Morgunblaðið - 16.01.1999, Page 57

Morgunblaðið - 16.01.1999, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÍJAR 1999 57 KIRKJUSTARF MESSUR Á MORGUN Víðistaðakirkja Safnaðarstarf Kirkjudagur eldri borgara í Víðistaðakirkju HINN árlegi sameiginlegi kirkju- dagur eldri borgara í Garða- og Bessastaðasóknum, auk Víðistaða- sóknar í Hafnarfirði, verður á morg- un, sunnudag. Guðsþjónusta verður í Víðistaða- kirkju í Hafnarfu'ði kl. 14. Síðan verður kirkjugestum boðið í kaffi og meðlæti í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli í Garðabæ. Boðið verður upp á upplestur, söng og hljóðfæra- leik. Sú hefð hefur skapast að íbúar í ákveðnum götum í Garðabæ hafa tekið að sér að framreiða meðlæti í kaffisamsæti sem þetta og í þetta sinn hafa íbúar í Hlíðarbyggð brugðist við af miklum myndarbrag. Eru þessu ágæta fólki færðar þakk- ir fyrir hlýjug sinn gagnvart kirkju- stai-finu. Rútuferðir frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinunum kl. 13.40 í guðs- þjónustuna og síðan til baka í kaffi- samsætið sem áætlað er að hefjist kl. 15.30. Bessastaðasókn: Erlendur sér um akstur af Alftanesi. Hafið samband við Auði Aðalsteins, Hvoli, í síma 565 0952. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur Garðaprestakalls. Æðruleysismessa í Dómkirkjunni SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 17. janú- ar verður helgistund tileinkuð þeim er leita eftir tólfsporaleiðinni að bata í áfengissýki sinni eða sinna nánustu. Æðruleysismessur vormisserisins fjalla um æðri mátt og trúna í spor- unum tólf eins og kirkjan okkai' skil- ur það. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir flytur hugleiðingu um fyrsta sporið, sr. Kai'l V. Matthíasson annast bæn- argjörð og sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson leiðir samkomuna. Einhver mun segja sögu af reynslu sinni í baráttunni og í lokin gefst fólki kost á að koma fram til fyrirbænar. Létt tónlist er eitt einkenni æðruleysis- messanna og er hún í höndum KK og Bræðrabandsins. Dómkirkjan verður opnuð kl. 20 til þess að fólk hafi tækifæri til að fá sér kaffisopa og geti spjallað saman á undan. Harald Mydland í KEFAS HINN 16. janúar verður Harald Mydland frá Noregi gestaprédikari í Kefas, kristnu samfélagi, Dalvegi 24, Kópavogi. Harald Mydland starfar sem rit-, markaðs- og starfsmannastjóri TVoens Bevis í Sarons Dal. Hann er kominn til Islands til að kynna starf- ið sem Ai-il Edvardsen byrjaði fyrir 40 áram og til að boða fagnaðarer- indið. Harald hefur farið í margar trú- boðsferðir í Skandinavíu en kemur nú í fyrsta sinn til íslands. Samkoman hefst kl. 14.00 og allir eru hjartanlega velkomnir. Samkirkjuleg bænavika hefst á morgun Á MORGUN, sunnudaginn 17. jan- úar, hefst hin árlega samkirkjulega og alþjóðlega bænavika um einingu kristinna manna. Bænavikan hefst með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni á morgun kl. 11 og prédikar þar Vörður Trausta- son, forstöðumaður Hvítasunnu- safnaðarins í Reykjavík. Síðan verða nokkrar kvöldsam- komur, sem allar hefjast kl. 20.30. Miðvikudagskvöldið 20. janúar verður samkoma í Kristskirkju í Landakoti og prédikar þar Herra Johannes Gijöen, biskup Kaþólsku kirkjunnar á Islandi. Fimmtudagskvöldið 21. janúar verður samkoma í Herkastalanum og prédikar þar Finn Eckhoff, for- stöðumaður Áðventsafnaðarins. Föstudagskvöldið 22. janúar verður samkoma í Aðventkirkjunni og prédikar þar sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslufulltrúi Þjóðkirkj- unnar. Bænavikunni lýkur laugardags- kvöldið 23. janúar með samkomu í Fíladelfíukirkjunni og þar prédikar sr. Hjalti Guðmundsson. Það er samstarfsnefnd kristinna trúfélaga, sem stendur að bænavik- unni og era allir hjartanlega vel- komnh' á samkomurnar. Sameiginleg barnaguðs- þjónusta SAMEIGINLEG barnaguðsþjón- usta Engjaskóla og Grafarvogs- kirkju verður á morgun, sunnudag, kl. 11. Þar sýnir Furðuleikhúsið leikritið „Sköpunarsöguna“. Handrit er eftir Ólöfu Sverrisdóttur og leikhópinn. Allir velkomnir. Prestarnir. Biblíuleshópur BIBLÍULESHÓPUR mun hittast reglulega í Grafarvogskirkju nú í vor og mun sr. Halldór Gröndal, fyrrverandi sóknarprestur Grensás- prestakalls leiða hópinn og fjallað verður um Markúsarguðspjall. Hópurinn mun fyrst hittast mánu- daginn 18. janúar næstkomandi kl. 18.15 í kirkjunni þar sem farið verð- ur nánar yfir tímasetningu og nán- ara fyrirkomulag. Allir era hjartan- lega velkomnir. Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30. Lesið úr Matteusarguðspjalli. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Félagsstarf aldraðra kl. 15. Dr. Sigurður Árni Þórðarson kemur í heimsókn og sér um dagskrá. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Allir hjartan- lega velkomnir. Gestaprédikari Harald Mydland. Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngri barna (6 ára og yngri) kl. 11. TTT- starf í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 að Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Guðspjall dagsins: Brúðkaupið í Kana. (Jóh. 2.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Örn Falkner. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 við upphaf samkirkjulegu bæna- vikunnar. Vörður Traustason, for- stöðumaður Hvítasunnusafnaðar- ins, prédikar. Fulltrúar safnaðanna lesa ritningarorð. Sr. Hjalti Guð- mundsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson, sem stjórnar söng Dóm- kórsins. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Sigurpáll Óskarsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á þverflautu. Jónas Guðmundsson syngur einsöng. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hall- grímsson. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í Litla sal safnaðar- heimilis. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Sögustund fyrir börnin í umsjón Lenu Rósar Matthíasdóttur. Kaffi- sopi eftir guðsþjónustu. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Upphaf fermingarstarfs á vorönn. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Kl. 13 kyrrðarstund í dag- vistarsalnum Hátúni 12 með þátt- töku fermingarstúlkna. Kl. 20.30 kvöldmessa. Létt sveifla í helgri al- vöru. Einsöngur Gréta Matthías- dóttir. Kontrabassi Tómas R. Ein- arsson. Trommur Matthías Hem- stock. Píanó Gunnar Gunnarsson. Fiðla Kjartan Már Kjartansson. Prestar sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10:00. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Reynir Jónas- son. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkja heyrnarlausra tekur þátt í messunni. Prédikun verður líka flutt á táknmáli. Táknmálskórinn syngur. Prestar sr. Miyako Þórðar- son og sr. Sigurður Grétar Helga- son. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14 í safnaðarheimilinu. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Organisti er Sigrún Þórsteinsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Þorra- fagnaður í Safnaðarsal Fríkirkjunnar verður næstkomandi föstudag 22. janúar og hefst kl. 19. Nánari upp- lýsingar í símum 553 2872, 581 2933. Hjörtur Magni Jóhanns- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Árnadóttur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátévoá. Bamaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameigin- leg barnaguðsþjónusta fyrir börn úr Engjaskóla og Grafarvogskirkju verður í Grafarvogskirkju kl. 11. Furðuleikhúsið sýnir leikritið „Sköp- unarsagan". Handrit eftir Ólöfu Sverrisdóttur og leikhópinn. Umsjón Hjörtur, Rúna, Signý og Ágúst. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 14. Ræðumaður Sr. Órn Bárður Jónsson, fræðslustjóri Þjóð- kirkjunnar. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Einsöngur Björn Björnsson. Organisti Hörður Braga- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Kaffi og smákökur eftir messu. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar. Félag- ar úr kór Hjallakirkju leiða safnaðar- söng. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Kór Kópavogskirkju syngur. Organ- isti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigur- geirsson. KVENNAKIRKJA: Heldur guðs- þjónustu í Grensáskirkju sunnudag kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er gleðin en gleðin verður kjörorð árs- ins í Kvennakirkjunni. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar en um ára- mótin tók hún við starfi sérþjón- ustuprests í Reykjavík og á að sinna trúarstarfi kvenna sérstaklega. Laufey Sigurðardóttir og Páll Eyj- ólfsson leika saman á fiðlu og gítar. