Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 1

Morgunblaðið - 01.04.1999, Page 1
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 BLAÐ NOKKRIR Islendinganna í Jóhannesar- borg, þau Hildur von Schilling, Árni Elíasson og Kristín og Ant- hony Blewitt. AFftlKA er háþróaö iðnríki og þar er mest hagsæld í Afríku. Þjóðin á þó í margþættum vanda sem endurspeglast í átökum hinna mörgu kynþátta sem landið byggja og lifa við mjög mis- munandi kjör. Það sem veldur íbúunum nú hvað mestum áhyggjum er að glæpa- og hryðjuverka- starfsemi fer vaxandi í landinu, morð og sprengju- tilræði eru daglegt brauð. Afleiðingarnar eru margvíslegar, bæði efnahagslegar og þjóðfélags- legar. Erlendir fjárfestar sem landið þarfnast halda að sér höndum og betur menntað fólk leitar sér starfa erlendis. Hildur Einarsdóttir var nýlega á ferð í Suður-Afríku og hitti þar nokkra íslendinga sem hafa búið þar í lengri eða skemmri tíma. Þeir lýsa því hvernig lífið gengur fyrir sig í þessu stór- brotna en hrjáða landi. ► 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.