Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.05.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 5$. GUÐMUNDUR HANNES EINARSSON Guðmundur Hannes Einars- son var fæddur 20. mars 1920 á Eystri- Leirárgörðum. Hann Iést á sjúkrahúsinu á Akranesi 1. maí síð- astliðinn. Foreldrar Hannesar voru Einar Gíslason, f. 6. febrú- ar 1876, d. 16. júlf 1951, bóndi á Eystri- Leirárgörðum og Málmfríður Jóhann- esdóttir, f. 3. apríl 1894, d. 1. apríl 1977. Hannes bjó alla sína tíð á Eystri-Leirárgörðum og vann sem bóndi. Hann kvæntist Ólöfu Friðjónsdóttur frá Hofstöð- um í Álftaneshreppi. Börn þeirra eru: 1) Pálmi Þór, f. 21. maí 1954, húsasmíðameistari búsettur í Kópavogi. 2) Magnús Ingi, f. 10. nóvember 1955, bóndi Eystri- Leirárgörðum. 3) Guðríður Svala, f. 21. ágúst 1959, skrif- stofumaður, búsett í Þýskalandi. Einar keypti Eystri-Leirár- garða árið 1904 af Guðmundi Guð- mundssyni. Börn þeirra fyrir utan Hannes eru Adólf, f. 1920; Guðrún, f. 1923; Guðfinna, f. 1916; Guðríður, f. 1929; Jóhannes, f. 1917, d. 1996; Theódór, f. 1908 og Óskar, f. 1912, d. 1996. Utför Hannesar fer fram frá Leir- árkirkju á Leirá í Borgarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 14. MINNINGAR Bréf til afa. Eg ákvað að senda þér nokkrar línur afi minn sem þú getur lesið í ljósinu bjarta á leið þinni til skap- arans mikla. Mér er það minnis- stætt að þegar ég var lítill þá hélt ég í fyrstu að Addi bróðir þinn væri afi minn en seinna meir lærð- ist mér annað. Samt lít ég alltaf á ykkur báða sem afana mína og með stolti sagði ég öllum hve marga afa ég ætti, öllum til furðu. Það var alltaf gott að koma í sveitina til þín, ömmu og Adda afa, bragða á al- vöru kúamjólk og anda að sér sveitarómantíkinni. I staðinn gaf ég þér kalt kaffí eins og þú svo skemmtilega komst að orði um svarta kókdrykkinn minn. Þú afi minn sem varst svo hugfanginn af bústörfunum kenndir mér sitthvað af störfum þínum þegar ég var í sveit hjá þér og það hefur verið mér gott veganesti og mun ávallt verða. Einnig hvað skein skært úr augum þínum ást til dýranna, góð- vild og þessi innri sýn á málleys- ingjana. Allt þetta hefur gert þig að ástsælum bónda og afa, það er engin spurning að ég og allir í kringum þig höfum fengið snert af þessari ást hjá þér. Ekki má gleyma smalamennskunni á haustin þegar þú gamli fjallakóng- urinn ljómaðir allur þegar þú sást okkur koma niður Skarðsheiðina með góðan feng af kindum og stóðst „fyrirstöðuna" með stolti. Núna ertu kominn á góðan stað og getur fylgst með okkur öllum, mið- að við þín erfiðu veikindi er gott að þú ert búinn að finna þinn innri frið og hvílist með þeim útvöldu. Ég og amma vorum ekki alls fyrir löngu einmitt að tala um lífið og dauðan. Hve lífið væri einhæft og leiðinlegt ef við myndum lifa að eilífu, þá hefðum við ekkert til að lifa fyrir, lífið væri ekki líf. Dauðinn er hluti af lífinu og hef ég nú í íyrsta skipti fundið einmitt fyiir því. Nú er sennilega Lykla-Pétur að opna fyr- ir þig inn í alla dýrðina sem þar býðst þannig að ég kveð þig, afi minn. Hvíl í friði. Konráð Pálmason Skilafrestur minning- argreina EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eft- ir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Aðalfundarboð Aðalfundur Sæplasts hf. verður haldinn á kaffi- stofu félagsins, laugardaginn 15. maí 1999 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félags- ins til upptöku rafrænnar skráningar á hluta- bréfum. 3. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hluta- bréfum. 4. Tillaga um heimild til stjórnar til hækkunar hlutafjár með útgáfu nýrra hluta. (Breyting á 4. gr. í samþykktum félagsins). 5. Tillaga um breytingu á 12. grein samþykkta félagsins varðandi aðalfundarboðun. 6. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins ásamt dagskrá fundarins og endanlegum tillögum, mun liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Þeir hluthafar sem ekki geta mætt á fundinn en hyggjast gefa umboð, þurfa að gera slíkt skriflega. Dalvík, 5. maí 1999, stjórn Sæplasts hf. