Morgunblaðið - 14.02.1999, Page 8
8 SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Ennbanka-
r stjóralaust ~
Þröstur Ólafsson bankaráðsmað- ^
ur í Seðlabanka hefur Iýst því op-
inberlega yfir að nauðsynlegt sé
að taka um það formlega ákvörð-
un hvort nýr maður setjist í stól
Steingríms Hermannssonar, eins 3
— Seðlabankalög segja til um. _ •
P
■VV
vv
§0 w -5- 9-gr _
, QrfAU i
ÞIÐ verðið að fara að gera eitthvað í þessu, Ólafur. Það yrði nú saga til næsta bæjar ef við
þyrftum að byggja við bankann vegna nagaraskorts.
2xiraCUwáfpsmagnari
Rms • 5x60 • 30 stöðva minni • Rds
Myndgeislaspilari
AC3 • framtíðin í hljóð og mynd
mr-m
1 Jj?' mmf' ȣ ** m \
rT kTmi fzTa
Afmælisár Fríkirkjunnar í Reykjavík
Samfélag
um Guðstrú
Fríkirkjusöfnuður-
inn í Reykjavík á
hundrað ára af-
mæli í haust. Af því tilefni
var ákveðið að ráðast í
miklar framkvæmdir í
Fríkirkjunni innanhúss,
og líklega þær mestu sem
farið hafa fram frá því
hún var byggð á árunum
1902 til 1904. Söfnuður-
inn er annar elsti lúth-
erski söfnuðurinn í
Reykjavík. Séra Hjörtur
Magni Jóhannsson tók
við starfi fríkirkjuprcsts í
vor sem leið. Hvað ber að
hans mati hæst á hund-
rað ára afmælisári Frí-
kirkjusafnaðarins?
„Fyrst er að telja end-
urnýjun Fríkirkjunnar í
Reykjavík, þar sem að
nýtt gólf er sett í kirkjuna, nýir
kirkjubekkir hannaðir og smíð-
aðir, kirkjan ásamt kirkjuhvelf-
ingu öll máluð í upprunalegum
litum og nýju hljóðmögnunar-
kei’fi komið fyrir. Formaður
safnaðarstjórnar er Sigurður E.
Guðmundsson og hefur hann
borið hitann og þungann af þess-
um framkvæmdum. Stefnt er að
því að opna kirkjuna eftir endur-
bæturnar í nýjum búningi 7.
mars nk. Einnig er stefnt að
vígslu kapellu hér í safnaðar-
heimilinu, en kapellu Fríkirkj-
unnar, sem var í Garðastræti
þar sem prestbústaðurinn vai-,
hefur verið lokað vegna þess að
húsið var selt. Stefnt er að því
að halda Fríkirkjuhátíð á sumar-
eða haustmánuðum og halda
málþing þar sem fríkirkjuhug-
sjónin verður til umfjöllunar. Af-
mælistónleikar eru fyrirhugaðir,
en í hundrað ára sögu kirkjunn-
ar hafa margir þekktir organist-
ar starfað þar, má nefna Pál Is-
ólfsson og bróður hans, Sigurð
Isólfsson. Núverandi organisti
við kirkjuna er Guðmundur Sig-
urðsson. Loks er stefnt að af-
mælishátíð í tengslum við af-
mæli safnaðarins 19. nóvember
nk.“
- Er Fríkirkjusöfnuðurinn fjöl-
mennurí dag?
