Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 35

Morgunblaðið - 24.06.1999, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 33 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkanir þrátt fyrir tryggingasamruna EVRÓPSK hlutabréf höfðu lækkað í verði þegar hlutabréfamörkuðum var lokað í gær, þrátt fyrir rúmlega 11 milljarða dollara samruna á breska tryggingamarkaðnum. Vaxtaþróun í Bandaríkjunum vekur enn ugg meðal fjárfesta og hlutabréf á Wall Street lækkuðu lítillega í gær. Sterlingspund féll gagnvart dollar og var gengi þess hið lægsta í 21 mánuð eða undir 1,58 dollara. Gjaldeyrisnefnd Englands- banka hittist í gær og vakti fundurinn vangaveltur um frekari lækkun vaxta í Bretlandi. Sérfræðingar sögðu fall pundsins gagnvart dollar, leiða til hæsta gengis dollarsins gagnvart svissneska frankanum frá því í ágúst 1991 og greiða götu dollarsins gagn- vart evrunni enn frekar. Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,57% og varð 10.659 stig. Frekar er búist við því að skammtímavextir í Bandaríkjunum hækki um 0,25% í næstu viku þegar Markaðsnefnd bandaríska Seðla- bankans hittist. Breska tryggingafé- lagið Lloyds tilkynnti í gær um 11,11 milljarða yfirtöku á sjötta stærsta líf- tryggingafélagi í Bretlandi, Scottish Widows. Hlutabréf í Lloyds féllu um 2,8% í gær og voru 901 pens í lok dags. FTSE-100 hlutabréfavísitalan í London féll um 0,85% og var f lok dagsins 6.496,5 stig. DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði í gær um 1,27% og var 5.399 stig í lok dagsins. Hluta- bréf í bílafyrirtækjum lækkuðu mest í Volkswagen um 3,78% niður í 63,12 evrur og í BMW um 2,85% eftir að félagið tilkynnti um björgunaraðgerðir hjá Rover í Bretlandi. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLIU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 23.06.99 ALLIR MARKAÐIR Annar afli 245 108 151 623 93.850 Blálanga 99 60 81 2.194 177.053 Gellur 289 240 251 100 25.110 Grálúða 160 160 160 874 139.840 Hlýri 93 93 93 1.412 131.316 Karfi 64 20 46 7.020 324.068 Keila 73 51 64 1.775 113.228 Langa 112 75 103 2.502 258.550 Lúða 560 140 215 715 154.081 Sandkoli 50 50 50 75 3.750 Skarkoli 158 100 121 10.193 1.237.604 Skata 180 150 171 45 7.680 Skrápflúra 10 10 10 51 510 Skötuselur 230 150 212 1.046 222.109 Steinbítur 107 65 88 17.659 1.561.798 Sólkoli 148 60 103 2.422 250.267 Tindaskata 10 10 10 58 580 Ufsi 74 30 62 27.766 1.729.687 Undirmálsfiskur 109 80 99 1.142 113.422 Úthafskarfi 36 32 34 8.568 292.597 Ýsa 181 102 144 25.391 3.657.194 Þorskur 186 86 137 89.119 12.217.801 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 60 60 60 142 8.520 Grálúða 160 160 160 874 139.840 Keila 65 65 65 1.041 67.665 Langa 100 100 100 31 3.100 Lúða 190 190 190 60 11.400 Skarkoli 120 100 106 157 16.640 Skötuselur 150 150 150 29 4.350 Steinbítur 96 96 96 748 71.808 Sólkoli 109 109 109 102 11.118 Þorskur 128 128 128 152 19.456 Samtals 106 3.336 353.897 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 82 82 82 1.910 156.620 Gellur 289 240 251 100 25.110 Steinbítur 107 99 102 173 17.679 Ufsi 67 65 66 115 7.619 Ýsa 181 104 163 3.405 556.683 Þorskur 176 97 149 5.530 823.970 Samtals 141 11.233 1.587.681 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 80 80 80 236 18.880 Samtals 80 236 18.880 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 147 100 113 3.137 355.642 Skrápflúra 10 10 10 51 510 Ufsi 34 34 34 606 20.604 Undirmálsfiskur 98 96 97 106 10.270 Ýsa 167 167 167 173 28.891 Þorskur 135 127 132 3.469 459.087 Samtals 116 7.542 875.004 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 105 105 105 100 10.500 Skarkoli 158 146 149 700 104.083 Steinbítur 104 84 102 135 13.757 Sólkoli 148 148 148 93 13.764 Tindaskata 10 10 10 58 580 Ufsi 65 65 65 1.000 65.000 Undirmálsfiskur 109 109 109 112 12.208 Ýsa 178 117 175 705 123.587 Þorskur 151 94 138 20.711 2.848.591 Samtals 135 23.614 3.192.069 