Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1999, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 BLAÐ NOKKRIR Islendinganna í Jóhannesar- borg, þau Hildur von Schilling, Árni Elíasson og Kristín og Ant- hony Blewitt. AFftlKA er háþróaö iðnríki og þar er mest hagsæld í Afríku. Þjóðin á þó í margþættum vanda sem endurspeglast í átökum hinna mörgu kynþátta sem landið byggja og lifa við mjög mis- munandi kjör. Það sem veldur íbúunum nú hvað mestum áhyggjum er að glæpa- og hryðjuverka- starfsemi fer vaxandi í landinu, morð og sprengju- tilræði eru daglegt brauð. Afleiðingarnar eru margvíslegar, bæði efnahagslegar og þjóðfélags- legar. Erlendir fjárfestar sem landið þarfnast halda að sér höndum og betur menntað fólk leitar sér starfa erlendis. Hildur Einarsdóttir var nýlega á ferð í Suður-Afríku og hitti þar nokkra íslendinga sem hafa búið þar í lengri eða skemmri tíma. Þeir lýsa því hvernig lífið gengur fyrir sig í þessu stór- brotna en hrjáða landi. ► 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.