Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 4

Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 4
4 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Skráning nýnema við Háskóla íslands Góð aðsókn að nýjum námsleiðum Fyrsti lax sumarsins á Selfossi „ÞAÐ var fullt af físki þarna í morgun. Eg setti strax í einn klukkan hálfátta í Klettsvíkinni en hann stökk upp og sleit sig af, svo náði ég einum skömmu seinna. Þetta var fallegur fískur, 13 punda hrygna,“ sagði Sigurður Sveinsson lögmaður sem veiddi fyrsta fískinn á þessu veiðitíma- bili í Ölfusá á Selfossi. Áin hefur verið dárennileg vegna hlaups úr Hagavatni og veiðimenn á Selfossi orðnir mjög vondaufír um að fá físk í sumar. Menn hafa ekki einu sinni haft sig í að munda stöngina. „Ef áin verður svona eins og hún er í dag eigum við alveg að geta veitt vel í sumar. Þessi sem ég náði sá greinilega vel því beitan var al- veg ofan í maga á honum,“ sagði Sigurður Sveinsson en hann fékk strax heimsókn frá sljórn Stanga- veiðifélags Selfoss sem færði hon- um kom'aksflösku sem viðurkenn- ingu fyrir fyrsta fískinn og að bjarga veiðimóralnum. ÍSTAK hf. átti lægsta tilboð i end- urbyggingu Reykjavíkurflugvallar en tilboð í lokuðu útboði átta fyrir- tækja voru opnuð í gær. Kostnað- aráætlun verksins hljóðar upp á rúma 1,4 milljarða króna og voru tilboðin á bilinu 77% til 141% af áætluninni. Tilboð ístaks hf. er upp á 1.075 milljónir króna, næst kemur Suður- verk hf. sem bauð 1.088 milljónir, Amarfell bauð 1.156 milljónir, Höjgaard & Schultz ásamt Ár- mannsfelli buðu 1.237 milljónir og Strabag, Loftorka hf. og Háfell efh. GÓÐ aðsókn nýnema er að hinum nýju námsleiðum sem Háskóli Is- lands býður upp á í haust og laða þær til sín um 12% allra nýskráðra nemenda. Mest aðsókn er að námi í ferðamálafræðum, en námsleiðir á sviði viðskipta eru einnig vinsælar. Þær námsleiðir sem hér um ræð- ir leiða til svokallaðs diplóms að loknu 45 eininga námi. Samsvara þær því hálfu BA- eða BS-prófí. Alls eru í boði tólf námsleiðir í haust, en fjórum verður bætt við haustið 2000, auk þess sem enn fleiri eru í undirbúningi. Margrét S. Bjömsdóttir, sem stýrði undirbúningi að námsleiðun- um, sagðist í samtali við Morgun- blaðið vera mjög ánægð með þær undirtektir sem þær hafa hlotið. Sagði hún að rennt hefði verið buðu 1.273 milljónir en öll era þessi tilboð undir kostnaðaráætlun. Þrjú tilboð vora yfír áætluninni. Lagan Holdings Ltd. bauð 1.537 milljónir, Krafttak, Veidekke og Sel- mer buðu 1.542 milljónir og hæsta til- boðið kom frá Islenskum aðalverk- tökum hf. sem buðust til að vinna verkið fyrir 1.979 milljónir króna. Tilboðin vora opnuð í gær hjá Ríkiskaupum sem sá um útboðið en hönnun verksins er á vegum Al- mennu verkfræðistofunnar hf. Átta aðilar vora valdir í lokað útboð í for- vali og því mun ekki líða langur tími nokkuð blint í sjóinn hvað varðar aðsókn, þótt menn hafí verið sann- færðir um að þörf væri á aukinni fjölbreytni í námi á háskólastigi, ekki síst fyrir eldri nemendur og fólk úr atvinnulífinu sem gætu nú stundað nám í skemmri tíma en þrjú-fjögur ár. Því væri ánægjulegt að sjá að þegar hefðu um 240 ný- nemar skráð sig, auk þess sem bú- ast mætti við að enn ætti eftir að bætast í hópinn. Hvað varðar aðsókn að einstök- um leiðum sagði Margrét nám í ferðamálafræðum vera vinsælast, en í það munu um 70 nemendur hafa skráð