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá . f % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbróf 7. júní‘99 RB03-1010/KO Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrífendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkis' rr ! o) % lí858 d V í Apríl 1 Maí ! Júní 1 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ISAFIRÐI Lúða 145 145 145 7 1.015 Skarkoli 108 108 108 27 2.916 Steinbítur 90 75 75 2.561 192.997 Ýsa 180 140 151 2.494 375.447 Þorskur 159 123 126 8.404 1.059.997 Samtals 121 13.493 1.632.371 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 20 20 20 27 540 Steinbítur 80 80 80 446 35.680 Undirmálsfiskur 109 86 103 291 29.926 Ýsa 132 132 132 140 18.480 Þorskur 133 133 133 490 65.170 Samtals 107 1.394 149.796 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 140 140 140 475 66.500 Steinbítur 69 69 69 7 483 Sólkoli 138 138 138 12 1.656 Ufsi 53 30 50 154 7.725 Þorskur 147 96 136 7.099 962.695 Samtals 134 7.747 1.039.059 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 108 108 108 387 41.796 Blálanga 60 60 60 55 3.300 Hlýri 93 93 93 1.239 115.227 Karfi 52 30 49 773 37.993 Keila 70 70 70 10 700 Langa 112 75 104 1.159 121.058 Lúða 190 140 189 360 68.018 Skarkoli 118 100 116 113 13.118 Skata 150 150 150 5 750 Skötuselur 200 200 200 21 4.200 Steinbítur 97 84 91 1.621 147.187 Sólkoli 126 100 124 1.317 162.715 Ufsi 74 50 62 16.431 1.015.436 Undirmálsfiskur 104 104 104 114 11.856 Ýsa 169 120 160 1.490 238.340 Þorskur 168 136 156 2.727 424.130 Samtals 86 27.822 2.405.825 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 196 196 196 68 13.328 Skarkoli 156 156 156 94 14.664 Steinbítur 107 82 84 673 56.848 Ýsa 181 102 150 2.147 321.084 Þorskur 116 95 110 6.463 712.998 Samtals 118 9.445 1.118.922 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 99 99 99 87 8.613 Karfi 64 41 42 494 20.852 Keila 73 51 62 718 44.473 Langa 102 102 102 693 70.686 Ufsi 70 58 65 2.880 185.846 Ýsa 165 103 111 5.122 568.747 Þorskur 184 91 157 3.556 556.870 Samtals 107 13.550 1.456.087 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 50 50 50 75 3.750 Skarkoli 128 116 119 4.806 573.884 Steinbítur 91 86 88 3.934 345.877 Ufsi 35 35 35 118 4.130 Ýsa 160 130 155 1.133 175.184 Þorskur 128 119 122 1.177 143.582 Samtals 111 11.243 1.246.408 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 37 37 37 1.589 58.793 Skötuselur 198 198 198 282 55.836 Steinbítur 97 97 97 83 8.051 Sólkoli 135 135 135 I 74 9.990 Úthafskarfi 36 32 34 8.568 292.597 Samtals 40 10.596 425.267 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 108 108 108 10 1.080 Hlýri 93 93 93 173 16.089 Karfi 46 46 46 537 24.702 Lúða 560 170 255 167 42.600 Skarkoli 113 113 113 25 2.825 Steinbítur 65 65 65 7 455 Sólkoli 126 126 126 24 3.024 Ufsi 53 53 53 196 10.388 Ýsa 160 153 157 2.103 329.813 Þorskur 139 137 138 20.960 2.893.109 Samtals 137 24.202 3.324.085 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Skarkoli 109 109 109 159 17.331 Steinbítur 101 101 101 1.089 109.989 Undirmálsfiskur 107 107 107 283 30.281 Þorskur 151 111 136 239 32.569 Samtals 107 1.770 190.170 HÖFN Karfi 53 50 50 3.600 181.188 Keila 65 65 65 6 390 Langa 106 100 106 76 8.020 Lúða 400 220 334 53 17.720 Skata 180 150 173 40 6.930 Skötuselur 230 220 221 714 157.723 Steinbítur 92 88 90 2.133 192.290 Sólkoli 60 60 60 800 48.000 Ufsi 73 73 73 855 62.415 Ýsa 166 108 131 3.200 420.608 Þorskur 186 128 150 7.885 1.183.933 Samtals 118 19.362 2.279.217 SKAGAMARKAÐURINN Langa 102 102 102 443 45.186 Steinbítur 100 97 97 399 38.847 Ufsi 65 48 65 5.411 350.525 Ýsa 159 105 144 1.979 285.530 Þorskur 164 151 156 137 21.324 Samtals 89 8.369 741.411 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 245 215 226 226 50.974 Skarkoli 140 140 140 500 70.000 Steinbítur 99 90 90 3.650 329.851 Ýsa 179 130 165 1.300 214.799 Þorskur 86 86 86 120 10.320 Samtals 117 5.796 675.944 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.6.1999 