Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.06.1999, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð nú kr. áður kr. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast Tilb. á mælie. ' TILBOÐIN Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. „y-y— w | KEÁ rauðvínslambalæri 799 1.098 799 kg] Verð Verð Tilb. á I Steff Houlberq ostapvlsur 598 818 598 kq í KEA ávaxtaskyr, 500 g 151 178 302 kg nú kr. áður kr. mælie. Ágæti hrásalat, 350 g 99 148 280 kg [Kexsmiöju sukkulaöisnuöar, 400 g 169 nýtt 422 kgi í Pítubrauö, 6 st. 109 128 109 pk KEA hvitl./pipar grillsosa, 250 ml 159 198 636 Itr Tívolí lurkar, 5 st. 189 288 37 st. SAMKAUPS-verslanir Gildir til 27. iúnf : Svart RúbTn kaffi, 500 g 363 438 726 kg | | Kókosstangir 109 nýtt 109 pk. | Frissi fríski, bl. ávaxtasafi, 2 itr 169 197 84 Itr Hunt’s BBQ sósur, 4 teg., 510 g 135 169 351 Itr Tkrydduð lambalæri 898 1.049 898 kg I | Kraft þvottaduft, 2 kg + klemmur 598 736 299 kg | [ Merrild kaffi, 500 g 369 449 738 kg | Kryddaðar lærissneiðar bl. 949 1.149 949 kq BÓNUS Kókoskex, 3 pk., 450 g 259 nýtt 569 kg I Krvddaðar qrillsneiðar 858 1.044 858 kq| Pizza 12” 269 445 269 st. Giidir tii 27. juni HRAÐBÚÐIR Essó I Heidelberq Toscana sósa, 500 ml 198 229 396 Itr I | Ferskir kjuklingabitar, 30% afsl. i Orville popp, 3x297 q 298 nýtt 99 st. Rimax 4x100 q unqnautahamb. 299 nýtt 747 kq Gildir til 7. júlí I Suntop safi, 3x1/4 Itr 89 119 30 stl | Pik-Nik kartöflustrá, 255 g 199 219 780 kg| | Fanta, 0,5 Itr 99 115 198 Itr i Epli græn 109 198 109 kg MS qrillsósur, 200 q 159 179 795 kq Risahraun, 50 g 45 60 900 kg I Gevalia kaffi, 550 g 299 359 598 kq i I Sóma langloka 199 240 199 st. j Gæða kleinur, 10 st. 119 149 12 st. Homeblest kex, blátt 110 139 550 kg KHB-verslanir f Edet wc-rúllur, 8 st. 189 259 23sLj | Toffypops, 125 g 95 130 760 kgi Gildir til 11. júlí SS pylsur og mynd.spóla 998 998 kg I Crawford vanillukex, 500 g 199 239 398 kg| SELECT-búðirnar Gildir til 21. júlí Heinz tómatsósa, 794 q 129 158 160 kq 10-11-búðirnar I Pik-Nik kartöflustrá, 225 q 229 274 1.018 kg J Holta kjúklinqakæfa 442 553 442 kq Glldlr tll 30. juni | Kims flögur, 250 g, + fritt Lion Bar 355 nýtt 1.42ÓTcg| I Koniakslegið nautafillet 1.398 1.998 1.398 kq| I Carrs bl. ostakex, 200 g 156 189 780 kq I Freyju Staur 56 68 1.000 kg Nv hreinsuð svið 297 399 297 kq Riómaostur m/sv. pipar, 110 q 99 110 900 kq | BKI Luxus kaffi, 250 g 179 198 ~7Í6 kgj I Sumarsvali 25 36 lOÖTtri I O&S léttbrie, 100 g 139 147 1.390 kq| Skonsur Ommubakstur 73 nýtt Pizzaland lasagna, 2 teg. 398 494 529 kq Family fresh, sjampó, 2 í 1, 500 ml 189 278 378 Itr I Tilda basmati hrísgrjón, 500 g 159 185 238 kq| Tilda sósur, 4 teg. 198 239 564 kq NÝKAUP I Góu Flórída bitar 128 158 640 kq| Vikuttlbofi UPPGRIP-verslanir OLIS Lindu rís buff bitar 148 nýtt 753 kg I HIV orkudrvkkur 109 137 444 ltr| Júnftilboð I Pepsi 0.5 Itr. plast+Kvikklunsi 115 185 Bláber 169 198 680 kq I Prins póló, 3 st. 99 139 33 st. bíll UCDCI IIU I Lime 398 498 398 kql Ananas 99 149 99 kq I Sóma MS samloka 169 245 169 st. I unuir ui ou. juni Hvítlaukspvlsa 499 nvtt 499 kq Þurrkrvddaðar lærissneiðar 998 1.199 998 kol I Fersk laxaflök 799 1.198 799 kq| SS pylsur, brauð, sinnep, tómats. 699 nýtt 699 pk. Kjötmeistara reyktar svínakótil. 998 1.359 998 kg I Bratwursterpylsa 499 nýtt 499 kq! Leyfðuhjartanu aðráða! 1 Sólblóma er hátt 81,5% hlutfall fjölómett- aðrar fitu og lítið af mettaðri. Með því að velja Sólblóma á brauðið dregur þú úr hættu á aukínni blóðfitu (kólesteróli). 