Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 63

Morgunblaðið - 24.06.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1999 VEÐUR 25m/s rok ' 2Omls hvassviðri -----^ I5m/s allhvass ‘ ^ íOm/s kaldi ' \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Ri9nin9 * ** % Slydda * * Snjókoma \J El r/ Skúrir Slydduél ‘J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ss vindhraða, heil fjöður A 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig ssE Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, 8-13 m/s víða suðvestantil en annars hægari vindur. Rigning allra austast í fyrramálið en styttir upp er líður á daginn. Smáskúrir vestanlands en víða bjartviðri norðaustanlands. Hiti 8 til 16 stig yfir daginn, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustlæg átt og rigning á morgun og laugar- dag, einkum sunnan- og vestantil. Skýjað með köflum vestanlands á sunnudag, en rigning austanlands. Norðlæg eða breytileg átt og víða rigning á mánudag, en þurrt og fremur bjart veður á þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin vestur af Reykjanesi hreyfist norðaustur. Skammt norður af Skotlandi er 1026 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 10 súld á sið. klst. Amsterdam 16 alskýjað Bolungarvík 12 alskýjað Lúxemborg 19 skýjað Akureyri 16 skýjað Hamborg 14 skýjað Egilsstaðir 15 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vín 17 skýjað Jan Mayen 4 þoka Algarve vantar Nuuk 1 snjókoma Malaga 26 mistur Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Barcelona 22 skýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Ósló 13 rigning Róm 23 léttskýjað Kaupmannahofn 16 hálfskýjað Feneyjar 22 heiðskírt Stokkhólmur 10 rigning Winnipeg 17 heiðskírt Helsinki vantar Montreal 22 heiðskírt Dublin 14 skýjað Halifax 13 hálfskýjað Glasgow 16 alskýjað New York 23 skýjað London 20 léttskýjað Chicago 23 mistur Paris 21 hálfskýjað Orlando 25 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 24. júní Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.17 3,0 9.38 1,0 15.55 3,2 22.10 1,0 2.56 13.30 0.03 22.31 ÍSAFJÖRÐUR 5.12 1,6 11.45 0,5 18.04 1,7 - 13.32 - 22.36 SIGLUFJÖRÐUR 1.16 0,4 7.31 0,9 13.43 0,3 19.56 1,0 - 13.14 22.17 DJÚPIVOGUR 0.20 1,5 6.30 0,6 13.01 1,7 19.17 0,7 2.18 12.59 23.39 21.59 Sjávarbæö miöast viö meöalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ísbreiðu, 4 kjökur, 7 menntastofnun, 8 tæli, 9 verkfæri, 11 holdug, 13 girnist, 14 aðfinnslur, 15 óþolinmæði, 17 ófögur, 20 títt, 22 urg, 23 stjórn- ar, 24 steinn, 25 samsafn. LÓÐRÉTT: 1 biblíunafn, 2 krakki, 3 sá, 4 gleðskap, 5 baul, 6 veisla, 10 gengur ekki, 12 ginning, 13 skilvegg- ur, 15 undir hælinn lagt, 16 krafturinn, 18 kantur, 19 kaka, 20 ókyrrðar, 21 úrgangsfiskur. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 haldreipi, 8 andrá, 9 iðjan, 10 pól, 11 dunda, 13 lundi, 15 fulls, 18 glens, 21 tál, 22 skúra, 23 Óðinn, 24 hamslausa. Lóðrétt: 2 aldan, 3 drápa, 4 ekill, 5 prjón, 6 hald, 7 unni, 12 díl, 14 ull, 15 foss, 16 ljúfa, 17 stans, 18 glóra, 19 ef- ins, 20 senn. * I dag er fimmtudagur 24. júní, 175. dagur ársins 1999. Jóns- messa. Orð dagsins: Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Skipín Reykjavíkurhöfn: Anne Sif kom í gær og fer í dag. Mælifell fór í gær. Stella Pollux, Hanse Duo og Danchem West komu og fóru í gær. Caledonian St- ar kemur og fer í dag. Fridtjof Nansen kemur í dag. Thor Lone og Helga- fell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn Sveinbjarnarson kom í gær. Hanse Duo, Stella Polluxog Danchem West komu og fóru í gær. Hermaos Gandon Quatro kemur í dag. