Morgunblaðið - 24.06.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 47'
Brothamrar
UMRÆÐAN
Þórarinn Sveinsson, er
kjörið tækifæri tilað
hefja þátttöku í al-
menningsíþróttum.
Samaranch ber að leggja sérstaka
áherslu vegna þess að þau hafa
aldrei verið mikilvasgari en einmitt
núna.
Það hefur verið vitað um allnokk-
urt skeið að hreyfingarleysi er einn
af áhættuþáttum kransæðasjúk-
dóma. Hafa nýrri rannsóknir
stöðugt verið að staðfesta þetta og
sumar bent til að vægi þessa
áhættuþáttar sé jafnvel meira en
áður var talið. Við blasir að offitu-
vandamál er að verða að faraldri í
mörgum vestrænum ríkjum og ólík-
legt er að íslendingar verði þar nein
undantekning. Sú geigvænlega
aukning offituvandamála á síðustu
10 árum í þeim löndum sem þetta
hefur verið rannsakað hefur valdið
vísindamönnum töluverðum heila-
brotum. Þetta gerist þrátt fyiár all-
an áróðurinn sem víða er rekinn
fyrir líkamsrækt og hollu mataræði.
Þó líklegt sé að hér sé á ferðinni
samspil margra þátta er samt sem
áður ýmislegt sem bendir til að hér
sé langmikilvægasti þátturinn
hreyfingarleysi og lítil orkueyðsla.
Langar setur fyrir framan tölvu- og
sjónvarpsskjái, sérstaklega hjá
ungu fólki og bömum, er af mörg-
um talinn mjög stór þáttur í þessari
þróun. Ég vil þó líka leggja áherslu
á það að hér er aukinna rannsókna
þörf til að skilja betur þennan vax-
andi vanda. Offita eykur líkur á
ýmsum sjúkdómum eins og t.d.
insúlínóháðri sykursýki, beinþynn-
ingu og þunglyndi, auk þess að
valda ýmsum erfiðleikum og óþæg-
indum í daglega lífinu. Fyrir
nokkrum dögum birtist einnig rann-
sókn sem sýndi fram á að hreyfing-
arleysi er stærsti áhættuþátturinn
fyrir insúlínóháða sykursýki. Marga
fleiri kvilla og sjúkdóma má tína til
sem líkur aukast á að fólk fái hreyfi
fímmtudag til sunnudags
Tetuma
Jíj* tm
6fjálærar
plántur
Ólympíuhlaupið, segir
Brothamrar
fyrir allar
gröfur.
Einnig stál í
flestar gerðir
hamra.
3 Ifymnar
Frjálst val úr þessum tegundum:
Birkikvistur Reyniblaðka
Blátoppur Bjarkeyjarkvistur
Japanskvistur Loðvíðir
Ulfakvistur Stórkvistur
Dögglingskvistur Yllir
Víðiskvistur
*
Olympíuhlaup
á Mývatni
HINN 23. júní var Ólympíudag-
urinn sem er stofndagur Alþjóðlegu
ólympíunefndarinnar. í tilefni hans
eru haldin ólympíuhlaup um allan
heim.
Sum hafa þegar verið haldin og
önnur verða haldin á næstu dögum.
I ávarpi forseta Alþjóðlegu Ólymp-
íuhreyfingarinnar af tilefni Ólymp-
íudagsins segir: „Markmið ólympíu-
hugsjónarinnar hefur verið óbreytt
í meira en heila öld: að láta íþróttir
allstaðar þjóna framþróun mann-
kynsins, með þá sýn að leiðarljósi að
styrkja stoðir friðsamlegra þjóðfé-
laga sem vemda virðingu manna.
Það er mikilvægt að allir geti stund-
að líkamlega hreyfingu og íþróttir
alla ævina. íþróttir fjTÍr alla verður
að verða lykil þáttur í þróun mann-
kyns ef þær eiga með gildum sínum
að stuðla að uppbyggingu á friðsam-
legri og betri veröld.“ Á þessi orð
það sig ekki nóg, en ég læt hér stað-
ar numið í bili. Ég vil þó taka undir
prð Samaranch og bæta við þau:
Iþróttir fyrir alla verður að vera
lykil þáttur í uppbyggingu á betri
veröld með heilsuhraustum einstak-
lingum.
I könnun sem ég og Svandís Sig-
urðardóttir lektor gerðum 1997 hér
á landi kemur í ljós að 41% þeirra
sem svöraðu könnuninni stunduðu
ekki reglulega hreyfingu en höfðu
íhugað eða áhuga á að taka þátt í al-
menningsíþróttum með reglu-
bundnum hætti. í könn-
unina var valið . með
slembiúrtaki úr þjóð-
skrá meðal allra f slend-
inga á aldrinum 20 til
80 ára. Um 40% af öll-
um íslendingum á þess-
um aldri er því mjög
stór hópur. Niðurstaða
könnunarinnar ætti að
vera íþróttahreyfing-
unni hvatning til að
nálgast og þjóna þess-
um stóra hópi einstak-
linga. Ólympíuhlaupið á
íslandi fer fram á Mý-
vatni næstkomandi
laugardag. Keppni í
maraþoni sem jafn-
framt er meistaramót íslands í
maraþoni fer fram að föstudags-
kvöldinu áður á sama stað. Norðan-
menn eru annálaðir fyrir að standa
vel að þessum árvissa
atburði sem Mývatns-
maraþon er orðið.
Ólympíuhlaupið er kjör-
ið tækifæri til að hefja
þátttöku í almenningsí-
þróttum. Fyrir þá sem
ekki eru komnir af stað
og treysta sér ekki í 10
km hlaup, hálft eða heilt
maraþon er upplagt að
fara 3 km eða koma
bara og fylgjast með,
fara í gönguferðir í fal-
legri náttúru Mývatns,
og fara í sund. Það væri
kjörinn upphafspunktur
á nýjum og heilbrigðari
lífsstíl þar sem hreyfing
er í fyrirrúmi.
Höfunduv er dósent ílífeðlisfræði
við Háskóla íslands.
w
Þórarinn
Sveinsson
RITARAR
Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699
Vefsíða: www.oba.is
Hreyfing
4
7