Morgunblaðið - 14.02.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 4%<
FRETTIR
*
Fuglaverndarfélag Islands
Fyrirlestur um
lifnaðarhætti spóa
MANUDAGINN 15. febrúar kl.
20.30 verður fyrirlestur á vegum
Fuglaverndarfélags íslands í Odda,
stofu 101. Þar munu líffræðingamir
Tómas Grétar Gunnarsson og Guð-
mundur A. Guðmundsson flytja er-
indi sem þeir nefna „Sá ég spóa -
suður í Flóa“. Spói er algengur
varpfugl á Islandi og alger farfugl.
Greint verður frá lifnaðarháttum,
ferðum og lífsferli þessa skemmti-
lega fugls sem prýðir merki Fugla-
vemdarfélagsins.
Tómas, sem leggur stund á meist-
aranám við Líffræðiskor Háskóla
Islands, gerir grein fyrir rann-
sóknaniðurstöðum sínum undanfar-
in tvö sumur. Hann hefur rannsak-
að varphætti spóans á Suðurlandi
og m.a. metið varpþéttleika og var-
párangur spóa á tveimur athugun-
arsvæðum, við Sýrlæk í Flóa og við
Mosfell í Grímsnesi. Mismunandi
Mikiá úrval af
fallepm
rúmfatnaíi
afkoma spóa á þessum tveimur
svæðum verður rædd. Nokkuð af
fuglum hefur verið merkt með lit-
hringjum sem gefur kost á að fýlgj-
ast með einstaklingum í varpi og
endurkomu þeirra að vori. Að auki
hefur fæðuframboð verið kannað
með smádýragildrum og fæðuval
skoðað út frá fæðuleifum í driti
fuglanna.
Guðmundur, sem er dýravist-
fræðingur við Náttúrufræðistofnun
íslands, mun gera grein fyrir til-
tækum gögnum um ferðir og vetr-
riiði*
SkólavörduNtíg 21, Reykjavík, sími 551 4050
Dalvegur 16D
Höfum í einkasölu þrjár glæsilegar þjónustueiningar í þessu
vandaða húsi. Um er að ræða jarðhæðir með millilofti. Stærð
eininga er 306 fm, 265 fm og 233 fm. Húsnæðið selst nær
alveg fullbúið að innan og að utan er húsið fullfrágengið með
malbikaðri lóð. Allur frágangur er mjög vandaður bæði að
utan og innan. Að utan er húsið nær viðhaldsfrítt.
Til afhendingar strax.
Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlands-
braut 54, sími 568 2444.
RYIVIIIIIGAR
alltáad
/P
^SSSEU /
/IHLETIf
'I ^
á Fosshálsi og því seljum við
allan lagerinn með allt að
80%
Liprar
ðndunarúlpur
og regngallar
r
Opid í da
(CILOA m a r X)
1Í-18
opið mánud., þriðjud.,
miðvikud. kl. 11-18
Ath. full búð af nýjum vörum í
Hreysti fitnesShop, Skeifunni 19.
HREYSTI.
—sportvönuwus
Fosshálsi 1 - Sími 577-5858
arstöðvar íslenskra spóa, útbreiðslu
þeirra á Islandi, búsvæðavali, þétt-
leika og stofnstærð. Fyrirlesturinn
er öllum opinn.
3ja herb. íbúð — laus
Til sölu björt 3ja herb. íbúö í Vesturbergi 78. Góðar svalir.
Húsvörður. Stutt í alla þjónustu, m.a. sundlaug, verslanir, bóka-
safn o.fl. Verð 6,5 millj.
Til sýnis í dag frá kl. 13.00-15.00, bjalla 6D.
Fyrirtækjaþjónustan,
símar 533 4141 og 898 6337.
