Morgunblaðið - 16.01.1999, Page 12

Morgunblaðið - 16.01.1999, Page 12
12 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Ágreiningur um útfærslu á skipuriti í borgarráði FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í borgarráði Reykjavíkur greiddu á þriðjudag atkvæði gegn tillögu borgarstjóra um útfærslu á nýju skipuriti fyrir Ráðhús Reykjavíkur, sem felur í sér að stjómsýslu- og fjármálasviði borgarinnar verður skipt í fjórar deildir. „Sú útfærsta sem nú hefur verið samþykkt á stjórnkerfmu er ekki til þess failin að gera verkaskiptinguna skýra, einfalda boðleiðir eða draga úr því upplausnarástandi sem nú ríkir í stjórnsýslu borgarinnar. Með þessari samþykkt er ennfremur verið að þenja út embættismanna- kerfið í Ráðhúsinu enn frekar en Vilja hlut- lausa kæru- nefnd í HÍ STÚDENTAR ætla að vekja at- hygli á framkvæmd samkeppnis- prófa hjá fyrsta árs nemendum í hjúkranarfræði í Háskóla Islands innan skólans. 39 af 89 stúdentum sem þreyttu prófín kærðu fram- kvæmd þeirra. Einnig verður málið notað í þeim tilgangi að þrýsta á um að frumvarp um bætta réttarstöðu stúdenta, sem lagt verður íyrir Al- þingi á næstunni, verði að lögum. Katrín Júlíusdóttir, framkvæmda- stjóri Stúdentaráðs, segir að stúd- entar hafí ekki gefið upp von um að ná fram leiðréttingu hjá Háskólan- um vegna prófaframkvæmdarinnar og segir hún málið hugsanlega verða lagt fyrir á háskólaráðsfundi 28. janúar nk. „Við munum reyna að fá háskóla- ráð til að hlutast til um þetta mál,“ segir Katrín. Aður hafði námsbraut í hjúkrunarfræði og kennslusvið Háskólans tekið málið til skoðunar. Viðbrögðin voru ekki fullnægjandi, að mati stúdenta. Katrín segir að stúdentai’ vilji að sett verði á laggirnar hlutlaus kærunefnd sem hafi úrskurðarvald yfír deild. „Það er náttúralega ótækt að deild sé að dæma í eigin máli og það samræmist ekki nútíma stjórnsýsluháttum," segir Katrín. Katrín furðar sig á því að formað- ur námsbrautar í hjúkrunarfræði hafí ekki heyrt af því að próf hafí lekið út. TEKJUR sveitarfélagsins „Borgar- fjarðar" nema 125 milljónum kr. á árinu, samkvæmt frumvarpi til fjár- hagsáætlunar sem tekið var til fyrri umræðu á hreppsnefndarfundi síð- astliðinn fímmtudag. Kostnaður er áætlaður 116 milljónir kr. eða um 93% af tekjum. Að sögn Þórunnar Gestsdóttur sveitarstjóra fer stór hluti af ráð- stöfunartekjum sveitarfélagsins til fræðslumála, eða um 70 milljónir kr. Hún segir mikinn hluta af gjöldun- um bundinn vegna samninga um sameiginleg verkefni sveitarfélag- anna á svæðinu. Til framkvæmda er áætlað að verja 33 milljónum kr. en hluti af þeim fjárfestingum dreifist á lengri tíma, að sögn Þórunnar. Áætlað er að ljúka viðhaldsverkefni við Kiepp- járnsreykjaskóla og byggja við leik- skólann Andabæ á Hvanneyri. Þá orðið er með ráðningu tveggja nýrra embættismanna,“ segir í bók- uninni. Með því skipuriti Ráðhússins, sem nýlega tók gildi var rekstrinum skipt í fjögur svið; þróunar- og fjöl- skyldusvið, undir forstöðu Jóns Björnssonar, skrifstofu borgar- stjórnar, undir stjórn Gunnars Ey- dai, skrifstofu borgarlögmanns, undir stjórn Hjörleifs Kvaran, og stjórnsýslu- og fjölskyldusvið, sem lýtur stjórn Helgu Jónsdóttur. Þrjú fyrstnefndu sviðin eru ekki deildar- skipt en fyrir síðasta borgarráðs- fund var lögð tillaga um að skipta stjómsýslu- og fjármálasviði í fjórar Vetrarlegt í vestur- bænum HELDUR var orðið vetrarlegt í vesturhluta Reykjavíkur þar sein þessi mynd var tekin í gær. Það var líka hálfgerður