sig. „Einnig hafa um 110-115 nemendur skráð sig á fímm nýjar námsleiðir innan viðskipta- deildar og aðsókn er líka góð að námi í rekstri tölvukerfa sem og að TÖLUVERT miklu af fatnaði var stolið í innbroti í verslunina Spaks manns spjarir við Þingholtsstræti þar til búið verður að fara yfír til- boðin, bera þau saman og reikna nánar út. Þorgeir Pálsson flugmála- stjóri segir að fulltrúar Ríkiskaupa, Almennu verkfræðistofunnar og Flugmálastjórnar muni annast það og er gert ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki fyrir mánaðamót. Flugmálastjóri vonast til að fram- kvæmdir við fyrsta áfanga geti haf- ist sem fyrst en auk þess sem taka þarf ákvörðun um val á verktaka er einnig beðið niðurstöðu umhverfis- ráðuneytis á umhverfismati á fram- kvæmdunum. námi í hagnýtri íslensku," sagði Margrét. Ekki liggur fyrir hver aldurs- dreifingin er meðal þeirra sem hafa skráð sig á hinar nýju námsleiðir, en Margrét sagði að til stæði að gera athugun á henni. Hún kvað þó mikið hafa borið á fyrirspurnum frá fólki sem væri í starfí. Sagði hún jafnframt að Háskólinn ynni með aðilum úr atvinnulífínu að þróun námsleiðanna og að sett yi'ðu upp fagi'áð með þeirra aðstoð á að minnsta kosti þremur sviðum; í ís- lenskunáminu, viðskiptadeildar- náminu og ferðmálafræðunum. Þá verður í sumar leitað fjárhagslegrar aðstoðar utan Háskólans þar sem hann mun ekki geta fjármagnað hinar nýju námsleiðir upp á eigin spýtur. aðfaranótt þriðjudags. Farið var inn um glugga verslunarinnar og fatnaðurinn tekinn, en ekki unnar skemmdir innandyra utan þeirra skemmda sem af hlutust þegar glugginn var spenntur upp. Þá var smávægilegu magni af skiptimynt stolið úr sjóðvél versl- unarinnar í innbrotinu. Málið er óupplýst hjá lögreglunni í Reylq'a- vík sem fer með rannsókn málsins. Að sögn Valgerðar Torfadóttur hönnuðar, sem jafnframt er annar eigandi verslunarinnar, var fatn- aður tekinn af öllum fataslám, en þó sýnu mest af samkvæmisfatn- aði. Einnig var farið inn á lager verslunarinnar og fatnaði stolið þaðan. Valgerður sagði erfítt að meta verðmæti fatnaðarins til fulls en í fyrradag var áætlað að verðmæti hans væri um tvær milljónir króna. Eftir er að reyna á það að hversu miklu leyti tjónið fæst bætt í gegn- um tryggingafélag verslunarinnar Unnið var að uppsetningu þjófa- vamakerfis þegar innbrotið átti sér stað, en illu heilli var ekki búið að taka það í notkun. Peninga- leysi, ekki hráefnis- skortur I PÁLL Pétursson, félagsmálaráð- herra, segir ráðuneytið ekki geta komið inn í mál starfsmanna fyrir- tækja Rauða hersins á Vestfjörð- um. Verði fyrirtækið tekið til gjald- þrotaskipta geti þó Ábyrgðasjóður launa greitt starfsfólki laun. Fundað var með verkalýðsleið- togum og Vinnumálastofnun í ráðuneytinu í gær. „Við eram bún- | ir að fara yfír málið mjög vandlega | og það er ómögulegt að túlka það I þannig að um sé að ræða hráefnis- skort, þetta er peningaleysi en ekki hráefnisskortur og við höfum enga aðkomu til að grípa inn í þessa at- burðarás," sagði Páll. „Ef um gjaldþrotaskipti er að ræða getur Ábyrgðasjóður launa greitt fólkinu laun en hann hefur ekki heimildir til að gera það eins og staðan er núna,“ sagði Páll. Hann vildi þó ekki fullyrða að j afskiptum ráðuneytisins af málinu * væri lokið. „Eitt, sem við gætum gert, væri að greiða fyrir því að fólkið fengi vinnu hjá öðrum vinnuveitendum. Eitthvað af því vill gera það, en mér skilst að Vestfírðingar séu ekki spenntir fyrir því og vilji hafa fólkið,“ sagði ráðherra. „Verkalýðsfélögin eru búin að hlaupa myndarlega undir bagga með fólkinu og láta það j; hafa peninga og í raun taka ómak- 1 ið af sveitarfélögunum, sem eiga auðvitað að sjá til þess að fólkið líði ekki skort. Sem betur fer líður þetta fólk líklega ekki skort.