Morgunblaðið - 14.01.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 75
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * é é Ri9nin9
é % Slydda
Alskýjað Snjókoma \J Él
Skúrir
ý Slydduél
•J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöörin ssz Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44 Q,
er 2 vindstig. 4
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg átt, víða kaldi og éljagangur
sunnanlands og vestan, en úrkomulaust og sum
staðar léttskýjað norðan- og austantil. Frost á
bilinu 1 til 5 stig, en allt að 8 til 12 stig inn til
landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður austlæg átt og snjókoma eða
slydda einkum við suðausturströndina. Á
laugardag gengur í hvassa norðanátt með
snjókomu einkum norðanlands en fram á
mánudag gengur norðanáttin smám saman
niður og lítur út fyrir fremur hæglátt veður á
þriðjudag og miðvikudag. Frost verður yfirleitt á
bilinu 0 til 8 stig.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Hálka er á Hellisheiði, í Árnessýslu og uppsveitum.
Þæfingsfærð er á Mosfellsheiði og þungfært um
Kjósaskarðsveg og Geldingardraga. Þungfært er
frá Bjarkarlundi og í Kollafjörð. A Austurlandi er
Breiðdalsheiði ófær. Greiðfært er með austur- og
suðurströndinni, en víða er hálka á þjóðvegum
landsins. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upp-
lýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa
númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök J *3 \ I 2-2 | o <
spásvæói þarf að 'TTN 2-1
velja töluna 8 og | /■— \ / ,
síðan viðeigandi ' , - 5
tölur skv. kortinu til 1 "V/X
hliðar. Tilaðfaraá 4-2 \ / 4-1
milli spásvæða erýtt á 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðirnar fyrir norðan og vestan land sameinast
suðvestur af landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik -5 skýjað Amsterdam 9 skýjað
Bolungarvik -4 hálfskýjað Lúxemborg 2 skýjað
Akureyri -4 hálfskýjað Hamborg -1 skýjað
Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 3 skýjað
Kirkjubæjarkl. -5 skýjað Vin 1 snjókoma á s.klst
Jan Mayen 2 rigning Algarve 15 heiðskírt
Nuuk -12 léttskýjað Malaga vantar
Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas 18 hálfskýjað
Þórshöfn 3 rigning Barcelona vantar
Bergen -4 snjókoma Mallorca vantar
Ósló -9 snjókoma Róm 11 þrumuv. á síð.klst
Kaupmannahöfn -3 skýjað Feneyjar 6 rigning
Stokkhólmur -7 vantar Winnipeg -26 vantar
Helsinki -11 sniókoma Montreal -14 þoka
Dublin 8 súld á síð. klst. Halifax -1 alskýjað
Giasgow 4 rigning New York 8 alskýjað
London 6 rigning Chicago -5 snjókoma
París 5 skýjað Orlando 12 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
14. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 4.27 3,4 10.45 1,2 16.41 3,3 22.53 1,1 10.52 13.22 16.13 10.55
ÍSAFJÖRÐUR 0.05 0,7 6.27 1,9 12.43 0,7 18.28 1,8 11.29 13.40 15.53 11.03
SIGLUFJÖRÐUR 2.11 0,5 8.24 1,2 14.44 0,4 20.59 1,1 11.09 13.20 15.33 10.42
DJUPIVOGUR 1.34 1,7 7.52 0,7 13.43 1,6 19.50 0,6 10.24 13.04 15.45 10.26
Siávarhæð miðast við meðalstðrstraumsfiðru Morgunoiaoio/sjomænngar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kirtil, 4 hljóðfæri, 7
varkár, 8 ófrægjum, 9
dægur, 11 sá 13 lógim,
14 útgjöld, 15 þarmur, 17
ekki fær um, 20 bókstaf-
ur, 22 búpening, 23
klaufdýr, 24 ráfa, 25 ná-
kominn.