hryss- ingur í veðrinu og útlit er fyrir norðangarra næstu daga víðast hvar um landið. er fyrirhugað að kaupa íbúðarhús á Hvítárbakka og leigja Barnavemd- arstofu sem hefur jörðina á leigu og byggja hús við Túngötu á Hvann- eyri til að leigja starfsfólki þar á staðnum. Unnið að aðal- skipulagi A árinu verður unnið að gerð að- alskipulags fyrir sveitarfélagið og á það að taka til tímabilsins 1999-2011. Auglýst hefur verið eftir ráðgjöfum og á síðasta hrepps- nefndarfundi voru lagðar fram um- sóknir tíu aðila. Þórunn kveðst ánægð með viðbrögð við auglýsingu hreppsnefndarinnar. Fyrirhugað er að taka málið fyrir á næsta reglu- lega fundi hreppsnefndar. Fyrirhugað er að afgreiða fjár- hagsáætlunina á fundi í byrjun febr- úar. deildir; fjármáladeild, borgarbók- hald, kjaraþróunardeild og rekstr- ar- og þjónustuskrifstofu. Tillaga borgarstjóra til borgar- ráðs, sem vegna ágreinings í ráð- inu mun koma til kasta borgar- stjórnar, gerir ráð fyrir að Anna Skúladóttir verði ráðin í starf fjár- málastjóra og Olafur Jónsson verði forstöðumaður rekstrar- og þjón- ustuskrifstofu. Tilfærslur og breytingar á skilmálum Á borgarráðsfundinum svaraði borgarstjóri bókun sjálfstæðis- manna með bókun þar sem segir að SAMEINING við Reykjanesbæ er mun vænlegri kostur en sameining Garðs og Sandgerðis, að mati VSO- ráðgjafar. Þetta kom fram á fjöl- mennum fundi, sem haldinn var í samkomuhúsinu í Garði sl. fimmtu- dagskvöld. Liðlega 80 manns voru á fundinum en þeirra á meðal voru forystumenn Sandgerðisbæjar. Tildrög umræðunnar eru að hreppsnefnd Gerðahrepps lét fara fram kosningu meðal íbúanna hvort kanna ætti með sameiningu við ná- gi-annabyggðarlögin. Var það sam- þykkt með miklum meirihluta og í framhaldi af því var VSÓ-ráðgjöf fengin til að gera úttekt á tveimur sameiningarkostum þ.e. annars vegar við Sandgerðisbæ og hins vegar við Reykjanesbæ. I skýrsiu VSÓ, sem er um 70 blaðsíður, eru margir fróðleiksmol- ar en lokaniðurstaða Kristins Guð- jónssonar frá VSÓ-ráðgjöf var að sameining við Reykjanesbæ væri vænlegri. Auðheyrt var á fundinum að skoðanir bæjarbúa eru mjög skipt- ar í þessu máli og segja má að blek- ið hafí ekki verið þornað á skýrsl- unni þegar margar efasemdir komu upp um ágæti hennar. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Sandgerði, gerði fjölmargar at- hugasemdir við skýrsluna. Hann sagði það sína persónulegu skoðun að Garður og Sandgerði ættu að sameinast og skýrsia VSÓ gæfí al- ranga mynd af kostum og göllum sveitarfélögin í landinu hafi á síðari árum tekið við umfangsmiklum og fjárfrekum verkefnum. „Mannafli í Ráðhúsinu og samsetning hans hlýtur að taka mið af verkefnum á hverjum tíma. Annað væri ábyrgð- arleysi. Staðreyndin er t.d. sú að styrkt fjármagns- og lánastýring hefur leitt til lækkaðra útgjalda langt um- fram viðbótarkostnað við manna- hald. Rangt er að stjórnkerfísbreyt- ingin nú leiði til útþenslu embættis- mannakerfísins. Fyrst og fremst er um tilfærslur og breytingai’ á ráðn- ingarskilmálum að ræða,“ segir í bókuninni. við sameiningu Garðs og Sandgerð- is eða réttara sagt hver staða Sand- gerðis væri í dag enda væru allar tölur skýrslunnar teknar úr reikn- ingum bæjanna frá 1987 og margt hefði breyzt síðan. Finnbogi Björnsson var einn ræðumanna. Hann dró upp erfiða framtíðarsýn fyrir Gerðahrepp og sagðist vera skíthræddur um fram- tíð bæjarins. Það var hins vegar Njáll Benediktsson, einn af elztu íbúum bæjarins, sem stal senunni eins og svo oft áður. Njáll sat