Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 41

Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 41T ATVINNUAUGLÝSINGAR Frá Háskóla íslands Starf bókara Laust er til umsóknar fullt starf bókara á fjármálasviði Háskóla íslands. Umsækjandi þarf að hafa menntun á sviði reiknishalds og reynslu af bókhaldsstörfum. Nýverið hefur verið tekið upp upplýsingakerfi Navision Financials og eru spennandi verkefni framundan við að nýta það kerfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags og raðast starfið í launaramma B. Áætlað er að ráða í starfið sem fyrst. Umsókn- arfrestur er til 1. júlí 1999. Skriflegum um- sóknum sem greina frá menntun og starfs- reynslu skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun um ráðningu hefurverið tekin. Nánari upplýsingar gefur Birna Björnsdóttir í síma 525 4295, netfang birnabjo@hi.is, og Jóhannes F. Halldórsson, deildarstjóri á fjár- málasviði í síma 525 4322, netfang jfh@hi.is http://www.starf.hi.is. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606. Eykt ehf Byggingaverktakar Nútíma viðskipti Fyrirtæki í Bandaríkjunum, sem er að hasla sér völl á Íslandi/í Evrópu, óskar eftir sjálfstæðu og öflugu fólki til markaðs- og sölustarfa. Sala á Internetinu, nútíma viðskipti. Sími 564 2908. Blaðberar Blaðbera vantar í Selvogsgrunn. Upplýsingar gefnar í síma 5691122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á ísiandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Reykhólaskóli Reykhólum Lausar kennarastöður: 1. Kennari í almennum kennslugreinum með kennslu í ensku í 5.-9. bekk og dönsku í 10. bekk. Fullt starf. 2. Kennari í handmennt og smíðum, fullt starf. 3. Sérkennari í fullt starf. Umsóknarfrestur er til 9. júlí 1999. Upplýsingar gefur skólastjóri, Skarphéðinn Ólafsson í símum 434 7807 og bílasíma 852 0140 og einnig skrifstofa Reykhólahrepps í síma 434 7880. Reykhólaskóli ereinsetinn heimangönguskóli með um 50 nemendur. Skólinn er á Reykhólum og er starfsaðstaða kennara góð. Mötuneyti er rekið fyrir skólann. Sveitarstjórn mun að- stoða við útvegun húsnæðis, sem greitt erfyrir samkvæmt sérstökum samningi. Bókhaldari óskast Bókhaldari eða manneskja með góða bók- haldskunnáttu óskast í tímabundið sérhæft verkefni. Upplýsingar í síma 896 1081 (Hjörtur) og 564 4533 á kvöldin (Jenný). GARÐABÆR Hofsstaðaskóli Sérkennari Garðabær auglýsir lausa til umsóknar eina stöðu sérkennara við Hofsstaðaskóla. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf þurfa að berast Hilmari Ingólfssyni, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 565-7033. Umsóknarfrestur er til 22. júlí nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KI. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvxð Blaðberar Blaðbera vantar í Blesugróf. p> Upplýsingar gefnar í síma 5691122. Morgunbladið leggur áherslu á að færa lesendum sínuni vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. TIL SOLU Til sölu Lækjarhjalli — Kóp. Fallega innr. og rúmg 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. Stærð 65,4 fm. Sérþvottah. Suðurverönd. Áhv. 3,7 m. húsb. Verð 7,8 millj. Laus strax. 9607 Hagamelur. Rúmg. og falleg 69 fm íb. í kj. í 3-býli með sérinng. Stórt herb. Rúmg. stofa. Nýl. eikarpaket. Sérhiti. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,0 millj. 9606 Ljósvallagata. Sérlega vel staðsett 3ja herb. íb. ásamt fjórum herb. í risi með aðgengi að sameiginlegri snyrtingu. Stærð samtals 116,3 fm. Mikil lofthæð. Hús í góðu ástandi. Laus fljótlega. 9609. Hamraborg — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílsk. Þvottaherb. á hæð- inni. Verð 7,5 millj. Laus fljótl. 9701 Hlíðarhjalli — Kóp. — 2 íb. Mjög gott og vel staðsett 263 fm einbýlishús ásamt tvöf. 63 fm bílskúr. Garðskáli. Mögul. á að hafa séríb. á jarðhæð. Húsið stendur innst í lokaðri götu á glæsilegum útsýnisstað. Stór og falleg lóð. Laust fljótlega. Verð 19,8 millj. 9604. Simi 533 4040 Fax 588 8366 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdL lögg. fastelgnasali. Til sölu í einkahlutafélagi Til sölu er hlutur í Málaraverktökum Keflavíkur ehf., kt. 450269-5229. Um ræðir hlut að nafn- verði kr. 1.386.000. Skriflegum tilboðum óskast skilað til Ólafs Björnssonar hrl., Austurvegi 3, Selfossi, fyrir 1. júlí nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tekið skal fram að forkaupsréttur félagsins og hluthafa í hlutfalli við hlutafjáreign er fyrir hendi. Nánari upplýsingar á skrifstofu en ekki í síma. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, Selfossi. ÝMISLEGT ^Fcr/i/eia/icma/cin cPu/c/íin Sfðumúla 33, sími 533 3030. Höfuðborgarsvæðið — fasteignir óskast Óskum nú þegar eftir íbúðar- og atvinnu- húsnæði á söluskrá okkar. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar nú þegar eignir á söluskrá okkar. Síðumúla 33, sími 533 3030. Trjáplöntusala Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ. Stórar aspir, stór reynitré, birki, greni, bakkaplöntur og fleira á góðu verði. Sími 566 6187. ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu ca 180 m2 iðnaðarhúsnæði með stór- um innkeyrsludyrum. Húsnæðið, sem er að Viðarhöfða 2, er í mjög góðu standi og laust nú þegar. í húsnæðinu er innréttuð kaffistofa og salerni. Upplýsingar í vs. 533 1234 og 892 3388. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5999062419 I. H.v. S27 fíunhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Vitnisburð- ir. Ræðumenn Jóhanna Ólafs- dóttir og Vilhjálmur Frið- þjófsson. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Kl. 20.00 Hjálprasdissamkoma^ Engin samkoma í kvöld vegnw sumarleyfa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.