„Já, hann er langstærsta trúfé-
lagið á íslandi sem er utan þjóð-
kirkjustofnunarinnar. Þó játum
við nákvæmlega sömu trúna, við
erum evangeliskur-lútherskur
söfnuður. Yfir fimm þúsund
manns tilheyra Fríkirkjusöfnuð-
inum í Reykjavík og á undan-
fómum mánuðum hafa um 150
manns gengið í söfnuðinn. A fyrri
hluta þessarar aldar tilheyrði um
helmingur Reykvíkinga Frí-
kirkjusöfnuðinum, áður en
Reykjavík var skipt upp í land-
fræðilega afmarkaðar sóknir
þjóðkirkjunnar, en Fríkirkjan er
óháð landfræðilegum sóknar-
mörkum.“
- Er ástæða til þess að vera
með Fríkirkjusöfnuð? __________
„Full ástæða er til
þess. Víðast hvar í
heiminum í dag eru
fríkirkjur í örum
vexti. Einnig má benda á að á Is-
landi er verið að vinna að að-
greiningu ríkis og kirkju. Þess
vegna lítum við svo á að frí-
kirkjufyrirkomulagið sé trúverð-
ugt safnaðar- eða kirkjufyrir-
komulag og þar sé kannski meiri
möguleika á að móta kirkjustarf-
ið.“
- Er safnaðarstarf í Fríkirkj-
unni með öðru móti en í söfnuð-
um þjóðkirkjunnar?
Hjörtur Magni Jóhannsson
►Hjörtur Magni Jóhannsson
er fæddur í Keflavík 18. apríl
1958. Hann lauk stúdentsprófí
frá Fjölbrautaskóla Suður-
nesja og guðfræðiprófí frá
Háskóla Islands 1986. Hann
hlaut um svipað leyti tveggja
ára háskólanámstyrk í Jes-
úsalem. Hann vígðist til Ut-
skálaprestakalls á Suðurnesj-
um haustið 1986 og var þar
prestur í ellefu ár. Þrjú ár af
þeim tíma bjö Hjörtur með
fjölskyldu sinni í Skotlandi.
Hann var í launalausu leyfí og
stundaði framhaldsnám við
Edinborgarháskóla þar sem
hann rannsakaði ímynd og
samfélagsstöðu íslensku og
skosku þjóðkirknanna 1 fjöl-
miðlasamfélaginu. Hjörtur
varð fríkirkjuprestur í
Reykjavík í maí sl. Hann er
kvæntur Ebbu Margréti
Magnúsdóttur lækni og eiga
þau tvö börn en Hjörtur á
einn son frá fyrra hjónabandi.
„Undanfarið hefur það verið
með mjög svipuðu móti, enda er
tráin hin sama. En einmitt það
sem við viljum leggja áherslu á
núna á hundrað ára afmælinu er
sérstaða okkar í því að virkja og
efla þátt safnaðarfólks í starfinu
sjálfu. Sérstaða safnaðarins felst
í því að við erum óháð ríki og rík-
isframlögum, við fjármögnum
safnaðarstarf okkar sjálf og trá-
um að of náið samband kirkju og
ríkis sé ótráverðugt og ekki
kirkjunni til góðs. Fríkirkjuna
stofnuðu upphaflega iðnaðar- og
verkamenn í Reykjavík. Þeir
voiti ósáttir við áhrif ríkisvalds-
ins eins og þau birtust í þá daga.
Barátta þeirra einkenndist af
mikilli tráardjörfung og athafna-
þrótti.“
- Hver er framtíðarsýn frí-
kirkjufólks í Reykjavík?
„Eg sé fyrir mér kirkju þar
sem safnaðarfólkið er virkt og
__________ tekur þátt í mótun
kirkjustarfsins á eig-
in forsendum. Þar
_______ sem að fólk lítur á
kirkjuna sem sitt eig-
ið andlega heimili þar sem vett-
vangur sé til þess að ræða þau
ýmsu mál sem á fólki brenna út
frá trúarlegum forsendum, svo
sem uppeldis- og fjölskyldumál,
ýmis þjóðfélagsleg réttlætis- og
velferðarmál, náttúruvernd og
fleira. Við leggjum áherslu á að
kirkjan okkar er ekki stofnun, né
heldur félag um þjóðlegar hefðir
og siði, heldur samfélag venju-
legs fólks um Guðstrá."
Fríkirkjur í ör
um vexti