Morgunblaðið - 24.06.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.06.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 9 íkonar /Borðstofuborð Ljósakrónur / y/T \ Bókahillur (r/lnt\X\ \ ■ -Sftofnnö t<p74- IllUmt * A Urval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Lager ÚT sala Ijakkar______1.999 áður 8.900 [Heilsárskápur 3.999 áður 9.900 jUllarfrakkar 7.999 áður 16.900 FRÉTTIR Umhverfisráðherra Allir þing- menn bera fulla ábyrgð SIV Friðleifsdóttir umhvei’físráð- heiTa segir að ekki sé inni í upp- haflegu frumvarpi um umhverfis- mat að undanþiggja framkvæmdir, eins og Fljótsdalsvirkjun, heldur hafi komið fram breytingartillaga frá umhverfisnefnd við meðferð málsins um að undanþiggja fram- kvæmdir sem hafa fengið leyfi fyr- ir 1. júní 1994. Allir þingmenn hafi samþykkt breytingartillöguna. „Söguskýring hans er hálfsannleikur“ „Öll stjómmálaöfl á Alþingi 1993, og þeir sem þau studdu, svo sem Steingn'mur J. Sigfússon, Hjörleifur Guttormsson og Össur Skarphéðinsson, bera fulla ábyrgð á því að Fljótsdalsvirkjun var und- anskilin umhverfismati. Allir þing- menn studdu þessa breytingari.il- lögu um undanþáguna. I Morgun- blaðinu segir Steingrímur J. Sig- fússon að vel kunni að vera að þeir hafi ekki gert athugasemd við breytingartillöguna á sínum tíma. Þessi söguskýring hans er hálf- sannleikur og hann hlýtur að muna framvindu málsins betur en þetta,“ segir Siv. Hún segir hið rétta í málinu að allir fulltrúar í umhverfisnefnd Al- þings, bæði stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar, hafi flutt viðkomandi breytingartillögu sam- an. „Allir þingmenn sem voru við- staddir atkvæðagreiðsluna, þ.á m. Steingrímur J. Sigfússon, Óssur Skarphéðinsson og Hjörleifur Guttormsson, greiddu atkvæði með því að undanskilja Fljótsdalsvirkj- un umhverfismati. Þessir aðilar bera því allir ábyrgð á niðurstöðu Alþingis. Ríkisstjórnir hafa síðan framfylgt þessari stefnu í samræmi við vilja Alþingis," sagði Siv. PROLOGIC' EINSTAKT FÆÐUBÓTAREFNI AFSLÁTTUR ÞEGAR ÞÚ.VILTSNÚA VORNISOKN fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. Pilsaþytur: Fóðruð terlínpils 2.990, óður 6.900. ffía/Þusalan Suðurlandsbraut 12, s. 588 1070 Nærföt í úrvali fyrir ðll tækifæri f 1 / ;il Æ ,r^f, '5'" ... 2/^/y/cJ^aÁáÁtrij Laugavegi 4, sími 551 4473. Í j sj Stretsbuxur í fríið Þrjú snið, tvær síddir, margir litir. kMLQýGafhhíbÍi y* Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. HJÁ FORNLEIFI Húsgögn, stólar, borð, skápar, kommóður, speglar, lampar, glös og gjafavara. | 11\ \ f ’ 10% afmælisafsiáttur <g§* út júní : - Vw. isKBR vANTIQUE/j k^^Laugovegi 20b Á horni Laugovegor og Kfapparstígs, sími 551 9130. Breidd 56 sm íTerðalágið Eigum mikið úrval af skjóðum frá 1500- krónum. Nýkomin sending af ódýru ferðapokunum sem kosta aðeins 450- krónur (sjá mynd). Stærsta töskuverslun landsins, Skólavörðustíg 7, sími 551-5814 Kringlukast Buxur_áðttri£900, nú 4.900 Bómullarpeysur -áðui 5.SOO, nú 3.900 Tískuverslun»Kringlunni 8-12«Sími 5533300 Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDACA 10-16. tt O V er byltingarkenndur nýr úði sem þaggar niður i jafnvel háværustu " mótorbátum" Snorenz virkar í altt að 97% tilfella í að minnka hrotuhljóð. (Heimild: Tvíblind rannsókn Háskólans í Michigan 1997) Hefur engar aukaverkanir og er bragðgott og tryggir ferskan andardrátt að morgni. Unnið úr 100% náttúrulegu hráefni: Sólblóma-, ólífu-möndlu-, piparmyntu-og sesamolíum. Afar auðvelt í meðförum. er fáanlcgt í flestum lyfjaverslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.