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almenn- an söng undir stjórn og píanóleik Aðalheiðar Þorsteindóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdótt- ir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunsamkoma sunnudag að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Al- menn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Gestur samkomunnar verður Grahame Knox frá Englandi. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13 laugardagsskóli. Sunnudag kl. 11. Samkirkjuleg samkoma í Dóm- kirkjunni. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kafteinn Miri- am Óskarsdóttir talar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Fréttir verða fluttar af gangi mála í kristniboðs- starfinu í Eþíópíu og Kenýa. Ræðu- maður sr. Kjartan Jónsson, kristni- boði og framkvæmdastjóri Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Boðið upp á samveru fyrir börn á meðan á ræðunni stendur. Að lok- inni samkomu verður seld máltíð á vægu verði. Kl. 20 lofgjörðar- og fyrirbænastund. Umsjón Guðlaugur Gunnarsson, Bjarni Gunnarsson, Þorvaldur Halldórsson og fleiri. Allir velkomnir á samkomurnar. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Minnt er á barnastarfið sem er hafið að nýju á sunnudagsmorgnum í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjubundinn hring. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í kirkjunni, Set- bergsskóla og Hvaleyrarskóla. Messa kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Tónlistarguðsþjónustur hefj- ast að nýju næsta sunnudag. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Bessastaða-, Garða- og Víðistaðasóknir bjóða til guðsþjónustu í Víðistaðakirkju kl. 14. Eldri borgarar sérstaklega boðnir velkomnir. Gaflarakórinn syngur. Stjórnandi Guðrún Ás- björnsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. Samkoma í Kirkjulundi að guðs- þjónustu lokinni. Ferð verður frá Víðistaðakirkju að lokinni guðsþjón- ustu og til baka að samkomu lok- inni. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín og Örn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum að lokinni guðsþjónustu. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Skólakór Garðabæj- ar syngur við athöfnina. Sunnu- dagaskólinn fellur inn í athöfnina. sr. Tómas Guðmundsson þjónar. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sóknarprestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Munið hinn árlega sameiginlega kirkjudag Garða- og Bessastaðasókna, auk Víðistaðasóknar í Hafnarfirði. Sjá fréttatilkynningu um kirkjustarf. Sóknarprestur. KÁLFAT J ARNARSÓKN: Kirkju- skólinn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið hefst aftur eftir áramót kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn og verið öll með á vormisseri. Messa (altarisganga) kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Orgelleikari Einar Örn Einarsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hádegis- bænir þriðjudag til föstudags kl. 12.10. Gunnar Björnsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skólinn byrjar aftur. Ný bók. Nýjar • myndir. Allir krakkar komi. Prestur- inn. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Kotstrandarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Ragnars- son. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14 í umsjá sr. Láru G. Oddsdóttur. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Þau börn sem eiga plastpoka sunnu- dagaskólans frá því í haust taki þá með en fá nú nýjar bækur og nýja miða að líma inn. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum til kirkju. Kl. 14 guðsþjónusta. Það er mjög gott að sækja messu þó að jólin séu afstaðin! Sunnudaginn 24. janúar verður aðalsafnaðarfundur Ofanleltissóknar eftir messu á sama tíma. Kl. 16 verður guðsþjónustu dagsins útvarpað í Útvarpi Vest- mannaeyja. AKRANESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guösþjónusta u. 14.00 í Safnaðarheimilinu. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Organisti er Sigrún Þórsteinsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Þorrafagnaður í safnaðarsal Fríkirkjunnar verður næstkomandi föstudag, 22. janúar, og hefst kl. 19.00. Nánari upplýsingar í símum 533 2872 og 581 2933. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.