Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 D 33 FRÉTTIR Ráðstefna um fjöl- skylduna FJ ÖLSKYLDURÁÐ heldui- ráð- stefnu fimmtudaginn 8. apríl nk. í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, með yfirskriftinni Fjölskyldan: Homsteinn eða homreka. Ráð- stefnan hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Ráðstefnustjóri verður Dögg Pálsdóttir hrl. og ritari verður As- laug Friðriksdóttir, starfsmaður Fjölskylduráðs. Dagskráin verður sem hér segir: Drífa Sigfúsdóttir, fonnaður, setur ráðstefnuna og Páll Pétursson, fé- lagsmálaráðherra, flytur ávarp. Kl. 13.15 Stuðningur við foreldra: Jónína Bjartmarz, formaður Heim- ilis og skóla, Væntingar foreldra, fulltrúi fjármálaráðuneytisins, Stuðningur ríkisvaldsins, Hjördís Amadóttir, félagsmálastjóri Reykjanesbæjar, Stuðningur sveit- arfélaganna og Þórólfur Arnason, forstjóri Tals, Foreldrar og at- vinnurekendur. KI. 14.15 Undirbúningur og stuðningur fyrir foreldrahlutverk: Inga Dóra Sigfúsdóttir, félags- fræðingur, Rannsóknir - yfirlit, Anna Karólína Stefánsdóttir, fjöl- skylduráðgjafi heilsugæslunnar á Akureyri, Mikilvægi fjölskylduráð- gjafar og forvarnarstarfs í heilsu- gæslu. Kl. 15.20 Foreldrar á vinnu- markaði: Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðingur, Er fjölskyldan í upplausn, eða á þröskuldi nýrra tíma? Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar, Launafólk og fjölskyldan, Ólafur Stephensen, formaður karlanefnd- ar Jafnréttisráðs, Fæðingarorlof og jafnrétti. Kl. 16.10 gera fulltrúar stjórn- málaflokkana grein fyrir áherslum i fjölskyldumálum: Finnur Ingólfs- son, Framsóknarflokknum, Stein- grímur J. Sigfússon, Grænu fram- boði, Margrét Frímannsdóttir, Samfylkingunni, og fulltrúi verður frá Sjálfstæðisflokknum. _ Fyrirtæki. buslodir, pmno, flygia. peningaskápa. Skuthu. li'tiir bítar. s t ó rir b íla r . lyftubilar. kæiibílar. upphitað fliitningsrými. Iff Hlllli 'ifiiiiiii Klettagardar 1 - Sími: 553 5050 ■ Fax: 553 5077 4 Li V<tvl rtú eW\ ^óH- <a6 $e.\r<A SV<Ay<A<b ölllAPA S.WöllArtUt-V SÍV\tAFA \>ó va<a& iav sé eW\ Með símtcilsflutningi Símans er hægt að vísa öllum hringingum í þinn síma, í annað númer hvar sem er á landinu. Hægt er að vísa símtölunum í venjulegan síma, farsíma, talhólf, svarhólf eða boðtæki og sá sem hringir verður ekki var við flutninginn. Sækja þarf um símtalsflutning hjá Símanum. Símtal flutt: □ 21 □. Númerið sem á að flytja hringinguna í er valið og síðan ýtt á ED. Þjónusta gerð óvirk: □ 2lE3. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN SIMTALSFLUTNINGS 7000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.