppni framhaldsskóla.
22.10 Skjaldbakan. Tónlistar-
þáttur.
LANDSHLUTAÚTVARP
Útvarp Norðurlands 8.20-9.00
og 18.35-19.00
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morgunútvarpið. Margrét
Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson.
9.05 King Kong. 12.15 Skúli
Helgason. 16.00 Þjóðbrautin.
18.30 Bylgjutónlistin þín. 20.00
DHL - deildin í körfuknattleik.
21.30 Bara það besta. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum ki. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fróttir: 7, 8, 9,12,14, 15,16.
íþróttlr: 10, 17. MTV-fréttir
9.30, 13.30. Svlðsljósið: 11.30,
15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólartiringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn.
Fréttir frá BBC kl. 9,12,16.
LINDiN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir ki. 10.30,
16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólartiringinn.
Fréttir kl. 7, 8, 9,10,11 og 12.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttln
8.30,11, 12.30,16,30 og 18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Fróttlr
kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15,16.
LÉTT FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
7.00 Þráinn og Pétur. 10.00
Dabbi Rún og Haukur frændi.
13.00 Atli Hergeirsson.16.00
Ómar Halldórssson. 18.00
Tónlist. 19.00 Óháði 987 listinn.
21.00 Made in Tævan með Inga
Tryggva. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttin 5.58, 6.58, 7.58,
11.58,14.58 og 16.58.
íþróttafréttlr. 10.58.
YMSAR STOÐVAR
ÍÞRÓTTIR
18.00 ► NBA
tilþrif (NBA
Action) [3917]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
[48646]
18.45 ► Ofurhugar (Rebel TV)
(e) [91998]
19.15 ► Tíma-
flakkarar (Sliders)
(2:9) (e) [459612]
20.00 ► Kaupahéðnar
(Traders) Kanadískur mynda-
flokkur. (10:26) [7172]
21.00 ►
Undrasteinn-
ÞflTTUR
KVIKMYND
inn (Cocoon) ★★★'/2 Gaman-
mynd um ellilífeyrisþega á
Flórída sem uppgötva leið til að
viðhalda æskublómanum. Ævin-
týrið byrjar þegar sjóarinn
Jack aðstoðar ókunnugt fólk við
að draga undarlega steina af
hafsbotni. Leikstjóri: Ron
Howard. Aðalhlutverk: Don
Ameche, Wilford Brimley,
Hume Cronyn, Brian Dennehy,
Steve Guttenberg og Jessica
Tandy. 1985. [7326269]
22.55 ► Jerry Springer (The
Jerry Springer Show) Percy og
Tanya eru meðal gesta hjá
Jerry Springer í kvöld. (13:20)
[6073627]
KVIKMYND S
botjox) Framtíðarmynd sem
gerist 50 árum eftir kjarnorku-
heimsstyrjöld. Tvö stórveldi
ráða jörðinni og ákveða að út-
kljá deilur sínar með því að láta
flokka risastórra vélmenna
berjast. Aðalhlutverk: Gary
Graham, Anne-Marie Johnson
og Paul Koslo. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum. [6351207]
01.00 ► Dagskráriok og skjá-
leikur
06.00 ► Kræktu f karlinn (Get
Shorty) Aðalhlutverk: Danny
De Vito, Gene Hackman, John
Travolta og Rene Russo. 1995.
Bönnuð börnum. [5461795]
08.00 ► McMartin-réttarhöldin
(Indictment: The McMartin
Trial) Aðalhlutverk: James
Woods, Mercedes Ruehl, Sada
Thompson og Lolita
Davidovich. 1995. [6028714]
10.10 ► Lesfð í snjóinn (Smilla’s
Sense of Snow) Aðalhlutverk:
Julia Ormond, Gabriel Byme,
Richard Harris og Vanessa
Redgrave. Leikstjóri: Bille
August. 1997. [1848172]
12.10 ► Kúreklnn (Blue Rodeo)
Aðalhlutverk: Ann-Margret,
Kris Kristofferson og Corbin
Allred. 1996. [2916917]
14.00 ► McMartin-réttarhöldin
(Indictment: The McMartin
Trial) (e) [2808530]
16.10 ► Kúrekinn (Blue Rodeo)
(e)[9778917]
18.00 ► Kræktu í karlinn (Get
Shorty) (e). Bönnuð börnum.