í hreppsnefnd á árum áður og þekkir sögu Gerðahrepps vel. Hann lét nágrannana hafa það óþvegið, bæði í gaman- og alvöru- tón. I örstuttu máli hóf hann upp- rifjunina 1887 en þá voru öll um- rædd byggðarlög í sama hreppn- um, Rosmhvalneshreppi. Þá tóku Sandgerðingar sig til og klufu sig út úr hreppnum og stofnuðu nýjan hrepp. Þar með taldi Njáll að þess- um fírum væri ekki treystandi. Keflvíkingar fengu líka sínar ákúr- ur frá Njáli en þeir klufu hreppinn aftur 1908 að hans sögn og stálu svo landi frá Gerðahreppi fyrir nokkrum áratugum með aðstoð þingmanna. Fleiri tóku þátt í umræðunni og sýndist sitt hverjum. Boltinn er nú hjá hreppsnefndinni sem ræður og ákveður næstu skref. Það er hins vegar ljóst að málið er ekki síður tilfínningalegs eðlis en fjárhags- legs. Framkvæmda- stjóri kristni- tökuhátíðar Reykjavíkur- prófastsdæma •BJARNI Kr. Grímsson, við- skiptafræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nefndar Reykjavíkur- prófastsdæma Reykjavíkur- borgar, Kópa- vogsbæjar og Seltjamarnes- bæjar, vegna kristnitökuhá- Bjarni Kr. tíðar á árunum Grímsson 19g9 Qg 2000. Bjarni er fæddur í Ölafsfirði 1955. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1975 og viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands 1981. Bjarni starfaði hjá Fiskveiðisjóði Is- lands með námi og eftir það fram til ársins 1982. Hann varð kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Dýrfirðinga, Hraðfrysti- húss Dýrfirðinga og útgerðar- félagsins Fáfnis hf. á Þingeyri 1983. Bjarni var ráðinn bæjar- stjóri í Ólafsfirði 1988 fram til 1993 er hann réðst sem fiski- málastjóri Fiskifélags Islands, jafnframt því sem hann var ritstjóri Ægis, Sjómannaalm- anaksins og Utvegs. Hann hef- ur gegnt ýmsum trúnaðar- störfum í tengslum við störf sín í gegnum tíðina og setið í ýmsum stjórnum og nefndum. Bjarni þefur verið virkur í margskonar félagsstörfum, m.a. setið í sóknarnefnd Graf- arvogssóknar frá árinu 1994 og verið sóknarnefndarfor- maður frá 1995. Hann situr í Héraðsnefnd Reykjavíkurpró- fastsdæmis eystra og er vara- fonnaður stjórnar Kirkju- garða Reykjavíkurprófasts- dæma. Hann var kjörinn á Kirkjuþing 1998 og er nú for- maður Prestssetrasjóðs. Bjarni er kvæntur Brynju V. Eggertsdóttur og eiga þau þrjá syni. Fíkniefnamálið í Eyjum Kona laus úr g'æsluvarðhaldi ÖNNUR konan, bflstjórinn í fíkni- efnamálinu í Vestmannaeyjum, var iátin laus úr gæsluvarðhaldi í fyrra- dag. Ekkert kom fram við rannsókn málsins um að hún væri viðriðin innflutning á fíkniefnum sem fund- ust við komu Breka VE til Vest- mannaeyja 9. janúar síðastliðinn, að sögn lögreglu. Ónnur kona og maður sitja enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins. --------------- Austurland Prófkjöri frest- að um viku FYRIRHUGUÐU prófkjöri sjálf- stæðismanna í Austurlandskjör- dæmi, sem halda átti í dag, hefur verið frestað um viku vegna veðurs. Akveðið hefur verið að halda próf- kjörið laugardaginn 23. janúar. Spáð er afar slæmu veðri á Aust- urlandi og segir Jónas A.Þ. Jóns- son, formaður kjörnefndar, að það geri prófkjörið óframkvæmanlegt. Fólk komist ekki til að kjósa og erf- iðleikar verði á að koma kjörgögn- um á milli staða. Áfram verður unnt að kjósa utan kjörfundar, fram að prófkjörsdegi. Mörgunblaðið/Ásdís Skiptar skoðanir um sameining’ar- mál í Garðinum Garði. Morgunblaðið. Fjárhagsáætlun „Borgarfjarðar‘‘ Um 70 milljónir til fræðslumála Byggt við Andabæ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.