Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 47 Profkjor Útdráttur greina um prófkjör vegna alþingiskosninga vorið 1999. Greinarnar eru birtar í heild á Netinu www.mbl.is Styðjum Vilhjálm Iris Ama Jóhaiinsdóttir Iris Arna Jóhannsdóttir, háskólanemi, skrifar: Alltaf er þörf á ungu og kraft- miklu fólki til starfa í stjómmál- unum. Nú þegar nokkur manna- skipti eni í sjón- máli í liði Samfylk- ingarinnar er lag að koma ungum manni á Alþingi íslendinga. Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hefur gefið kost á sér í prófkjöri Samfylkingar- innar og þar er kominn verðugur fulltrúi unga fólksins. Duglegur hugsjónamaður sem hefur mikla reynslu til að bera eftir störf sín í forystu stúdenta hér í Háskólanum. Vilhjálmur er mikill baráttumaður fyrir jafnrétti kynjanna og fara skoðanir okkar mjög svo saman í þeim málaflokki og nú sem endranær þarf rödd jafnréttisins að heyrast í sölum Alþingis. Vilhjálmur hefur verið samnem- andi minn í lagadeild Háskóla ís- lands um nokkun'a missera skeið og þekki ég hann að góðu einu og veit að þarna fer maður orða sinna. Maður sem er fylginn sér og vinnur af dugnaði og heilindum að hags- munamálum stúdenta og barna- fólks, sem og öllum öðrum málum sem hann lætur sig vai-ða og tekur sér fyrir hendur. Eg skora á alla að taka þátt í prófkjöri Samfylkingar- innar og kjósa Vilhjálm H. Vil- hjálmsson. Ki-aftmikinn fulltrúa nýrrar kynslóðar sem talar röddu okkar allra. ►Meira á Netinu BIODROGA jurtasnyrtivörur c^iella Bankastræti 3, sími 551 3635. Innheimtukerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfislhroun Veljum Jóhönnu til forystu Páll Halldórsson eðlisfræðingur skrif- ar: I áratugi hefur Jóhanna Sigurðar- dóttir unnið að hagsmunum al- þýðufólks og gegn forréttindum og spillingu. Þannig hefur hún áunnið Pán sér almenna tiltrú Halldórsson Og VÍrðíngU. Það væri því bæði glæsilegt og trúverð- ugt ef félagshyggjumenn kysu Jó- hönnu til að leiða fyrsta sameigin- lega lista sinn í Reykjavík. Jóhanna er utan flokka en býður sig fram í hólfi Alþýðuflokksins. Það hefði verið í andstöðu við allt sem hún stendur fyrh' að þiggja gjafasæti á listanum meðan aðrir verða að berjast fyrir sætum sínum. Hún átti því ekki aðra kosti en að þiggja boð Alþýðuflokksins eða hætta í pólitík. Sem betur fer valdi hún fyrri kostinn. Prófkjörsreglumar eru þröngar og takmarka valmöguleikana. Þrátt fyrir það hvet ég allt félagshyggju- fólk til að fjölmenna í prófkjörið og kjósa Jóhönnu Sigurðardóttur í fyrsta sæti. ► Meira á Netinu Ofnasmiðja Reykjavíkur SlP1 Vagnhöfðal 1 112 Reykjavík Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. BBRUGMAN HANDKLÆÐAOFNAR Steypusögun.kjarnaborun, múrbrot, smágröfur. Lgfc) Leitið tilboða. ---------------- THOR S:577-5177 Fax:577-5178 HTTP://WWW.SIMNET.IS7rHOR habíba BJARG v/Suðurgötu 100, R.vík. S. 893-7710/893-7080 „Vegið að ungu fðlki og öldruðum“ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun Stjórnar sameinaðs stéttarfélags um skattahækkanir og hækkanir þjónustugjalda: „Undanfarnar vikur hafa sveit- arfélögin í iandinu ákveðið stór- felldar hækkanir á þjónustu og sköttum. Með þessum aðgerðum er í mörgum tilvikum svipt burt öll- um launahækkunum um áramót- in sem samið var um í kjarasamn- ingum á vormánuðum 