Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.01.1999, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 67 FÓLK í FRÉTTUM Hoffman kærir tískutímarit ► LEIKARINN Dustin Hoffman, sem hlaut Óskarsverðlaunin á sín- um tíma fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni „Tootsie“ lagði fram kæru á þriðjudaginn á hendur tímariti fyrir að birta af honum tölvugerða mynd í þeim tilgangi að selja kjóla. Blaðið hafði birt tísku- grein þar sem mynd af Hoffman í rjómalitum silkikjól hönnuðum af Richard Tyler og Ralph Lauren var not- uð með grein- inni og var verð- ið á kjólnum lát- ið fylgja með. Iloffman, sem er 61 árs, sagði við dómaraim Dickran Tevrizi- an að hann vildi ekki að únynd sín væri notuð til að selja kjóla, eða til þess að selja hvaða vöru sem er ef út í það væri farið. Alkunna er að óleyfilegt er að nota ímyndir frægs fólks til að selja vörur. „Ef ég væri beðinn um að vera fyrirsæta í þeim tilgangi að selja fatnað tæki ég milljónir dollara fyrir greiðann," sagði Hoffman. „Hins vegar hef ég enga trú á að ímynd mín myndi virka vel í fata- auglýsingum, hvort sem um kven- eða karlfatnað væri að ræða,“ bætti hann við. Leikarinn, sem tvisvar hefur hlotið Óskarsverðlaun, fer fram á óskilgreindar bætur frá tímaritinu og útgáfufyrirtæki þess, Capital Cities ABC, sem er dótturfyrirtæki Walt Disney fyrirtækisins. Lögfræðingar tímaritsins sögðu að myndin af Hoffman hefði birst með fréttagrein og væri þ.a.l. ekki auglýsing og kváðust vera vernd- aðir af málfrelsislögum bandarísku stjómarskrárinnar. I yfirheyrslun- um á þriðjudag sagði Iögfræðingur blaðsins að myndbirtingin af Hoffman væri eðlileg, því leyfilegt væri fyrir tímarit að birta myndir sem hægt væri að segja að tengd- ust almennri bandarískri menn- ingu. Hoffman, sem mætti til réttarins í gamaldags brúnum jakkafötum, var því ekki sammála. Hann bar greinina í tímaritinu saman við auglýsingar sem notfæra sér látnar kvikmyndastjömur sér til fram- dráttar. „Ég hef tekið eftir að látn- ar stjörnur hafa verið misnotaðar f auglýsingaskyni á skammarlegan hátt.“ Hann nefndi því til stuðnings auglýsingu þar sem hinn látni Fred Astaire er sýndur dansa við ryksugu í einni auglýsingunni. „Einnig hefur ímynd Humphrey Bogart og John Wayne verið notuð í sama tilgangi." Hann ásakaði tímaritið fyrir að koma fram við sig eins og liann hefði ekkert vald og væri svo gott sem dauður. Tímaritsgreinin sem olli upp- námi leikarans skartar myndum af fleiri stjörnum sem flestar eru látnar. Einnig var mynd af leikkonunni Karen Lynn Gorney, sem lék á móti John Travolta í „Saturday Night Fever“ og er hún einnig að höfða mál gegn tímarit- inu, því á tölvugerðri myndinni af henni er höfði hennar skeytt á lík- ama fyrirsætu sem er í gegnsærri blússu. ÚR „Tootsie". Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík MIMillláiWU ö pnar kosningaskrifstofu kl. 21 íkvöld aö Kirkjutorgi 6 (viö Dómkirkjuna) Wm v\ > tr < Tölvur og tækni á Netinu ^mbl.is -ALLTAF eiTTHVAO NÝTT The General írland Aðalblutvcrh: Brendan Gleeson, Adrian Dunbar, Jon Voigt I.eihstjóri: Jobn Boorman LaVitaébella italia Aðnlblutvcrh: Roberto Benigni, Nicoletta Brascbi. Leihstjóri: Rubcrto Beuígni Le Diner rie cons Frakkland Aðalblutverh: Catberinc Frot, Francis Huster. Leihstjóri: Francis Veber Karakter Holland Aðttlblntverk: l'erljtt Vtttt Hnet, Jtni Dcclcir, Ilett)’ Scbtiiiriiinii Leikstjóri: Mike Vln Diem Bandaríkin Aðtilhlntverk: Shtiron Stone, Gillititi Anrlersoti, Geim Rowlands Leikstjóri: Peter Cbe/soin Nýjasta framlag franska leikstjórans Veber er sprenghlægileg gamanmynd, sem fjallar um hóp af vinum og furðu- legan leik sem þeir stunda á hverju miðvikudagskvöldi. Margar af myndum Veber liafa verið endurgerðar í Aineríku m.a. My fatlier The Hero, Three Fugitives og Tiie Birdcage. Sannsöguleg niynd um hinn alræmda Martin Caiiill, frægasta ræningja írlands á 8. áratugnum. Leikstjóri myndarinnar er Jolui Boorman (Hope & Glory, Deliver- ance) og var liann valinn besti leikstjór- inn á Cannes kvikmyndahátiðinni i fyrra. Einlæg og falleg mynd þar sem stór- stjarnan Sharon Stone sýnir á sér nýja lilið og fer með leiksigur. Stone var til- nefnd til Golden Globe verðlauna fyrir framlag sitt við niyndina, sem fjallar um tvo drengi sem lagðir eru i einelti af skólafélögum síiium. La Vita é bella er ein ahugaverðasta mynd sem framleidd var á siðasta ári. Hún hlaut dómaraverðlaunin á Cannes, evropsku kvikmyndaverðlaunin, áhorfendaverðlaun á hátiðum i Los Angeles, Toronto, Montreal, og Vancouver. Meistarastykki Benigni er einnig talin líkleg til alls á Óskarsverð launahátíðinni i inars næstkomandi. Karakter hlaut Óskarsverðlaunin í fyrra sem besta mynd á crlendu tungumáli. Þessi einstaka mynd hefur farið sigurför um heini allan og sópað að sér verðlaunum og lofi hvar sem liún er sýncl. Eftirfarandi stórmyndir er einnig sýndar á kvikmyndahátíð hjá okkur: Idioterne - Funny Games - Riding the Rails - Brandon Teena Story - Out of the Present - Gabbeh - Moment of Innocence - Salaam Cinema - The Thousand Wonders of the Universe - Erotic Show - DaDa & Surealismi. Frumsvnd í kvikmvndahúsum S. mars. miðstöð kvikmyndahátíðar Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.