Morgunblaðið - 14.02.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 14.02.1999, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF 5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTII SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK Morgunblaðið/Kristinn Haldið upp á afmælið MIKIL gleði ríkti á leikskólanum Árborg í Árbæjarhverfi á föstudag- efni dagsins og kom tjöldi gesta í heimsókn. Góðar veitingar voru á inn þegar haldið var upp á 30 ára afmæli skólans. Opið hús var í til- boðstólum og böm jafnt sem fullorðnir gerðu þeim góð skil. Heimsferð- ir leigja íbúðahótel á Benidorm FERÐASKRIFSTOFAN Heims- ferðir hefur tekið á leigu ibúðahótel á Benidorm á Spáni þar sem eru 30 íbúðir. Er það Hótel Picasso og hef- ur fyrirtækið það á leigu næstu þrjú ár og nýtir það á sumrin fyrir Is- lendinga í orlofsferðum en endur- leigir það yfir veturinn. Andri Már Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Heimsferða, segir að þetta sé í fyrsta sinn sem íslensk ferðaskrifstofa leigi heilt hótel á sól- arströnd. Hann segir Islendinga gjarnan vilja ferðast saman og margir spyrji þegar þeir bóki hótel á sólarströnd hvar flestir íslending- ar dvelji. Því sé það hentugt að geta boðið heilt hótel sem aðeins Islend- ingar noti. íslendingur í móttöku Hitt sé ekki síður mikilvægt að á þennan hátt geti ferðaskrifstofan lagt eigin línur varðandi þjónustu en í þessu tilviki höfðu Andri Már og starfsfólk hans einnig hönd í bagga með endumýjun á hótelinu sem staðið hefur síðustu misseri. Allar íbúðimar era eins innréttaðar og snúa allar að sundlauginni og Andri segir hótelið í hjarta Lev- ante-strandarinnar og stutt í mann- lífið og veitingastaði á kvöldin. Is- lenskur starfsmaður verður í mót- töku hótelsins, sem er opin allan sólarhringinn, en auk 30 íbúða er þar sundlaug, barnasundlaug, garð- ur og veitingastaður. Um þessa helgi munu allar ís- lensku ferðaskrifstofurnar kynna þær ferðir sem í boði verða í sumar. ■ Sætaframboð/C2 Sextán ný apótek hafa tekið til starfa á síðustu 3 árum Lyíja og Lyfjabúðir boða 6-8 ný apótek MIKIL samkeppni lyfjaverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt til þess að hlutur sjúklinga af verði lyfja er oft felldur niður. Þetta á sérstaklega við um dýrari lyf, þar sem apótekin sjá sér hag í viðskipt- -^fthum þótt 3.500 króna hlutur sjúk- lings falli niður. Fyrir tæpum þremur árum vom 44 lyfjabúðir starfræktar á Islandi, MAÐURINN, sem fór hettuklædd- ur og vopnaður sveðju inn í 11-11 verslun við Norðurbrún á föstu- dagskvöld og rændi 100 þúsund krónum úr peningakassa verslunar- innar, var í yfirheyrslum hjá lög- reglunni í gærmorgun ^ Að sögn lögreglunnar er maður- inn á skilorði vegna fyrri brota og en nú em þær 60 talsins og hefur fjölgað um 36,4%. Mest hefur fjölg- unin verið á höfuðborgarsvæðinu, þar sem lyfjabúðir vom 21 fyrir þremur áram, en em nú 34, eða 61,9% fleiri en áður. Samkeppnin hefur lækkað lyfja- verð til sjúklinga, en þar standa íbúar suðvesturhomsins mun betur að vígi en íbúar dreifðari byggða. líklegt er að hann fari í fangelsi til að ljúka afplánun vegna þeirra. Þar við bætist síðan sá dómur sem hann á yfir höfði sér vegna ránsins á föstudagskvöldið. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, var handtekinn í fjölbýlishúsi við Kleppsveg um 20 mínútum eftir að ránið var tilkynnt lögreglu. Apótekarar á iandsbyggðinni segj- ast finna fyrir samkeppninni heima í héraði, því íbúar þar leysi lyfseðla sína út þegar þeir eigi leið til höf- uðborgarinnar, eða fái vini og ætt- ingja til að nálgast lyfin. Þeir segj- ast vera sakaðir um okur, en geti engan veginn keppt við stóm apó- tekin á höfuðborgarsvæðinu. Tvær keðjur ráðandi? Fleiri apótek bætast við á næst- unni. Fyrirtækið Lyfjabúðir, sem núna rekur 8 apótek, ætlar að bæta þremur við á næstu vikum og mán- uðum og talsmenn Lyfju segjast ætla að bæta þremur til fimm apó- tekum við þau þijú sem fyrir em á næstu tveimur eða þremur áram, en að auki á Lyfja helmings hlut í Amesapóteki á Selfossi. Lyfsalar segja þróunina augljóslega þá, að í framtíðinni verði Lyfja og Lyfja- búðir ráðandi á markaðnum og for- svarsmenn fyrirtækjanna tveggja segjast reikna með að þau nái sam- tals helmingi lyfsölumarkaðar á landinu. ■ Viðskiptin færast/10 Ræninginn í 11-11-versluninni Rauf skilorð vegna fyrri brota .. Morgunblaðið/Ingvar LOGREGLAN á vettvangi við Valsheimiiið við Hlíðarencla í fyrrinótt. • • Olvaður farþegi stal leigubíl MJÖG ölvaður farþegi stal leigubíl fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu aðfaranótt laugardags og skemmdi hann nokkuð á leið sinni um bæinn. Leigubílstjórinn hafði tekið manninn upp í bflinn við Hlemm og mun missætti milli þeirra hafa orðið til þess að leigubflstjórinn ók með manninn niður á lögreglustöðina við Hverfisgötu. Þar vildi farþeginn ekki stíga út úr bílnum og er bfl- stjórinn steig út til að koma farþeg- anum út læsti farþeginn bílnum inn- an frá og settist í ökusætið og ók burt, enda hafði bflstjórinn ekki tekið kveikjuláslyklana úr bflnum. Maðurinn ók eftir Snorrabrautinni og lenti þar í árekstri þegar hann ók aftan á bifreið, en hélt áfram og missti bílinn út af á móts við Vals- heimilið við Hlíðarenda. Bfllinn var dreginn burt með krana nokkuð skemmdur, en far- þeginn var látinn gista fanga- geymslur lögreglunnar það sem eft- ir lifði nætur uns hann yrði fær til yfirheyrslna. Lögreglan segir það heppni að maðurinn skyldi ekki hafa valdið slysum á fólki enda hafi hann verið mjög ölvaður er hann ók leigubílnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.