Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 32
32 D FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNISBLAÐ LESENDA UM PÁSKANA Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólar- hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeild- ar er 525 1700. Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðamúmer fyrir allt landið í síma 112. Læknavakt: I Reykjavfk verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 552 1230. I þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. f síma 560 1000 fást upplýsing- ar um göngudeildir. A Akureyri er síminn 852 3221, sem er vaktsími læknis, eða 462 2444, sem er í Akureyrarapóteki. Neyðarvakt tannlækna: Skírdagur: Gunnar Leifsson, Hraunbergi 4, Rvk., 587 0100, bakv.sími 898 3023. Föstudagurinn langi: Anna Daníelsdóttir, Síðumúla 28, Rvk., 588 7840, bakv.sími 896 0236. Laugardagur: Anna Sigríður Stefánsdóttir, Núpalind 1, Kóp., 564 6131, bakv.sími 861 7399. Páskadagur: Anna Margrét Thoroddsen, Kringlunni 6, Rvk., 568 3232, bakv.sími 897 9389. 2. í páskum: Ámi Jónsson, Háteigsvegi 1, Rvk., 562 6035, bakv.sími 553 2472. Allar uppl. um neyðarvaktina, símanúmer og hvar bak- vaktir eru hverju sinni ef um neyðartilfelli er að ræða eru lesnar inn á símsvara, 568 1041. Apótek: Sjá þjónustusíðu Morgunblaðsins. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða lokaðar á föstudaginn langa og páskadag en víðast opnar frá kl. 9-15 og 16 aðra frídaga. Korta- og seðlasjálfsalar em opnir alla daga og nætur. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í síma 552 7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjó- moksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 568 6230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 145. Neyðamúmer er 112. Afgreiðsla endurvinnslustöðva: Lokað föstudaginn langa og páskadag, anriars opið eins og venjulega. Sölutumar: Sölutumar verða almennt lokaðir á fóstudag og sunnudag en annars opnir með breytilegum opnunartíma utan á laug- ardag. Afgreiðslutími verslana: Verslanir Hagkaups verða opnar á skírdag kl. 12-18, lok- að fostudaginn langa, laugardag kl. 10-18, páskadag lokað og 2. í páskum kl. 12-18 en lokað í Kringlunni, Smáranum og í Njarðvík. Verslanir Nýkaups eru opnar skírdag kl. 12-18, lokað föstudaginn langa, laugardag kl. 10-18, lokað páskadag og 2. í páskum. Verslanir Nóatúns em opnar skírdag kl. 11-21, lokað föstudaginn langa, laugardag kl. 10-21, lokað páskadag, opið 2. í páskum kl. 11-21. Verslanir 10-11 eru opnar skírdag, lokað föstudaginn ianga, laugardag, lokað páskadag og opið 2. í páskum. Fjarðarkaup er opið skírdag kl. 12-17, lokað páskadag, laugardag kl. 10-16, lokað páskadag og 2. í páskum. Verslanir Bónuss eru opnar skírdag kl. 12-18, lokað föstu- daginn langa, laugardag kl. 10-18, lokað páskadag, 2. í pásk- um er eingöngu opið í Holtagörðum. Sundstaðir í Reykjavík Upplýsingar um opnunartíma sundstaða á höfuðborgar- svæðinu er hægt að fá í síma 570 7711. Leigubílar: A Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar allan sólarhringinn yfir hátíðarnar: BSR, sími 56 10000. Bæjarleiðir, sími 553 3500. Hreyfill, sími 588 5522. Borgarbílastöðin, sími 552 2440. Bifreiðastöð Hafnarfjarð- ar, sími 565 0666. Akstur Strætisvagna Reykjavíkur: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um páskana sem hér seg- imm Morgunblaðið/Ásdís samkvæmt tímaáætlun sunnudaga. