Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 57

Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 57*- FOLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn HÁPUNKTUR kvöldsins var þegar hljómsveitin Garbage steig á svið. Hér sjást gítarleikarinn Steve Marker og söngkonan Shirley Manson á fullri ferð. íennar en yngi'a fólkið og það var nál manna að þeir hefðu verið góðir. Hápunktur kvöldsins var þó án :fa þegar Garbage steig á svið. Hin ithyglisverða kraftmikla söngkona ihirley Manson náði góðu sambandi dð áhorfendur og sagðist margoft 'era mjög ánægð með að vera kom- n til Islands. Hún hefði átt góðan dag í Reykjavík og gert ýmislegt skemmtilegt, þ.á m. heimsótt hið ís- lenska reðursafn... Vínkonurnar María Helena Guðmundsdóttir, Auður Kar- ítas Þórhallsdóttir og Sigríð- ur Haraldsdóttir voru mættar í Laugardalshöllina klukkan þrjú um eftirmiðdaginn en tónleikarnir hófust ekki fyrr en upp úr fjögur. „Við vildum bara ná sætum og svoleiðis," sagði Auður. Voru margir komnir þá? „Nei, það var eiginlega enginn héma þegar við komum“ þannig að við vomm eiginlega fyrstar.“ „Það er búið að vera ótrúlega gaman,“ sagði María. „íslensku i óvart hvað Saffron, söngkona ÞAÐ kom Bibba a rosalega sæt Republicu, var hljómsveitirnar voru alveg frábær- ar,“ bætir Auður við, „sérstaklega Land og synir og Skítamórall.“ Stelpurnar voru allar sammála um að þær væru bestu íslensku hljóm- sveitirnar. Tónlistin þeirra væri best og þær viðurkenndu líka að þeir væru pínu sætir. Hreimur í Landi og sonum er þó afgerandi í uppá- haldi hjá þeim og segja þær hann „langsætastan". Félagarnir Helgi Steinar Þor- steinsson, Ingiberg Þór Þor- steinsson og Ari Már Gunn- arsson eru ungir blaðamenn sem gefa út eigið veglegt tónlistartímarit sem ber nafnið Sánd. Hvernig fínnst ykkur tónleikarn- ir? „Alveg frábærir. SSSól var best af íslensku hljómsveitunum," sagði Ari. „Mér fannst E-17 frekar ömur- legir,“ sagði Ingiberg „þetta er nátt- úrulega svona strákahljómsveit og við erum ekki stelpur þannig að það er kannski eðlilegt að okkur fínnist þeir ekkert sérstakir." Þeir eru sammála um að Republiea hafí verið alveg frábær. Tónlistin hafi verið al- veg rosalega góð og söngkonan sé æðisleg. ibbi mætti á tónleik- ana þegar Republica var-^f byrjuð að spila. „Stelpan kom mér á óvart, hún var svo sæt. Mér fannst hún miklu sætari en ég bjóst við. Mér fannst Merc- ury Rev fínir og er spennt- ur að heyra í Garbage. Ég er pínu spældur að hafa misst af E-17, það hefði verið svolítið merkilegt að fá að sjá svona strákahljómsveit á sviði með öll danssporin sín og svoleiðis." tónleikunum loknum sögðu meðlimir Mercury Rev að ieir hefðu verið mjög ánægð- ir með íslensku áheyrendurna. Þeim fannst gaman að spila fyrir þá því þeir fengu góð viðbrögð og fundu vel að tónlist þeirra féll í kramið. Þeim líst virkilega vel á land og þjóð og sögðust vera dolfallnir yfir landslag- inu hér en þeir notuðu daginn til að skoða náttúruna í nágrenni Reykja- víkur. Duke Erikson, gítarleikari í Gar- bage, sagðist einnig vera ánægður með tónleikana og fannst stemmn- ’ ingin góð. Hann sagði ennfremur að viðbrögð íslensku áheyrendanna hefðu alls ekki verið dæmigerð og þau hefðu í raun verið ólík þeim sem þau eiga að venjast á tónleikum. Þeir hefðu til dæmis stundum sýnt mjög sterk viðbrögð á stöðum þar sem slíkt er ekki vanalegt, en ekki á öðrum stöðum þar sem þau eru vön að fá mikil viðbrögð. Salurinn hefði því alls ekki verið dæmigerður eða útreiknanlegur en það hefði verið virkilega gaman að spila fyrir hann. uPP9rfP Hvítlauks 09 bratwur$teq3i)lsur INíjtt 499 kr.^ Pepsi 0,5 Itr 09 Kvikk Lunsj Verðádur: Nú: qr I8S kr. MJly. Verðáðun 245 kr. NÚ: \6%r. Upp^rip eru í eftirtöldum stöðum: © Sæbraut við Kleppsveg © Gullinbrú í Grafarvogi © Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Háaleitisbraut við Lágmúla © Ánanaustum © Klöpp við Skúlagötu © Básinn í Keflavík @ Mjódd I Breiðholti © Hamraborg í Kópavogi © Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Vesturgötu í Hafnarfirði © Langatanga i Mosfellsbæ © Tryggvagötu á Akureyri @ Suöurgötu á Akranesi Serypekar 10 stk. & rúllu IVerðáður: Nú: 184 fcr. U!>lcr. MMARB lA, Skúli o Vilborg Benedikts- dóttir í Hollandi: BREYTIR SPIKI í HEILAN SKÓG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.