LÓÐRÉTT:
1 himneska veru, 2
skjálfi, 3 uppspretta, 4
mjór gangur, 5 loftgatið,
6 rekkjan, 10 kjánar, 12
ræktað land, 13 eldstæði,
15 spakur, 16 streymi, 18
byrði, 19 efnislítinn, 20
skriðdýr, 21 úrkoma.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gáskafull, 8 ábati, 9 lærði, 10 púl, 11 telpa, 13
ausan, 15 gróða, 18 ragna, 21 lúi, 22 brand, 23 trauð, 24
gatnamóta.
Lóðrétt: 2 áfall, 3 keipa, 4 fella, 5 lurks, 6 sárt, 7 eign,
12 peð, 13 una, 15 gabb, 16 ómaga, 17 aldin, 18 ritum,
19 glatt, 20 auðn.
í dag er fímmtudagur 14. janúar
14. dagur ársins 1999. Qrð
dagsins: Hann hressir sál mína,
leiðir mig um rétta vegu fyrir
sakir nafns síns.
(Sálmarnir, 23,3)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Reykjafoss, Bjarni Sæ-
mundsson og Geysir ba
fóru í gær. Tjaldur sh,
Arnarfell, Lagarfoss og
Kristrún komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss fór í gær.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Kr abbameinsráðgj afar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mannvernd, samtök um
persónuvernd og rann-
sóknarfrelsi. Skráning
nýrra félaga er í síma
881 7194 virka daga kl.
10-13.
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími er á fimmtu-
dögum kl. 18-20 í síma
8616750 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17. Þar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Eins liggja þar frammi
helstu verðlistar og
handbækur um fn'merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12.30
baðþjónusta, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 smíðar og fata-
saumur.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-12 bók-
band, kl. 9.30-11 kaffi og
dagblöðin, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
10.15-11.30 sund, kl. 13-
16 myndlist, kl. 14-15
dans, kl. 15 kaffi. Þorra-
blót verður fostudaginn
22. janúar kl. 18. Voces
Thules syngja ( Sverrir
Guðjónsson, Sigurður
Halldórsson, Eggert
Pálsson og Guðlaugur
Viktorsson.) Kvöld-
vökukórinn syngur.
Ragnar Leví leikur fyrir
dansi. Salurinn opnaður
kl. 17.30. Upplýsingar
og skráning í síma
568 5052.
Félag eldri borgara, í
Garðabæ. Félags og
skemmtifundur verður í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli, laugardag-
inn 16. jan. kl. 15-17.
Kór félags eldri orgara í
Hafnarfírði kemui' í
heimsókn, ferðakynning.
Kaffi og kökur.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. í
dag kl. 13.30 pútt og
boccia. A morgun kl.
13.30 bridskennsla, kl.
15.30 pútt og boccia.
Kaffisalan opin, allir vel-
komnir. Þon’ablót fé-
lagsins verður 23. jan. í
Hraunseli, miðapantanir
og uppl. í Hraunseli og í
síma 555 0142.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði. Brids kl. 13. í
dag. Framhald fræðslu-
mámstefnunnar, heilsa
og hamingja á efri árum,
verður laugard. 16. jan.
kl. 14. Frummælendur
eru Jón Eyjólfur Jóns-
son öldrunarlæknir sem
ræðir um minnistap og
heilabilun, Guðrún K.
Þórsdóttfr framkv. stj.
Félags aðstandenda
Alzeimerssjúklinga og
Einar Sindrason yfir-
læknir sem ræðir um
heymadeyfu og heyrna-
tækjameðferð. Bingó kl.
19.45 í dag, góðir vinn-
ingar, allir velkomnir.
Kaffistofan er opin kl.
10- 13 alla virka daga,
blöðin, kaffi og hádegis-
matur.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Opið í dag frá kl. 13-17.
Kaffi og meðlæti kl. 15-
16. Allir velkomnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl.
10.30, kl. 10.30 helgi-
stund, frá hádegi spila-
salur og vinnustofur opn-
ar. Myndlistasýnigu
Astu Erlingsdóttur
stendur yfir. Veitingar í
teríu.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl.