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 ísírna 861 6750. Kattholt Fióamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, ki. 8.30 böðun ki. 9 leikfimi, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 handavinna, kl. 14 dans, kl. 15 kaffi. Ferð á Keflavíkurflugvöll fimmtudaginn 1. júlí kl. 13.30, ekið um svæðið, slökkvistöðin heimsótt, bandarísk kirkja skoðuð. Eftirmiðdagskaffi drukk- ið í Officera-klúbbnum. Upplýsinar og skráning í síma568 5052. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Brids kl. 13 í dag. Bingó kl. 19.45, góðir vinningar, all- ir velkomnir. Þeir sem skráðir eru í Þingeyjar- sýsluferðina 24. til 27. júlí eru beðnir að greiða stað- festingargjald eigi síðar en 2. júlí vegna mikillar aðsóknar. Furugerði 1. Kl. 9 hár- (Matteus 7,13.) greiðsla, og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunar- ferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, falla niður um óákveðinn tíma, vegna veikinda. Kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi spilasal- ur og vinnustofur m.a. perlusaumur, umsj. Krist- ín Hjaltadóttir. Fimmtud. 30. júni verður farið í heimsókn í Rangárþing, staðkunnugur leiðsögu- maður, Ólafur Ólafsson, kaffihlaðborð á Hótel Hvolsvelli. Skráning haf- in. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan opin kl 9-17 leiðbeinandi á staðnum frá 9.30-16. Gullsmári handavinnu- stofan opin frá kl. 13-16 á fimmtudögum. Hraunbær 105. KI. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handa- vinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.20 leik- fimi, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 13-16.45 ftjáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leikfími, kl. 14.30 kaffiveitingar. Flóamarkaður verður haldinn fóstdaginn 2. jiMf'' og mánudaginn 5. júlí ir&~ kl. 13-16, gott með kaff- inu. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 brids-frjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu-'-r deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA hús- inu Klappastíg 7, Reykja- nesbæ. Gönguklúbbur Ólafsvík- ur, stendur fyrir göngu á Snæfellsjökul í kvöld. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Ólafsvík kl. 21 og tekur gangan um sex klst. Húmanistahreyfingin. Námskeið að Sólvangi í Grímsnesi 26. júní kl. 12- 18 undir yfirskriftinni „Tilgangur lífsins á 21. öld“. Skráning í síma 899 6570. Orlofsnefnd húsmæðra f Kópavogi Lagt verður af stað í Strandaferðina á morgun, fóstudag, 25. júm kl. 8.30 frá Digranesvegi 12, vinsamlega mætið tím- anlega. Safnaðarferð Áskirkju. Hin árlega sumarfeð Safnaðarfélags og ldrkjukórs Áskirkju veður sunnudaginn 27. júní. Lagt af stað frá Áskirkjij^ kl. 9.30, keyrt að Hvals- neskirkju þar sem sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son messar kl. 11, ekið um Reykjanes, hádegisverður í Golfskálanum í Leirum og kvöldverður í Bláa lón- inu. Uppl. og skráning hjá Ásdísi s. 588 8870, Eriu s. 553 4784, Guðrúnu s. 581 2044 og Þórönnu s. 568 1418. Stokkseyringafélagið í Reykjavík fer í sína ár- legu sumarferð miðviku- daginn 30. júní. Lagt af stað frá Hlemmi kl. 9. Farið verður um Árnes- sýslu, kaffihlaðborð á Stokkseyri. Nánari upp^' lýsingar og tilkynning um þátttöku í síma 553 7495 Sigríður, 553 7775 Lilja og 567 9573 Einar. BrúðubíIIinn verður í dag, fimmtudaginn 25. júní, við Yrsufell kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Ginkcío-Biidba Ubi-Quinon Kapsler sum tankhnp eNUitouiTVtwDis w<fi'tt/n.u<niiiiii g SYANDASDlSRirT tUr*AKV • 60 VAflttriSK | HH|ð K V1V V CO IK7.VM . AO KAI<Ítf,k Tilboð á Futura vítamínum Beta Caroten • Ginkgo biloba • Q-10 30 mg 20% afsláttur Nú á tilboði í Nýkaupi og í apótekum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.