Nýtt — sérhæðir
p—-•
j-—•=-
□ o
Vorum að fá í sölu þrjár glæsilegar sérhæðir, auk bílskúrs,
í nýju þríbýlishúsi við Gautavík, Grafarvogi. Miðhæð og
efri hæð 136 fm, auk bílskúrs. Jarðhæð 109 fm. Afhending
maí/júní 1999 tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar án gólf-
efna. Teikningar og allar nánari upplýsingar hjá:
.f ÁSBYRGi f
Sudurlandsbraut 54
vid Fualm, 108 R.ykjavik,
limi 568-2444, »ox: 568-2446.
TÓMASARHAGI 45 - OPIÐ HÚS
í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17
Um er að ræða 5 herbergja
neðri sérhæð í þessu fallega
húsi ásamt bílskúr, sem er á
einum besta stað við Tóm-
asarhagann, íbúðin skiptist í
2 stofur, 3 svefnherbergi
o.fl. Tvennar svalir. Laus
strax. Verð 12,9 millj.
> 9*
FASTEIGNAMIDLÍIN
SUÐURLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
1 *
VESTURBÆR Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) við Seilugranda. Ágæt
stofa með dyr út í garð. Góðar innréttingar. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 9382
LAUGARNESVEGUR Rúmgóð og falleg 70 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) í nýlegu litlu
fjölbýli. Gott eldhús. Baðherb. allt flísalagt. Beikiparket. Áhv. 2,9 millj. Verð 7,5 millj.
Toppeign á góðum stað. 9406
LAUGARNES 2ja herb. íb. í kjallara með sérinngangi í tvíbýlishúsi við Hrisateig.
Rúmgóð herb. Stærð 55 fm. Góð staðsetning. Góð lóð. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. 9394
GRETTISGATA — BILSK. Glæsileg og mjög vönduð 3ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt bilskúr. Góðar innr. Parket. Rúmg. baðherb. allt flísalagt. Stærð 90 fm + bflsk. Hús
mjöqgott. Verð 10,5 millj. Áhv. 3,6 m. byggsj. 9397
FLETTURIMI — LAUS Mjög góð og fallega innr. 99 fm íb. á 1. hæð (jarðh.) með
sérsuðurgarði. Rúmg. stofa. Baðherb. allt flísalagt. Parket. Áhv. 5 millj. Laus strax. 9409
STARENGI Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi. Góðar innr. Pvhús I
íbúð. Allt sér. Stærð 85 fm. Verð 8,2 millj. Allt fullfrágengið. 9394
KROSSHAMRAR Fallega innréttað parhús á einni hæð ásamt bflsk. 3 svefnher-
bergi. Góð stofa. Eikarparket. Góð lóð. Heitur pottur. Verð 13,5 millj. Áhv. 3,3 m. byggsj.
9389
RIMAHVERFI Glæsilegt og mjög vandað 203 fm einbýli á einni hæð ásamt 42 fm
bflsk. Húsið er allt fulltrágengið. Sériega vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Lóð frá-
gengin. Frábær staðsetning. Lokuð gata. Verð 21 millj. 9372
VAÐLASEL - 2 IB. Sérlega rúmgott og vandað einbýli á tveimur hæðum með
innb. tvöf. bflsk. og samþykkta rúmgóða 2ja herb. íb. á jarðh. Á etri hæð eru 3-4 herb.,
fataherb., 3 stofur. Arinn. Góðar ínnr. Stærð 345 fm. Hús allt f mjög góðu ástandi og
stendur á homlóð. Verð 22 millj. 9315
ATVINNUHUSNÆÐI
MULAHVERFI Mjög gott 385 fm skrifstofuhúnæði á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið
er innréttað í nokkur misstór herbergi, móttöku, opið vinnusvæði o.fl. Loft niðurtekin með
lýsingu. Hús og öll sameign (mjög góðu ástandi. Ný lyfta. Opið bilskýli. 9414
BÆJARHRAUN - HF. Mjög gott húsnæði sem skiptist í 3 hæðir. 1. hæð er 240
fm. 2. hæð 600 fm, 3. hæð 432 fm. Á 1. og 2. hæð er rekið gistiheimili og fylgir rekstur
með. Góð staðsetning, góð aðkoma. 9387
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15.
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.