Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 59

Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 59^ ALVÖRU BÍÓ! mpolby STflFRÆMI STÆBSTA TJAiniD MEO HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX www.austinpowers.com LENOARDO DiCaprio er talinn líklegur sem næsti Sonny Corleone. Endurvekja Coppola DiCaprio mafíuna? ÞÆR SÖGUR ganga fjöllunum hærra í Hollywood að fjórða myndin um Guðföðurinn undir leikstjórn Francis Ford Coppola sé í bí- gerð og að Leonardo DiCaprio verði í aðalhlut- verki. Cindy Guagenti, tals- maður DiCaprios, segir þó í samtali við New York Daily News: „Það er alltof snemmt að segja til um nokkuð. Ekkert handrit liggur fyrir og ekkert hefur verið ákveðið." Blaðið Hollywood Reporter greindi frá því í fyrradag að samn ingaviðræður milli Coppola og Paramount Pictures væru á frumstigi og að ef samningar næðust myndi hann vinna með handritshöf- undinum Mario Puzo sem þegar hefði hafist handa við að gera drög að myndinni. Einnig er því fleygt að Ándy Garcia sem lék Vincent Mancini í þriðju myndinni hafi þegar ákveðið að taka þátt í gerð þeirrar fjórðu og að DiCaprio muni leika Sonny Corleone sem James Caan lék í fyrstu myndinni. Talsmaður Coppola segir hins vegar: „Francis hefur engar áætlanir um að gera fjórðu myndina. Hann er á kafi í öðrum handritum." Enn tremur sagði hann: „Para- mount gæti gert myndina án hans en ég er ekki viss um að nokkur myndi vilja horfa á liana.“ Bendir það til að Paramount kom- ist ekki upp með að endurtaka leik- inn frá þriðju myndinni þegar kvik- myndaverið kúgaði hann til að leik- stýra myndinni með því að hóta að framleiða hana hvort sem hann héldi um leikstjórnartaumana eða ekki. Og Aftur í steininn þar til ákveðið verður um fram- haldið. Hann mun þegar í stað fara í meðferð vegna vímuefna- neyslunnar innan veggja fangels- isins og gangast undir geðrann- sókn. „Það er eitthvað í sambandi við þig og þína eiturlyfjanotkun sem ég skil ekki,“ sagði dómarinn en Robert segist hafa glímt við fíknina í nær 2B ár þótt hann sé aðeins 34 ára að aldri. Bað um hjálp Eftir að dómur hafði verið kveð- inn upp var Robert leiddur tii fangaklefanna í handjámum. „Robert Downey Jr. kom fyrir rétt í dag ásamt meðferðarfulltrúa sínum og viðurkenndi að hann ætti enn við vímuefnavandamál að etja. Hann bað réttinn um hjálp og leiðsögn,“ sagði blaðafulltrúi leikarans eftir réttarhöldin. Árið 1996 fannst kókaín, heróín og byssa í fórum hans. Aðeins mánuði síðar ráfaði hann inn á heimili ókunnugra og sofnaði í bamarúmi. Eftir það þurfti hann að afplána sex mánaða fangelsis- dóm. „Somt breytbt a|dreitt EITURLYFJAVANDA leikarans Roberts Downey Jr. er ekki enn lokið. „Ég er á leið í meðferð, en mér finnst sú tilhugsun enn mjög erfið,“ sagði leik- arinn við dómara nýverið og var í kjölfarið handjárn- aður og leiddur til fanga- klefans. Robert hefur ver- ið handtekinn nokkrum sinnum undanfarin ár eft- ir að upp komst að hann hafði eiturlyf og skotvopn í fómm sínum. Dómarinn Lawrence J. Mira hefði getað sent Robert í fangelsi í þrjú ár fyrir að brjóta skilorð með því að neita að fará í lyfjapróf. I stað þess verður Robert að dúsa í fangelsi M 5. ágúst Sögusagnir um Guðföðurinn IV awflli mmáME FfRlR 990 PUffKTA FERBUI BI'Ó NYJAB Keflavík - sími 421 1170 American r HISTORY X ' Aðeins þessi eina sýning! / Sýnd kl. 9. www.samfilm.is III IIT1I I in 11111 m 1IITT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.