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnar- firði. Fyrstu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 13.56 frá skiptistöð og kl. 14.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 14.04 frá Bita- bæ, Bessastaðahreppi kl. 14.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 13.41 frá skiptistöð. Næturvagnar aka samkvæmt áætlun báða dagana, þ.e. aðfaranótt laugardags og annars í páskum. Ferðir Herjólfs: Skírdagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn kl. 12. Föstudagurinn langi: Engin ferð. Laugardagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorláks- höfn kl. 12. Páskadagur: Engin ferð. 2. í páskum: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og 15.30, frá Þorlákshöfn kl. 12 og 19. Að öðru leyti gildir Vetraráætlun Herjólfs 1999. Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugfélags íslands hf. eru veittar í síma 570 3030/460-700 svo í símum afgreiðslu á landsbyggðinni. Sími sjúkra- og neyðarflug Flugfélags ís- lands er 894 5390, símboði 845 1030. Skíðastaðir Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru gefnar í símsvara 580 1111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 462 2930. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Reykjavík - Akureyri (sérleyfishafi: Norðurleið/Landleiðii-) Frá Kcykjavík Frá Akureyri skírdagur föstud. langi laugardagur páskadagur II. páskadagur kl. 8.30 - engin ferð - kl. 8.30 - engin ferð - kl. 15.00 kl. 9.30 - engin ferð - kl. 9.30 - engin ferð - kl. 15.00 Reykjavík - Hólmavík/Drangsnes (sérleyfishafi: Guðmundur Jónasson) Frá Reykjavík Frá Hólinavík skírdagur kl. 10.00 kl. 16.30 II. páskadagur kl. 10.00 kl. 16.30 Akureyri - Mývatnssveit (sérleyfíshafi: Sérleyfisbílar Akureyrar hf.) Frá Akureyri Frá Reynililíð skírdagur kl. 16.00 kl. 18.30 II. páskadagur kl. 11.00 kl. 14.00 Skírdagur: Akstur eins og á sunnudögum. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13 og ekið sam- kvæmt sunnudagsáætlun. Næturvagnar aka samkvæmt áætlun. Laugardagur: Ekið samkvæmt laugardagsáætlun. Akst- ur næturvagna fellur niður. Páskadagur: Akstur hefst um kl. 13 og ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Næturvagnar aka samkvæmt áætlun laugardags. Annar í páskum: Akstur eins og á sunnudögum. Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustusíma SVR, 551 2700. Almenningsvagnar bs.: Skírdagur: Ekið eins og á sunnudögum. Laugardagur: Ekið eftir laugardagstímatöflu. Næturakstur fellur niður. Föstudagurinn langi og páskadagur: Ekið á öllum leiður Reykjavík - Akranes (sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) skírdagur fóstud. langi laugardagur páskadagur II. páskadagur Frá Reykjavík kl. 13.00* 21.30* kl. 13.00*, 21.30* kl. 13.00* 21.30* kl. 13.00», 21.30* kl. 13.00*, 21.30* Frá Akranesi kl. 20.30 kl. 10.30,20.30 kl. 10.30, 20.30 kl. 10.30,20.30 kl. 10.30 og 20.30 Ekið til Akraness og Borgarness Reykjavík - Búðardalur (Sérleyfis- og hópferðabílar HP) Frá Reykjavík Frá Búðardal skírdagur kl. 16.00 kl. 17.15 II. páskadagur kl. 16.00 kl. 17.15 Reykjavík - Keflavík (sérleyfishafi: SBK) Frá Reykjavík Frá Keflavík skírdagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun * föstud. langi - engin ferð - - engin ferð - laugardagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun páskadagur - engin ferð - - engin ferð - II. páskadagur sunnudagsáætlun sunnudagsáætlun Reykjavík - Bláa lónið - Grindavík (sérleyfíshafi: Þingvallaleið) Frá Reykjavík skírdagur 10.30 og 18.00 fóstud. langi kl. 10.30 laugardagur kl. 10.30 og 18.00 páskadagur kl. 10.30 II. páskadagur kl. 10.30 og 18.00 Reykjavík - Stykkishólmur - Grundarfjörður (sérleyfishafi: HP) Frá Reykjavík Frá Stykkishólmi skírdagur kl. 9.00 kl. 17.20* fostud. langi - engin ferð - - engin ferð - laugardagur kl. 9.00 kl. 17.20* páskadagur - engin ferð - - engin ferð - II. páskadagur kl. 9.00 og 19.00 kl. 17.20* * Ekið kl. 16.30 frá Grundarílrði Reykjavík - Ólafsvík - Hellissandur (sérleyfishafi: HP) Frá Reykjavík Frá Ólafsvík skírdagur kl. 9.00 kl. 17.00* fostud. langi - engin ferð - - engin ferð - laugardagur kl. 9.00 kl. 17.00* páskadagur - engin ferð - - engin ferð - II. páskadagur kl. 9.00 og 19.00 kl. 17.00* * Ekið kl. 16.40 frá Hellissandi Reykjavík - Hella , - Hvolsvöllur (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli skírdagur kl. 8.30 og 13.30 kl. 9.00 og 15.30 fostud. langi - engin ferð - - engin ferð - laugardagur kl. 8.30 og 13.30 kl. 9.00 og 15.30 páskadagur - engin ferð - - engin ferð - II. páskadagur kl. 12.00 og 19.30 kl. 17.00 Reykjavík - Höfn (sérleyfishafi: Austurleið) Frá Reykjavík Frá Höfn skírdagur kl. 8.30 kl. 9.30 fóstud. langi - engin ferð - - engin ferð - laugardagur kl. 8.30 kl. 9.30 páskadagur - engin ferð - - engin ferð - II. páskadagur kl. 12.00 kl. 12.00 Reykjavík - Hveragerði - Selfoss (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Selfossi föstud. langi kl. 9.00,13.00,15.00,18.00, 20.00 kl.9.30,13.00, 16.00, 18.30 páskadagur kl. 13.00,15.00,18.00,20.00 kl.9.30,13.00,16.00,18.30 II. páskadagur kl. 9.00, 13.00, 15.00, 18.00, 20.00, 23.00 kl. 9. 30, 13.00,16.00,18.30 og 21.30 Reykjavík - Stokkseyri - Eyrarbakki (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Eyrarbakka föstud. langi kl. 13.00,15.00,18.00 kl. 12.40,18.10* páskadagur kl. 13.00,15.00,18.00 kl. 12.40,18.10* II. páskadagur kl. 9.00,15.00,18.00 kl. 12.40, 18.10, 21.10** * Ekið kl. 12.30 og 18.00 frá Stokkseyri ** Ekið kl. 12.30,18.10 og 21.00 frá Stokkseyri Reykjavík - Þorlákshöfn (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn föstud. langi - engin ferð - engin ferð páskadagur - engin ferð - engin ferð II. páskadagur kl. 11.00 kl. 18.30 Reykjavík - Biskupstungur/Geysir/Gullfoss (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavík Frá Reykhoiti fostud. langi - engin ferð - engin ferð páskadagur - engin ferð - engin ferð II. páskadagur kl. 15.00 kl. 17.30 Reykjavík - Laugarvatn (sérleyfishafí: SBS) Frá Reykjavík Frá Laugarvatni fóstud. langi kl. 9.00 kl. 15.15 páskadagur kl. 13.00 kl. 17.45 II. páskadagur kl. 13.00 kl. 17.45 Reykjavík - Gullfoss/Geysir (sérleyfishafi: SBS) Frá Reykjavik Frá Geysi fóstud. langi kl. 9.00 kl. 14.30 páskadagur kl. 13.00 kl. 17.00 II. páskadagur kl. 13.00 kl. 17.00 Reykjavík - Skeið/Hreppar (sérleyfishafi: Norðurleið) Frá Reykjavík Frá Flúðum skírdagur kl. 17.00 kl. 9.00 fostud. langi kl. 17.00 kl. 9.00 laugardagur kl. 17.00 kl. 9.00 páskadagur kl. 17.00 kl. 9.00 II. páskadagur kl. 17.00 kl. 9.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.