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús föstudaginn 7. maí kl. 20.00 í sal félagsins að Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Kynning frá Laxveiðiskólanum. Kynnir: Ingólfur Ásgeirsson. 2. Veiðileiðsögn um Norðurá II, Munaðarnes. Umsjón: Friðrik Þ. Stefánsson. 3. Laxveiðar í Rússlandi og Chile. Umsjón: Jón Ingi Ágústsson. 4. Vísubotnakeppni. 5. Leynigestirnir mæta á staðinn. 6. Happdrætti, ótrúlegir vinningar. Félagarfjölmennum og fögnum nýju veiði- sumri. Skemmtinefndin. Aðalfundur Félags tækniteiknara Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn miðvikudaginn 19. maí nk. kl. 20.30 á skrifstofu félagsins að Hamraborg 7, 200 Kópavogi. Fé- lagsmenn og nýútskrifaðir nemar velkomnir. Sýnum samstöðu og komum saman og ræð- um m.a. framtíð félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf, kosning nýrrar stjórnar og fleira. Ath. tveir í stjórn ætla að hætta og þeir sem hafa áhuga á að sitja í stjórn vinsamlegast mætið. Verið velkomin! Stjórnin. Aðalfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 1999 kl. 16.00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögurtil breytinga á samþykktum sjóðsins. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum sjóðs- ins. Þeir sem hyggjast sækja fundinn eru vin- samlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. Veljum X-D Dagar senn með djörfung í nýja öld og árþús- und. Sigur með Sjálfstæðisflokki. Kjósum D-listann fyrir land og lýd. ATVINNUHÚSNÆOI Suðurlandsbraut — Vegmúli Til leigu mjög vandað skrifstofuhúsnæði, u.þ.b. 156 fm, á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er mjög vandað og skiptist í eldhús, rúmgóð herbergi og kennslustofu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Suðurlandsbraut — Vegmúli — til leigu Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm, á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að verslun er ca 130 fm en lager 133 fm. Húsið er vel innréttað og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaður 70 fm sumarbústaður á einum besta stað við Þingvallavatn til sölu. Bústaðnum fylgir hrað- bátur og seglbretti ásamt veiðileyfi fyrir tvo í vatninu. Landið, sem er ca 1,5 ha, er allt skógi vaxið og girt. Engin landeigendagjöld eru á landinu til ársins 2020. Lysthafendur leggi nafn sitt inn til afgreiðslu Mbl. merkt: „Mbl 9500". ÍPRÓTTIR Afmælismót Þróttar 25 ára afmælismót blakdeildar Þróttar er haldið 7. og 8. maí í Digranesi í Kópavogi. Fjögurra liða mót í meistaraflokki karla með þátttöku Danmerkurmeistara Gentofte ásamt Þrótti, ÍS og Stjörnunni. Fyrsti leikur kl. 18.30 í dag, föstudaginn 7. maí. * SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F.12 - 180568 '/2 - Þ.k I.O.O.F. 1 = 180578'/2 = 9.0 I* Frá Guðspeki- félaginu IpgóKsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 Á morgun, laugardag er Lót- usfundur. Óskar Guömunds- son sýnir myndband meö Sig- valda Hjálmarssyni. Starfsemi félagsins er öllum opin endur- gjaldslaust. Nýr samkomusalur í Núpalind 1, 2. hæð. Heimsókn. Einn af leiötogum trú- boðssamtakanna, O.M. Börge Johansen, talar á samkomu nk. sunnudag, 9. maí kl. 17.00. Hann mun kynna starf þessa trúboðs sem fer fram í 40 löndum ásamt tveimur trúboðsskipum. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffi eftir samkomuna. F.h. starfsins, Jógvan Purkhús. Unglingasamkoma kl. 20.30. Lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Pizza og kók eftir samkomu, kr. 300. Allir velkomnir. FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 8. maí kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð „Suður með sjó". Verð 1.800 kr., frítt f. börn m. full- orðnum. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Sjá ferðir á textavarpi, bls. 619 og heimasíðu: www.fi.is. Árbókin 1999 er komin út. DULSPEKI Sálarrannsókna- * félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins, Víkurbraut 13 í Keflavík, sunnudaginn 9. maí kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.