Morgunblaðið - 14.02.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.02.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 59 TT 553 2075 ALV0RU BIO! n°Pplby STAFRÆNT HLJÓÐKERFt í ÖLLUM SÖLUM! STÆRSTA TJALDH) MEÐ H X ATH. ný vefslód www.stjornubio.is Myndbönd www.theroxbury.com Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Tveir á toppnum 4 (Lethal Weapon 4) 'kirk Fjórða myndin um Riggs og Mur- taugh minnir helst á sígilda vestra. Húmor og persónutöfrai- aðalleikar- anna bægja klisjunum frá og er út- koman hin skemmtilegasta. Sex dagar og sjö nætur (Six Days Seven Nights) krkV.i Ágæt skemmtun en ristir hvergi djúpt. Stjörnurnar eru sætar og sjarmerandi og nokkuð gaman að fylgjast með útreiknanlegri sögu. lifleð boltann í blóðinu (He Got Game) kkk Spike Lee er að vanda pólitískur og ófeiminn við að taka á viðkvæmum málefnum svartra í Bandaríkjunum. Alvarleg og heiðarleg kvikmynd, ein sú besta frá Lee. Rennihurðir (Sliding Doors) kk'h Framan af hin ágætasta skemmtun, en fer svo versnandi. Sagan hefði getað verið þéttari og skemmtilegri, en er nokkuð yfir meðallagi. Postulinn (The Apostle) kk k'A Postulinn er kvikmyndaperla sem fjallar um trú og trúarsamfélög af athygli og virðingu. Leikur Robert Duvall er upplifun út af fyrir sig. Madeline kk'h Vel gerð og ágætlega leikin fjöl- skyldumynd um prakkarastelpuna Madeline sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Paulie kkk Paulie er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna sem allb- ættu að geta haft gaman að. Astarhótelið (Hotel de Love) Besta }eik í aukahlutverki og besta handrit. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN ri í aðalhlutverki, í aukahlutverki, besta tónlist. iciks m Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞAÐ er skrautlegt fuglalíf i' gamanmyndinni Paulie sem þykir vera frábær skemmtun fyrir fjölskylduna. FERMING Vesti 4900 Skyrta 3900 Bindi1900 Buxur 4900 Vesti 4900 Skyrta 3900 Bindi 1900 Buxur 4900 Skór 6900 Skyrta 3900 Buxur 4900 Vesti 5900 Næla 1500 Jakkaföt 14,800 Skyrta 3900 Bindi 1900 Skór 6900 Fréttir á Netinu mbl.is /KL.L.TAf= e/TTH\SA£J ISIÝTl 55» Muittuvegl 94 Dennis Quaid Nastasja Kinski Stellan Skarsgard BJARGVÆTTURINN NÝJASTA STÓRMYND OLIVER STONES MAGNAÐ bIÓ /DD/I Fyrrvcrandi liðsforingi Bandaríkjahers skráir sig í frönsku Útlcndingaher- dcildina cftir að öfgasinnaðir Múslimar myrða ciginkonu hans í París. Hann tckur jnátt í öllum hugsanlcgum styrjöldum þar til að hann ákvcður að gerast málaliði og berjast við hlið Serba gcgn Múslimum i Bosníustriðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 16 STJllPMAMMA Stepmom Sýndkl. 4.45, 7 og 9.15. AlxÞu, Sýnd kl. 3 lau. og sun. ísl. tal. Leikur og tæknivinna til fyrirmynd- ar, en það sem skarar framúr er vel skrifað og skemmtilegt handtrit Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg SAUTJAN Laugavegi 91 s.511-1718 KringLunni s.568-9017
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.