1997. Með þessum aðgerðum er veg- ið að ungu fólki og öldruðum með sérstökum hækkunum sem bein- ast gegn þessum hópum. Þetta er sérstaklega smekklaust á ári aldraðra. Við mótmælum því sér- staklega að launahækkanir ASÍ- félaganna séu skýring á aðgerð- um sveitarfélaganna. Sveitarfélögin hafa hins vegar samið við ýmsa sérhópa um um- framhækkanir sem vitað var að ekki var innstæða fyrir. Við höf- um ítrekað varað við þessari stefnu opinberra aðila, sem leiðir til aukins ójafnaðar í launamál- um. Forsvarsmenn sveitarfélag- anna hafa með þessum siðlausu hækkunum sýnt að þeir virða ekki markmið gerðra kjarasamn- inga. Hluti af áformaðri hækkun ráðstöfunartekna átti að koma í gegnum skattalækkanir. Þessar ákvarðanir opinberra aðila gefa ekki tóninn fyrir nýjan langtímasamning í kjaramálum fyrir almennt launafólk." Fyrsta full- orðinsmót Hellis TAFLFELAGIÐ Hellir hefur nú með nýju ári ákveðið að hleypa af stokkunum nýjum þætti í starf- semi félagins. Boðið verður upp á skákmót fyrir skákmenn 25 ára og eldri. Þessi skákmót verða einu sinni í mánuði til að byrja með. Ef vel gengur má gera ráð fyrir að þau komi til með að vera oftar. Fyrsta fullorðinsmót Hellis verður haldið mánudaginn 18. janúar kl. 20. Teflt verður í Hell- isheimilinu, Þönglabakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftii' Monrad-kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir. Engin þátt- tökugjöld verða, a.m.k. ekki til að byija með. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Hellis: http://www. simnet.is/hellir. Xj FRISTUNDANAM I MIÐBÆJARSKOLA OG MJODD ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. Dag- og kvöldnámskeið (11 vikur) íslenska fyrir útlendinga 1.-5. flokkur. Talflokkur 1 og 2. Ritun ( stafs. og málfr.) íslenska - talflokkar fyrir útlendinga ERLEND TUNGUMÁL byrjenda- og framhaldsnámskeið (8-11 vikur) Gríska Arabíska ítalska Japanska Portúgalska Danska Norska Sænska Enska Franska Hollenska Lettneska Þýska Spænska Rússneska Serbó-Króatíska TALFLOKKAR (8-10vikur) Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaðagreinar o.fl. Enska 1 og 2. ítalska. Rússneska. Spænska. VERKLEGAR GREINAR - MYNDLIST (7-11 vikur) Fatasaumur Prjón Myndprjón Postulín Bókband Glerlist Skrautskrift Húsgagnaviðgerðir Matreiðsla fyrir karlmenn Tréútskurður Teikning 1 og 2 Olíumálun Vatnslitamálun NAMSKEIÐ FYRIR BÖRN (10 vikur) Tungumál: Danska, norska, sænska, ítalska, víetnamska, þýska. Leiklist-Leiksmiðja fyrir börn, 9-12 ára YMIS NAMSKEIÐ (10 vikur) Listasaga. Þorsteinn Eggertsson. Samskipti og sjálfsefli. Jórunn Sörensen. Frímerkjasöfnun. Sigurður H. Þorsteinsson. Trúarbrögð heims. Dagur Þorleifsson. Framhaldslíf - trú og sagnir. Dagur Þ. Tarotspil. Carl Marsak. Heimspeki. Ármann Halldórsson STÆRÐFRÆÐIAÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK (3 vikur) Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Hámark 5 í hóp INNRITUN STENDUR YFIR í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í síma 551 2992. Netfang: nfr@ rvk. is http://www.rvk.is/nfr Námskeiðsgjald miðast við kennslustundafjölda og er frá kr. 6.000 - 11.000 Námskeiðsgjald greiðist áður en kennsla hefst. Svo lengi lærir sem lifír iYMIN Opið í dag 11-18 Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.