9.30-10.30 boccia, kl.
12-13 hádegismatur, kl.
14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi
kl. 10 leikfimi. Handa-
vinna: glerskurður allan
daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðg., og hár-
gr., bútasaumur og
brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13-17 fond-
ur og handavinna, kl. 15.
danskennsla og kaffiveit-
ingar.
Norðurbrún 1. kl. 9-
16.45 útskurður, kl.
10.35-11.30 dans kl. 13-
16.45 frjáls spila-
mennska, kl. 13-16.45
prjón og hekl.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-14.30
kóræfing-Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Föstudaginn 15. janúar
kl. 15 kynnfr Emilía
Jónsdóttir og þjónustur
Securitas öryggishnapp-
inn og öryggismál frá
Securitas. Kaffiveitingar
í boði Securitas. Ragnar
Levi harmónikkuleikari
leikur fyrir dansi kl.
14.30
Vitatorg. kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10-12 mynd-
mennt og gler, kl. 10-11
boccia, kl. 11.15 göngu-
ferð, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13-16.00
handmennt almenn, kl.
13- 16.30 brids-frjálst, kl.
14- 15 létt leikfimi, ld.
14.30 kaffi, ki. 15.30-
16.15 spurt og spjallað.
ÍAK íþróttafélag aldr-'
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag íd. 11.20 í safn-
aðarsal Digraneskirkju
Kristniboðsfélag
kvenna. Háaleitisbraut
58-60 Fyrsti fundur fé-
lagsins á nýju ári er í
dag kl. 17. Vilborg Jó-
hannesdóttir sér um
fundarefni.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu Hátúni 12.
tafl í kvöld kl. 19.20. Allfr
velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Hjarta—
vcrndar, fást á eftirtöld-
um stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu Hjartavernd-
ar, Lágmúla 9. sími
5813755, gíró og
greiðslukort. Reykjavík-
ur Apótek, Austurs-
stræti 16. Dvalarheimili
aldraðra Lönguhlíð,
Garðs Apótek Sogavegi
108, Árbæjar Apótek
Hraunbæ 102a, Bókbær
í Glæsibæ Alfheimum
74, Kirkjuhúsið Lauga- '
vegi 31, Vesturbæjar
Apótek Melhaga 20-22,
Bókabúðin Grímsbæ v/
Bústaðaveg, Bókabúðin
Embla Völvufelli 21,
Bókabúð Grafarvogs
Hverafold 1-3.
Minningarkort Hjarta-
vcrndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Reylg'a-
nesi: Kópavogur: Kópa-
vogs Apótek Hamraborg
11. Hafnarfjörður: Penn-
inn Strandgötu 31,
Sparisjóðurinn Reykja-
víkurvegi 66. Keflavík:
Apótek Keflavfkur Suð-
urgötu 2, Landsbankinn
Hafnargötu 55-57.
Minningarkort Iljarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestur-
landi: Akranes: Akra-
ness Apótek Kirkju-
braut 50, Borgarnes:
Dalbrún Brákarbraut 3.
Stykkishólmur: Hjá
Sesselju Pálsdóttur Silf-
urgötu 36.
Minningarkort. Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Vestfjörð-
um: Isafjörður: Póstur
og sími Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Ásdís
Guðmundsdóttir Laug-<^*"
arholti, Brú.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli, Sel-
ási 3. Eskifjörður: Póst-
ur og sími Strandgötu
55. Höfn: Vilborg Ein-
arsdóttir Hafnarbraut
37.
Minningarkort Hjarta-
verndar, fást á eftirtöld-
um stöðum á Suður-*" *
landi: Vestmannaeyjar:
Apoótek Vestmannaeyja
Vestmannabraut 24. Sel-
foss: Selfoss Apótek
Kjarninn.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ(ii MBI,.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.