Morgunblaðið - 14.02.1999, Side 19

Morgunblaðið - 14.02.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 19 -í>5íJV, í\víJ/ .,0 J ■ “»asapn »1wm SYNiNGAARiÐ 1999 SÉRSÝNINGAR SAFNSÝNINGAR Carnegie Art Award - Nordic Painting Fjórir frumherjar / Norræn samtímamáiaralist Módernismi í mótun Inez van Lamsweerde Nýraunsæi í myndlist 8. áratugarins Sigmar Polke Náttúruhrif - Tónlist af óræðum uppruna Sumarsýning Janieta Eyre Nýja málverkið á 9. áratugnum Hreyfiafl litanna Öræfalandslag - Abstraktverk Þorvalds Skúlasonar Nýlist eftir 1970 Andlit að austan - Teikningar Jóhannesar S. Kjarvals Aðventusýning Helgi Þorgils Friðjónsson Vormenn í íslenskri myndlist Nan Goldin í landi birtunnar - Myndir Ásgríms Jónssonar úr Skaftafellssýslum Við aldamót GLÆSILEGT SÝNINGAÁR FRAMUNDAN Listasafn íslands er stolt af því að kynna fjölbreytta dagskrá ársins. Á árinu verður boðið upp á fjölda erlendra og innlendra sér- sýninga, m.a. á verkum heimsþekktra ljósmyndara, auk þema- sýninga á verkum í eigu safnsins. Listasafn íslands og Landssíminn hafa tekið höndum saman um að efla starfsemi safnsins og kynningu á sýningum og öðrum viðburðum á vegum þess. Safnið er opið daglega kl. 11 - 17, lokað mánudaga. Lifandi staður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.