Morgunblaðið - 14.02.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 6$
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan kaldi og úrkomulítið sunnanlands, en
norðan kaldi og síðar gola og él norðantil. Fiost á
bilinu 0 til 6 stig. Síðdegis snýst í suð-
laega átt með snjókomu suðvestan- og vestan-
lands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
A mánudag verður allhvöss norðanátt, en síðan
hægari breytileg átt og víða snjókoma eða él. Á
þriðjudag, norðan kaldi og él norðan- og
austanlands. Talsvert frost. Á miðvikudag verður
norðan kaldi og él við austurströndina, en snýst í
suðaustanátt með snjókomu suðvestanlands.
Austan- og norðaustanátt með snjókomu og
minnkandi frosti á fimmtudag en norðanátt og
kólnandi veður á föstudag.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök .1 "3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit ki. 6.00 i gærmorgun: ^
Yfirlit: Skammt norður aflandinu er 980 mb lægð sem fer
allhratt til norðausturs, en á milli islands og Grænlands er
982 mb lægð sem þokast norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
”C Veður ’C Veður
Reykjavík 3 skúrásíð.klst. Amsterdam -6 þokumóða
Bolungarvík 4 rigning Lúxemborg -8 heiðskírt
Akureyri 6 rigning Hamborg -11 lágþokublettir
Egllsstaðir 8 vantar Frankfurt -7 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vín -4 snjókoma
Jan Mayen -5 alskýjað Algarve 10 skýjað
Nuuk -11 vantar Malaga 6 léttskýjað
Narssarssuaq -9 alskýjað Las Palmas - vantar
Pórshöfn 8 alskýjað Barcelona - vantar
Bergen 3 rigning og súld Mallorca 2 hálfskýjað
Ósló -15 þokuruðningur Róm 0 heiðskirt
Kaupmannahöfn -3 þoka Feneyjar -1 heiðskírt
Stokkhólmur
Helsinki
1 vantar
-8 bokumóða
Dublin 4 þokumóða
Glasgow -1 þoka
London 3 slydda á síð.klst. Chicago
París -5 heiðskírt Orlando
Winnipeg
Montreal
Halifax
New York
-17 heiðskírt
-1 vantar
7 þoka á síð.klst.
3 skýjað
-10 léttskýjað
14 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
14. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.27 3,8 11.44 0,9 17.42 3,6 23.50 0,7 9.23 13.38 17.54 12.08
ÍSAFJÖRÐUR 1.07 0,5 7.22 2,0 13.43 0,4 19.31 1,9 9.42 13.46 17.51 12.17
SIGLUFJÖRÐUR 3.17 0,4 9.30 1,3 15.46 0,2 22.09 1,2 9.22 13.26 17.31 11.56
DJÚPIVOGUR 2.39 1,8 8.50 0,5 14.45 1,6 20.51 0,3 8.55 13.10 17.26 11.39
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru
Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 vansiðaður maður, 8
náði í, 9 selir, 10 eykta-
mark, 11 skriftamál, 13
nálægt, 15 máims, 18
fjárrótt, 21 ungviði, 22
þunnt stykki, 23 ýlfrar,
24 misfella.
LÓÐRÉTT:
2 gleður, 3 yfrið nógur, 4
gyðja, 5 megnar, 6 tjón, 7
illgjarni, 12 reyfi, 14
iðkað, 15 ávaxtasafi, 16
gróða, 17 hávaði, 18
spurning, 19 hlífðu, 20
landabréf.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skálm, 4 fótur, 7 kafli, 8 ólykt, 9 sýr, 11 sorg,
13 einn, 14 áburð, 15 burt, 17 afla, 20 gat, 22 gegna, 23
játar, 24 reiða, 25 nárar.
Lóðrétt: 1 sukks, 2 álfur, 3 meis, 4 ílór, 5 teygi, 6 rotin,
10 ýsuna, 12 gát, 13 eða, 15 bágur, 16 rægði, 18 fötur,
19 akrar, 20 gata, 21 tjón.
*
I dag er sunnudagur 14. febrú-
ar, 45. dagur ársins 1999.
Valentínusardagur. Orð dags-
ins: Vegur Drottins er athvarf
sakleysisins, en hrun þeim,
er aðhafast illt.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Bakkafoss fer í dag.
Hafnarfjarðarliöfn:
Hanse Duo kemur á
morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-12.30 handavinna,
kl. 13-16.30 handavinna,
kl. 10.15 leikfimi, kl. 11
boccia, kl. 13-16.30
smíðar, kl. 13.30 félags-
vist.
Bólstaðarhlíð 43. Á
morgun kl. 8.30-12.30
böðun, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 9—2
bútasaumur, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
10.15-11 sögustund, kl.
13-16 bútasaumur, kl.