Kvótategond Vifisklpta- ViAsklpta- Hasta kaup- Lsgsta sBlu- Kaupmagn Sölumagn Vegifi kaup- Vegifi sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllbofi (kr). tllbofi (kr). eftlr (kg) eftir(kg) verfi (kr) verfi (kr) mefialv. (kr) Þorskur 98.500 108,12 108,73 203.478 0 108,33 108,00 Ýsa 6.955 50,76 51,51 54.877 0 48,87 48,42 Ufsi 74.015 30,55 31,11 209.340 0 27,65 28,41 Karfi 74.900 41,72 41,69 0 63.680 41,75 41,50 Steinbítur 20.760 26,53 26,50 20.000 0 23,93 25,80 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 412 95,00 95,00 95,50 18.174 317 95,00 95,50 94,99 Skarkoli 20.057 63,50 65,00 74.717 0 60,08 56,46 Langlúra 358 38,00 0 0 38,06 Sandkoli 17,61 32.604 0 17,14 17,10 Skrápflúra 600 16,08 15,13 25.000 0 14,85 14,15 Úthafsrækja 42.601 1,44 1,39 0 589.979 1,81 1,79 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir AUGLÝSiNGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is <f) mbl.is __AL.L.TAf= GITTHXSAÐ A/ÝTT FRÉTTIR Skógarganga á Vatnsenda-^ og Rjúpna- hæð og Kjóavelli FJÓRÐA skógarganga sumarsins á vegum skógræktarfélaganna, í fræðslusamstarfi þeirra við Búnað- arbanka Islands verður í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Göngumar eru skipulagðar í samvinnu við Ferðafé- lag íslands. „Skógargöngurnar eru helgaðar athyglisverðum rækt-'"' unarsvæðum skógræktarfélaganna á Suðvesturlandi. Við hvetjum alla sem unna útivist í fögru umhverfi, til þess að mæta. Þetta eru léttar göng- ur, við hæfi allra aldurshópa. I þessari fjórðu skógargöngu sum- arsins, sem er í umsjón Skógræktar- félags Kópavogs, verður lagt af stað frá húsi Landssímans (gömlu loft- skeyta-stöðinni) á Vatnsendahæð. Aðkomuleiðir þangað eru m.a. frá Breiðholtsbraut um norðausturhom Seljahverfis. Þaðan verður gengið um Landgræðsluskógasvæði Skóg- ræktarfélags Kópavogs í Rjúpnahæð undir leiðsögn Friðriks Baldursson- ar, garðyrkjustjóra Kópavogsbæjar. Þá verður gengið á Kjóavelli og^- skoðaður gamall og spennandi skóg- arreitur sem Skógræktarfélag Kópa- vogs fékk nýlega til varðveislu. Boðið er upp á rútuferð sem hefst kl. 20, frá húsi Ferðafélags íslands, Mörkinni 6,“ segir í fréttatilkynn- ingu. ------------- Jónsmessu- brenna í Skaftafelli í ÞJÓÐGARÐINUM Skaftafelli verður haldin Jónsmessuskemmtun í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Jón Amgrímsson frá Egilsstöðum stjómai- fjöldasöng og skemmtir gestum. Veitingar verða á staðnum. ---------♦-♦-♦--- Barnaskemmtun í Hlíðar- garðinum í Kópavogi LEIKSKÓLAR Kópavogs munu halda skemmtun í Hlíðargarðinum í Kópavogi í dag. Skemmtunin hefst ' með skrúðgöngu frá Fannborg 4 kl. 9:30 og verður gengið niður í Hlíðar- garð sem er á milli Hlíðarhvamms og Lindarhvamms. Þarna verður fjöl- mennur hópur leikskólabama Kópa- vogs og margt að gerast, t.d. leikrit, söngur og börnin fá að sigla, veiða poppkom o.m.fl. Skemmtunin verð- m' svo endurtekin kl 13:30 á sama hátt með skrúðgöngu frá Fannborg. ---------♦-♦-♦--- Jöfur tekur við umboði fyrir KIA á íslandi KIA Motors í Kóreu hafa valið Jöfur hf. sem nýjan umboðsaðila fyrh' KIA-bifreiðir á íslandi. „Jöfur hf. hefur nú þegai’ umboð fyrir bifreiðir frá Peugeot og Daimler-Chrysler og hafði áður umboð fyrir Skoda en það umboð fluttist frá fyrirtækinu eftir að Volkswagen keypti Skoda-verk- smiðjurnar í Tékkóslóvakíu. Við það skapaðist svigrúm í starfsemi Jöfurs til að taka við KIA-umboðinu. Jöfur stefnir að þvi að kynna strax í júlí fyrstu bílana frá KIA. Það verða að líkindum Sportage, Carni- val, Clams, SHephia, Shuma os£~ Pride sem þá verða kynntir til leiks. Verið er að byggja upp nauðsynleg- an varahlutalager og sérþjálfa starfsmenn bílaverkstæðisins til að takast á við ný verkefni. Nú þegar eru um 280 KIA-bílar í umferð hér á landi og mun Jöfur leitast við að þjónusta núverandi sem og nýja eig- endur KIA-bíla,“ segir í fréttatilAI V kynningu frá Jöfri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.