40% 9 ö |§ \ H •& ■■ ys . «3 $t;3 1 M Fita í 100 g ] í INNKAUPAF ERÐ n:rii7 HÍití- Bónus Nettó Kostakaup A—Q Vörutegund Faxafeni Mjódd Selfossi Nautahakk (10-14% fituinnih.), kílóverð 860,- 798,- 571,- Smjörvi, 300 gr pakkning 135,- 136,- 136,- Barilla spagettí, 1 kg 85,- 87,- 69,- Uncle Ben’s Original hrísgrjón, 1.361 gr pakkning 212,- 214,- 213,- Kartöflur, rauðar, 2 kg poki 145,- 209,- 149,- Appelsínur í lausasölu, kílóverð 103,- 109,- 105,- Tómatar í lausasölu, kílóverð 169,- 179,- 169,- Ora grænar baunir, hálfdós 52,- 53,- 53,- Trópí appelsínusafi, 1 lítri 129,- 139,- 131,- BKÍ lúxuskaffi, 500 gr pakkning 295,- 299,- 298,- Salernispappír, 12 rúllur í pakka 195,- 229,- 198,- SAMTALS 2.380,- 2.452,- 2.092,- TAFLAN sýnir verð nokkurra vörutegunda í verslunum Bónuss, Nettó og Kostakaupa. Upplýstur flötur undir krónutölu gefur til kynna að um lægsta verð á viðkomandi vörutegund sé að ræða. Kostakaup, ný matvöruverslun á Selfossi Stenst verðsamkeppni við Bónus og Nettó #mbl l.is -A LLTAf= eiTTH\/A£} /VÝ/ / í VERÐKÖNNUN sem Morgun- blaðið stóð fyrir dagana 21—22. júní kom í Ijós að matvöruverslunin Kostakaup á Selfossi, sem hóf starf- semi sína 16. júní síðastliðinn, er Merkileg merkivél btother p-touch 200 Nýja merkivélin hefur sannarlega slegiö í gegn. Þessi frábæra vél er tilvalin fyrir þá sem vilja hafa allt í röö og reglu í kringum sig. Hún hentar jafnt atvinnulífinu og heimilinu. ► íslenskir stafir ► 5 leturstærðir ► 8 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentboröar ► Prentar í tvær línur ► Prentborðar í mörgum litum II Nýbýlavegi 14 (Ath. nýtt heimilisfang), Kópavogi. Sími 554 4443. Fax 554 4102. Umboðsmenn: Volti ehf., Vatnagörðum 10. Raftækjav. Skúla Þórssonar, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Bókabúð Keflavíkur. Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Straumur, Isafirði. Húsasmiðjan raf- | lagnadeild, Akureyri. Öryggi ehf., Húsavík. Geisli, Vestmannaeyjum. Árvirkinn hf., Selfossi. ” * Meðan birgðir endast._____________________________________________________________________ fyllilega samkeppnisfær við sam- bærilegar verslanir á höfuðborgar- svæðinu. í könnuninni var skráð verð á nokkrum algengum vörutegundum í verslun Bónuss í Faxafeni og í Nettó í Mjódd, auk Kostakaupa. Eins og sjá má af meðfylgjandi töflu er verðlag í þessum þremur versl- unum ákaflega svipað og þótt Bón- us sé með lægst verð á níu vöruteg- undum af þeim ellefu sem til athug- unar voru og Nettó með hæst verð á tíu þeirra munar þar í flestum til- vikum aðeins fáeinum krónum. Mesta athygli vekur þó hve sam- bærilegt verðlagið í Kostakaupum er við verðlagið í verslununum í höfuðborginni og virðist það raun- ar vera heldur hagstæðara en í Nettó. Verð einstakra vörutegunda í Kostakaupum er oftast aðeins 1-5 krónum hærra en í Bónus. Pá má sjá að heildarverð þeirrar innkaupakörfu sem hér var fyllt var lægst í Kostakaupum en það skýrist að mestu af því að þar var nauta- hakk umtalsvert ódýrara en í hinum verslununum tveimur og er þetta í raun eina vörutegundin sem greina mátti verulegan verðmun á milli verslana. Nýtt Magic-drykkur KOMINN er í verslanir nýr orkudrykkur, „Magic Mind Booster". í fréttatilkynningu frá Sól-Viking kemur fram að ísland er fyrsta land í heimi sem hefur sölu á þessum drykk sem er í 250 ml gylltum dósum. Drykkurinn inniheldur náttúrulegu hráefnin Choline og Maté sem blái Magic-drykkurinn inni- heldur ekki. í fréttatilkynningunni kemur fram að þessum efnum sé ætlað að auka einbeitingu og út- hald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.