[747559]
20.00 ► í netinu (Caught)
Aðalhlutverk: Edward James
Olmos, Maria Conchita Alonso
og Arie Verveen. 1996.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[23559]
22.00 ► Lesið í snjóinn
(Smilla’s Sense of Snow) (e)
[34545]
24.00 ► Kristín (Christine)
Aðalhlutverk: Alexandra Paul,
John Stockwell, Keith Gordon
og Harry Dean Stanton.
Stranglega bönnuð börnum.
[741375]
02.00 ► í netinu (Caught) (e)
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[9603863]
04.00 ► Kristín (Christine) (e)
Stranglega bönnuð börnum.
[9690399]
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir.
07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
08.20 Morgunstundin.
09.03 Laufskálinn Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
09.38 Segðu mér sögu, Pétur Pan og
Vanda eftirJ.M. Barrie. Sigríður Thorlaci-
us þýddi. Hallmar Sigurðsson les átt-
unda lestur.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur
um Evrópumái. Umsjón: Ingimar Ingi-
marsson.
10.35 Árdegistónar.
11.03 Samfélagió í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Signður Pét-
ursdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vlnkill. Umsjón: Jón Hallur Stefáns-
son.
13.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Áður útvarpað árið 1993)
14.03 Útvarpssagan, llmurinn - saga af
morðingja eftir Patrick Siiskind. Kristján
Árnason þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les.
(9:26)
14.30 Nýtt undir nálinni. Útsetningar
Mathias Ruegg á verkum George Ger-
swin.
15.03 Um skólamál. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Þröstur Haraldsson.
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
17.00 fþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tóniist.
18.05 Fimmtudagsfundur.
18.30 Úr Gamla testamentinu. Kristján
Árnason les valda kalfa úr bókum testa-
mentisins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir. (e)
20.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.(e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Jóhanna I. Sigmars-
dóttir flytur.
22.20 f aldarlok. Fyrsti þáttur af þremur
um tilnefningartil bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs. Umsjón: Jórunn Sig-
uröardóttir. (e)
23.10 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stefán
Jökulsson. (e)
00.10 Næturtónar. Útsetningar Mathias
Ruegg á verkum Gerswin.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 0G RÁS 2 Kl.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
OMEGA
17.30 700 klúbburinn Blandað efni.
18.00 Þetta er þlnn dagur með Benny
Hinn. [113998] 18.30 Líf í Orðlnu með
Joyce Meyer. [678240] 19.00 Boðskap-
ur Central Baptlst klrkjunnar með Ron
Phillips. [511356] 19.30 Frelslskalllð
(A Call to Freedom) með Freddie
Filmore. [510627] 20.00 Blandað efnl
[500240] 20.30 Kvöldljós með Ragnari
Gunnarssyni. Bein útsending [952849]
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
[520004] 22.30 Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [529375] 23.00 Kær-
lelkurinn mlkilsverði (Love Worth Fmd-
ing) með Adrian Rogers. [680085]
23.30 Loflð Drottin (Praise the Lord)
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttlr 18.15 Kortér Frétta-
þáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45. 21.00 Tónllstarmynd-
bönd
ANIMAL PLANET
7.00 Pet Rescue. 7.30 Harry’s Practice.
8.00 Adv.Of Black Beauty. 8.30
LassielO.OO Pet Rescue. 10.30 Red-
iscovery Of The World: Australia - Pt 5
11.30 All Bird Tv. 12.00 Australia Wild.
12.30 Animal Doctor. 13.00 Horse Ta-
les: Wild Horses. 13.30 Going Wild.
14.00 Nature Watch With Julian Pettifer.
14.30 Australia Wild: River Red. 15.00
Wildlife Er. 15.30 Human/Nature.
16.30 Harry’s Practice. 17.00 Jack
Hanna’s Zoo Life. 17.30 Animal Doctor.
18.00 Pet Rescue. 18.30 Australia
Wild: Rivers Of Fire. 19.00 The New Ad-
ventures Of Black Beauty. 19.30 Lassie.
