Morgunblaðið - 07.05.1999, Side 86

Morgunblaðið - 07.05.1999, Side 86
■ 86 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ tvær geislaplötur fyrir 2.000 kr. jj",—...■ . - -- - MYNPBÖNP Undarleg kvikmynd Kossinn (Kissed)___________ Drama ★ ★ ★ Framleiðsla: Dean English & Lynne Stopkowich. Leikstjórn: Lynne Stop- kowich. Handrit: Angus Fraser & Lynne Stopkowich. Kvikmyndataka: Gregory Middleton. Tónlist: Don Macdonal. Aðalhlutverk: Molly Par- ker og Peter Outerbridge. 75 mín. Bandarísk. Háskólabió, apríl 1999. Aldurstakmark: 16 ár. EFNIVIÐUR þessarar kvikmynd- ar er án efa einn sá undarlegasti sem um getur. Hér er fjallað um necrophiliu, eða náhneigð, af vel- viljuðum skiln- ingi og virðingu sem erfitt er að skilgreina af nokkru viti. Myndin er vel leikin, vel skrif- uð og ákaflega fáguð í útliti og framsetningu, sem er í áberandi mótsögn við efniviðinn. Smekkleg meðhöndlun svo fráhrindandi hneigðar er aðal myndarinnar og reynt er að skyggnast undir yfir- borð aðalpersónunnar, sem er á valdi vægast sagt óvenjulegra til- finninga. Hætt er við að mörgum of- bjóði sum atriðin, sem geta verið mjög sláandi þrátt fyrir silkihansk- ana. Myndin er ótrúlega djörf og eftirminnileg á sinn sérstaka hátt og vel þess virði að skoða, fyrir þá sem treysta sér. Guðmundur Asgeirsson Margir litir og gerðir iif og Sport Reykjavfkurvegi 60 Slmar 665-2887 og 655-4487 ’:, > - j ..... wmmme-mHiujmNi Eftir Dario Fo Fyndiö og ögrandi. Skopiö engu líkt. Nóbelsskáldið í essinu sinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.