15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni. Pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar, kom-
ið með kylfur.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Á
morgun verður spiluð
félagsvist kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Gullsmára 13
(Gullsmára) á mánudög-
um kl. 20.30 og brids kl.
13. Húsið öllum opið.
Skrifstofa FEBK er op-
in á mánudögum og
fimmtudögum kl.
16.30-18, sími 554 1226.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handa-
vinna, bókband og að-
stoð við böðun, kl. 10
létt ganga, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 13.15 létt
leikfimi, kl. 14. sagan, kl.
15. kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Á morgun kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a.
kennt að orkera, frá há-
degi spilasalur opinn, kl.
15 bollukaffi í teríu, kl.
16 almennur dans hjá
Sigvalda. Miðvikud. 24.
feb. er leikhúsferð í
(Orðskviðimir 10,29.)
Möguleikhúsið Lauga-
vegi 105. (ATH. ekki í
Ásgarði eins og áður var
kynnt), að sjá tvo ein-
þáttunga með leikhópn-
um Snúð og Snældu.
Skráning hafin. @texti-
st:Gjábakki, Fannborg
8. Bollukaffi verður í
Gjábakka á bolludaginn
15. feb. kl. 15. Að loknu
kaffinu verður gengið í
Salinn undur forystu
Ásdísar Skúladóttur.
Vigdís Esradóttir for-
stöðumaður tekur á
móti gestum og leiðbein-
ir þeim um húsið. Uppl. í
síma554 3400.
Gullsmári, Gullsmára
13. Á morgun leikfimi í
Gullsmára kl. 9.30 og kl.
10.15. Bollukaffi, nýbak-
aðar rjómabollur ásamt
öðru góðgæti verður á
boðstólum á bolludag-
inn. Gerið ykkur daga-
mun og komið í kaffi í
Gullsmára.
Hraunbær 105. Á morg-
un ki. 9-16.30 perlu-
saumur og postuUnsmál-
un, kl. 10-10.30 bæna-
stund, kl. 12-13 matur,
kl. 13.30 gönguferð.
Góugleði - hattakvöld
verður haldið í Hraun-
bæ 105, föstud. 19. feb.
og hefst með borðhaldi
kl. 19.30. Á dagskrá m.a.
gamanvísur Sigríðar
Hannesdóttur, söngur
Ömmukór Kópavogs,
happadrætti og lukku-
vinningar, leynigestur,
dans Hjördís Geirs.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðg.,
keramik, tau- og silki-
málun, kl. 9.30 boccia,
kl. 10 h'nudans hjá Sig-
valda, kl. 13 spila-
mennska.
Hæðargarður 31. Á
morgun, kaffi á könn-
unni og dagblöðin frá
9-11, almenn handa-
vinna og félagsvist kl.
14.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10 morgun-
stund í dagstofu, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.20 leikfimi, kl. 11.30
hádegisverður, kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 14 enskukennsla, kl.
15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9-16.30 leirmuna-
gerð, kl. 12-15 bóka-
safnið opið, kl. 13-16.45
hannyrðir. Fótaaðgerða-
stofan opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15 almenn handa-
vinna, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 12.15 danskennsla
framhald, kl. 13-14
kóræfing - Sigurbjörg,
kl. 13.30-14.30 dans-
kennsla byrjendur, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun kl.
9-12 smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, k™
9.30 bókband, kl. 10-11
boccia, kl. 10-12 búta-
saumur, kl. 11.15,
gönguferð, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt, kl. 13-14 létt
leikfimi, kl. 13-16.30
bridsaðstoð, kl.
13.30-16.30 bókband, kl.
14.30 kaffi.
Bahá’ar. Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Á
morgun kl. 9.30 leikfimi,
kl. 10.30 leikir.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra Kópavogi. Leik-
fimi á þriðjud. kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Seyðfirðingafélagið.
Hið árlega sólarkaffi
Seyðfirðingafélagsins
verður haldið í dag í
Akoges-húsinu, Sigtúni
3, kl. 14. Happdrætti og
ýmsar uppákomur. Allj^
velkomnir.
Styrkur.samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Opið
hús á morgun kl. 20.30 í
Skógarhlíð 8. Dr. Snorri
Ingimarsson læknir
ræðfr um krabbamein
og andelga heilsu. Kaffi-
veitingar.
Úrvalsfólk 60 ára og
eldri. Fimm ára afmæli
Úrvalsfólks verður hald-
ið á Hótel Sögu fimmtu-
daginn 18. feb kl. 18.
Miða- og borðapantanir
hjá Rebekku og Valdísi í
síma 569 9300. m
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnar-
firði fást í Bókabúð
Böðvars, Pennanum í
Hafnarfirði og Blóma-
búðinni Burkna.
Dilbert á Netinu
^mb l.i is
ALLTAe eiTTH\SAÐ NÝn