20.00 Rediscovery Of The World .
21.30 Profiles Of Nature - Specials.
22.30 Emergency Vets. 23.00 Deadly
Australians. 23.30 The Big Animal
Show. 24.00 Wild Rescues. 0.30
Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Buyer's Guide. 18.15 Masterclass.
18.30 Game Over. 18.45 Chips With
Everyting. 19.00 Blue Screen. 19.30 The
Lounge. 20.00 Dagskrárlok.
VH-1
6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-up Vid-
eo. 9.00 VHl Upbeat 12.00 Ten of the
Best. 13.00 Greatest Hits Of: Madness.
13.30 Vhl to 1: Madness. 14.00 Juke-
box. 17.00 five @ five. 17.30 Pop-up
Video. 18.00 Happy Hour with Clare
Grogan. 19.00 Greatest Hits Of: Mad-
ness. 20.30 Vhl to 1: Madness. 21.00
Bob Mills’ Big 80’s. 22.00 Ten of the
Best. 23.00 American Classic. 24.00
The Nightfly. 1.00 Spice. 2.00 Late Shift.
THETRAVELCHANNEL
12.00 Snow Safari. 12.30 On the
Horizon. 13.00 Travel Live. 13.30 Rich
Tradition. 14.00 Italy. 14.30 Travelling
Lite. 15.00 Going Places. 16.00
Portugal. 16.30 Around the World. 17.00
Reel World. 17.30 Pathfinders. 18.00
Rich Tradition. 18.30 On Tour. 19.00
Snow Safari. 19.30 On the Horizon.
20.00 Travel Live. 20.30 Portugal. 21.00
Going Places. 22.00 Travelling Lite.
22.30 Around the World. 23.00 On Tour.
23.30 Pathfinders. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
9.00 Skíðaskotfimi. 10.30 Sleðakeppni.
11.00 Rallí. 11.30 Skíðaskotfimi. 13.00
ísaksturkeppni. 13.30 Knattspyrna.
15.30 Skíðaskotfimi. 17.00 Skíðabretta-
keppni 18.00 Undanrásir. 19.30 Akst-
ursíþróttir. 20.30 Hnefaleikar. 21.30
Rallí. 22.00 Knattspyrna. 23.00 Aksturs-
íþróttir. 24.00 Rallí 0.30 Dagskrárlok.
HALLMARK
0.05 The Boor. 0.30 Blind Faith. 2.40
Stone Pillow. 4.15 Sweetest Gift. 5.50
They Still Call Me Bruce. 7.45 Mrs.
Delafield Wants To Mariy. 9.20 Lo-
nesome Dove. 10.10 Shepherd on the
Rock. 11.45 Warming Up. 13.20
Sacrifice for Love. 14.45 Stone Pillow.
16.25 Sweetest Gift. 18.00 They Still
Call Me Bruce. 19.30 Blind Faith. 21.35
Tell Me No Lies. 23.10 Best of Friends.
CARTOON NETWORK
8.00 Sylvester and Tweety. 8.30 Tom and
Jerry Kids. 9.00 Flintstone. 9.30 Tidings.
10.00 Magic Roundabout 10.15 Thomas
Tank Engine. 10.30 Fruitties. 11.00 Ta-
baluga. 11.30 Yo! Yogi. 12.00 Tom and
Jerry. 12.15 Bugs and Daffy Show. 12.30
Road Runner. 12.45 Sylvester and
Tweety. 13.00 Popeye. 13.30 Rintstones.
14.00 Jetsons. 14.30 Droopy. 15.00 Taz-
Mania. 15.30 Scooby. 16.00 Power Puff
Giris. 16.30 Dextefs Laboratory. 17.00 I
am Weasel. 17.30 Cow and Chicken.
18.00 Tom and Jerry. 18.30 Rintstones.
19.00 Batman. 19.30 Mask. 20.00
Scooby Doo 20.30 Beetlejuice.
BBC PRIME
5.00 The Leaming Zone. 6.00 News.
6.30 Forget-Me-Not Farm. 6.45 Williams
Wish Wellingtons. 6.50 Smart. 7.15
Aquila. 7.45 Ready, Steady, Cook. 8.15
Style Challenge. 8.40 Change That. 9.05
Kilroy. 9.45 EastEnders. 10.15 Antiques
Roadshow. 11.00 Madhur Jaffrey’s Far
Eastem Cookery. 11.30 Ready, Steady,
Cook. 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook.