“ Páll sagði að sér væri sagt að mikið af þessu fólki væri nú í sumarleyfi úti í Póllandi en sumt væri á leið til íslands og yrði þá í reiðileysi að óbreyttu. ---------------- Gagnasafnið og Blað dagsins í áskrift í APRÍL og maí var Gagnasafn Morgunblaðsins og Blað dagsins á Netinu öllum opið til reynslu. I byrjun júní varð sú breyting á að einungis áskrifendur geta lesið greinar í heild sinni. Öllum er hins vegar heimilt að leita eftir efni eða skoða greinar. Þeir hafa þó einung- is aðgang að upphafí þeirra. Nú- verandi áskrifendum, sem greiða fyrir þjónustuna, nægir að skrá sig inn með nafni og lykilorði. Að öðru leyti gengur skráning fyrir sig með eftirfarandi hætti: Notendur sem skráðu sig inn með- an á kynningu stóð geta áfram not- að það nafn og lykilorð sem þeir völdu í upphafi. Þegar þeir smella á hnappinn Meira verður þeim boðin áskrift. Hægt er að velja á milli áskriftar að gagnasafni, Blaði dagsins eða að kaupa greinar í smásölu. Nýir áskrifendur geta smellt á hnappinn Viltu kaupa aðgang? sem er til hægri á síðunni. Þar er einnig hægt að kaupa greinar í lausasölu. Þeir sem þegar hafa keypt greinar í lausasölu og vilja kaupa fleiri smella á hnappinn Kaupa fleiri greinar í lausasölu. Allar frekari upplýsingar um verð og virkni má lesa með því að smella á hnappinn Spurt og svarað. Allar greiðslur eru inntar af hendi með greiðslukortum. Morgunblað- ið ábyrgist örugg viðskipti með kortum á Netinu. Fréttavefurinn mbl.is er eftir sem áður öllum op- inn án endurgjalds. heimilisbankinn ®BÚNAÐARBANKINN Traustur banki skí m a Konur vilja fá Maríusetrið Vilja bætur „vegna aldalaiigrar útilokun- ar frá menntun og embættum“ Á ÁTTUNDA tug kvenna ætlar til Viðeyjar annað kvöld þar sem þær ætla að minna á sig og sögu kvenna á Islandi í tengsl- um við kristnitökuafmælið. Konumar ætla að leggja til við stjórnvöld að þau gefi þeim Maríusetur á Kirkjubæjar- klaustri sem bætur vegna alda- langrar útilokunar kvenna frá menntun og embættum. Konurnar ætla að senda kirkjumálaráðherra stefnuyfir- lýsingu sína og undirskriftalista og fara þess á leit við ráðherra að hann beini þeim tilmælum til ríkisstjómarinnar að tilkynnt verði um stofnun Maríuseturs í tengslum við alþjóðlegan kvennafund sem haldinn verður hér á landi í október nk. I stefnuskrá kvennanna segir að þegar nunnuklaustrin voru lögð niður 1550 með valdníðslu Danakonungs hafi útilokun kvenna frá formlegum menn- ingarstofnunum og þar með embættum hafíst. Konurnar vilja að Maríusetur verði mið- stöð fyrir konur. Þangað geti konur með alls konar sannfær- ingu, af öllum þjóðum, skundað til styttri dvalar, til að hugsa, vinna, kenna og læra hver af annarri, og notið jafnframt þeirrar endumýjunar sem nátt- úra staðarins og örvandi og ögrandi félagsskapur veitir. Tilboð opnuð í endurbætur á Reykjavíkurflugvelli Tilboð ístaks nam 77% af kostnaðaráætlun Morgunblaðið/Þorkell Miklu af fatnaði var stolið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.