12.30 Change That. 12.55 Weather.
13.00 The Hunt. 13.30 EastEnders.
14.00 Kilroy. 14.40 Style Challenge.
15.05 Weather. 15.15 Forget-Me-Not
Farm. 15.30 William’s Wish Wellingtons.
15.35 SmarL 16.00 The Wild House.
16.30 The Hunt. 17.00 News.. 17.30
Ready, Steady, Cook. 18.00 EastEnders.
18.30 The Antiques Show. 19.00 One
Foot in the Grave. 19.30 Open All Ho-
urs. 20.00 Drovers’ Gold. 21.00 News.
21.25 Weather. 21.30 Rick Stein’s
Taste of t Sea. 22.00 Holiday Reps.
22.30 Back to the Floor. 23.10 Backup.
24.00 The Leaming Zone.
NATIONAL GEOGRAPHIC
19.00 Giants in a Shrinking World.
19.30 lce Climb. 20.00 Isle of the Leop-
ard. 20.30 Year of the Bee. 21.00
Extreme Earth: Storm Chasers. 22.00 On
the Edge: lce Walk. 23.00 On the Edge.
24.00 lcebound. 1.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
8.00 Rex Hunt’s Rshing Adv 8.30
Diceman. 9.00 Bush Tucker Man. 9.30
Walkefs World. 10.00 Fire on the Rim.
11.00 Ferrari. 12.00 State of Alert.
12.30 World of Adv. 13.00 Air Ambu-
lance. 13.30 Disaster. 14.00 Disaster.
14.30 Beyond 2000. 15.00 Ghost-
hunters. 15.30 Justice Rles. 16.00 Rex
Hunt’s Rshing Adv. 16.30 Walkefs
Wortd. 17.00 Rightline. 17.30 History’s
Tuming Points. 18.00 Animal Doctor.
18.30 Hunters. 19.30 Beyond 2000.
20.00 Discover Magazine. 21.00 Super
Laser. 22.00 Skyscraper at Sea. 23.00
Forensic Detectives. 24.00 Super Struct-
ures. 1.00 History’s Tuming Points. 1.30
Flightline. 2.00 Dagskrárlok.
MTV
5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00
Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 11.00
Videos. 12.00 Non Stop Hits. 15.00
Select MTV. 17.00 US Top 20 Count-
down. 18.00 So 90’s. 19.00 Top Select-
ion. 20.00 Videos. 21.00 Amour. 22.00
MTVID. 23.00 Altemative Nation. 1.00
The Grind. 1.30 Videps.
SKY NEWS
Féttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 This Moming. 5.30 Insight 6.30
Moneyline. 7.00 This Moming. 7.30
SporL 8.00 This Morning. 8.30 Showbiz
Today. 9.00 Larry King. 10.00 News.
10.30 Sport. 11.00 News. 11.15 Amer-
ican Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00
News. 12.30 Science & Technology.
13.00 News. 13.15 Asian Edition. 13.30
Report. 14.00 News. 14.30 Showbiz
Today. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00
News. 16.30 Travel Now. 17.00 Larry
King. 18.00 News. 18.45 American
Edition. 19.00 News. 19.30 Business
Today. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00
News Europe. 21.30 Insight. 22.00
News Update/ Business Today. 22.30
Sport. 23.00 View. 23.30 Moneyline
Newshour. 0.30 Showbiz Today. 1.00
News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Q&A.
2.00 Larry King Live. 3.00 News. 3.30
Newsroom. 4.00 News. 4.15 American
Edition. 4.30 World Report.
TNT
5.00 Conspirator. 6.45 Edward My Son.
8.45 Intemational Velvet. 10.45 The
Mating Game. 12.30 Mrs Miniver. 14.45
Yankee Doodle Dandy. 17.00 The Yellow
Rolls-Royce. 19.00 Clash by Night.
21.00 Mutiny on the Bounty. 0.15 The
Outfit. 2.15 A Veiy Private Affair. 4.00
Barbara Stanwyck: Rre and Desire.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnar ARD: þýska
ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska nkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð og TVE: spænska rikissjónvarpiö.