Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Doktors- próf í bók- menntum • WILHELM Emilsson, fæddur 1965, útskrifaðist með doktorspróf í enskum bókmenntum frá Uni- versity of Brit- ish Columbia, Kanada, í júní 1998. Hann er með M.A. gráðu í Creative Writ- ing frá Uni- versity of East Anglia, Englandi, og B.A.-gráðu í ensku frá Háskóla Is- lands. Doktorsritgerð hans nefnist Epicurean Aestheticism: De Qu- incey, Pater, Wilde, Stoppard. I ritgerðinni fjallar hann um af- brigði af fagurstefnu sem hann kallar „epíkúi’ska fagurstefnu" og dregur fram mismuninn á henni og því sem hann nefnir „platónska fagurstefnu". Hann heldur því fram að ekki hafi verið gerður nægilega skarp- ur greinarmunur á þessum tveim- ur tegundum fagurstefnu. Epík- úrskir fagurkerar á borð við Walt- er Pater og Oscar Wilde eru opnir fyrir þeim öflum sem mótað hafa nútímahugsun, t.d. vísindum, efn- ishyggju og afstæðishyggju, og tekst að tvinna þau saman við fag- urfræði sína, en platónskir fagur- kerar bregðast við heimsmynd nú- tímans með fornum hugmyndum um yfirskilvitlegt eðli fegurðarinn- ar og að andinn sé óskyldur efn- inu. Wilhelm býr í Kanada ásamt eiginkonu sinni, dr. Maríu Ng. Hann kennir við University of British Columbia. Foreldrar hans eru Emil Wilhelmsson og Ilelga Jónasdóttir. Kvengallabuxur Stærðir 36—46. Bómull og lycra. Verð kr. 5.900 Bómullarpeysur og bolir Margir litir. Stærðir S—XL POLARN O. PYRET Vandaður kven- og barnafatnaður, Kringlunni 8—12, sími 568 1822. L ______________ Allir aldurshópar frá 4 ára Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 15-18 Ibúar I / Grafarvogi og nágrenni Athugið kennt verður í Fjölnishúsinu 1 Dalhúsum 2. ■fiiBBTii’ wmmmmmmmmmmwm .Bal lettskól i {Sclievi Safnaðarheimili Háteigskirkj Háteigsvegi • Sími 553 8360 Félag íslenskra listdansara NÝJAR VÖRUR LAÚGAVEGI 32 • SÍMl 552 3636 Næsta föstudag og laugardag: Sænsku VÍKINGARNIR em allra vinsselasta hljómsveit Svía Emungis ABBA hefur sell fleiri I plötur en bessir vinsælustu §» % | skemmtikraflar Svía. R -1 íéöj E'Afj Fremsti söngvari Country-söngvarinn ALEX Bærentísen og Ari Jónsson eru sérstakir gestir Víkinganna. Næstu sýningar: 17. sept, 8. okl. 22. okt. „Laugardagskvoldiö * ASISÍÍ Þessisýninghefur O ■■111 vakið verðsltuldaða Q |j|11 athygli,endafrábær! - Einsöngur, dúettar, kwartetlar - Fvrstu dægurlagaflytjendur íslands voru m.a.: Bjarni Böðvarsson, Sigurður Ólafsson, Adda Ornolfs, Ofafur Briem Öskubuskur, Smárakvartettinn á Akureyri, Smarakvartettinn ’ í Reykjavík. Ingibjörg Þorbergs, Björn R. Einarsson, Ingibjörg Smith, Tígulkvartettinn, Leikbræöur, Erla Þoreteinsdci Ur, Jóhann Möller, Tónasystur, Svavar Lárusson, Sigrun Jonsdottir, Soffía Karlsdóttir, MA-kvartettinn ofl. ofl. mm Ragnar Bærendsen Jonsson Sænsku Vikmgarnir hafa selt yfir 7 milljón plotur, heir gafu nýlega út plötu m.a. með lagi Gunnars Þorðarsonar „Þitl fyrsta bros“. SÆN:SKjJ VIKmGARN,R OG HLJÚMAR LEIKA FYRIR DANSI EFTIR SYNINGU ■ LUDO SEXTETT OG STEFÁN í ÁSBYRGI, laugartíagsltvöltí. —. ■{, s Álftagerðisbræður. Ragnar Bjarnason, Öskubuskur: Guðbjörg Magnúsdottir, Hulda Gestsdóttir, Rúna Stefánsdottir og tjölmargir tleiri listamenn, tlytja perlur þessara ógleymanlegu listamanna. Hjá okkur eru allar veislur glæsilegar! Hafðusamband við Jönu eða Guðrúnu. Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og titlir veislusalir. Borðbúnaðar- og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. Sími 5331100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is Félag tónskálda og textahöfunda ífiorjjunTiInhiti sjónvarpið , FÉLAG ÍSLENSKRA ' HLJÓMLISTARMANNA Frqmundan á Broadwqy: 0.-11. sept - Sænsku Víkingamir, (Vikingama) Hliómar og Shady.Owens leika ryrir da Ludó og Stefán í Asbyrgi lauggrdagskvö 17. sept - „LAUGARDAGSKVOLDIÐ, A GIU“. Hljómar og Shady Owens leika fyrir dansi. 18. sept - BEE GEES-syning. Trúbrot og Shady Owens leika fyrir dansi. 24. sept - BEE GEES-sýning. Trúbrot og Shady Ówens leika fyrir dansi. 25. sept - ABBA-sýning. Trúbrot og Shady Owens leika fyrir dansi. (ATH: Trúbrof í allra síöasta sinn). I.okt- „SUNGiÐ A HIMNUM “. 2. okt - BEE GEES-sýning. (J-Okahóf KSI). 8. okt - „LAUGARPAGSIO/OLDIÐ, A GILI“ 15. okt - „SUNGIÐ A HIMNUM". 16. okt-BEE GEES-sýning... 22. okt - „LAUGARDAGSIWOLDIÐ, A GILI“. 29. okt - BEE GEES-sýning. Sýning þessi er flutt í minningu látinna listamanna: EHý & Vilhjálmur Vilhjálms, Haukur Morthens, Alfreð Clausen, Rúnar Gunnarsson, Jón Sigurðsson, Guðrún Á. Símonar, Svavar Gests, Ingimar & Finnur Eydal, Sigfús Halldórsson, Karl Sighvatsson, Jónas Árnason o.fl. o.fl. Söngvarar: Karlakórinn Fóstbræður, 14 Fóstbrgeður, Palmi Gunnarsson, Guðbergur Auðunsson, Guðrún Arný Karlsdóttir, Helena Eyjólfsdóttir og Kristján Gíslason. Hljomsveitir: BG og Ingibjöra, Brimkió, Brunaliðið, Dúmbó oa Steini, Geimsteinn. Hljómsveit Geirmundar valtýssonar, Hljómsveit Maanúsar Inpimarssonar - Þuríður og Pálmi, Hljomar, Judas, KK-sexlett og Ragnar Bjamason, Loaar, Lonly Blú Bojs, Lúdó-sexett qg Stefán, Magnús og Jónann, Mánar, Oðmenn, Plantan, Pónik, Stormar, Tempó, Trúbrot og Shady Öwens, Ævintýri. Söngvarar: Anna Vilhjálms, Bertha Biering, Berti Möller, Bjartmar Guðlaugsson, Björavin Halldórsson, Erla Stefánsdóttir, Garðar Guðmundsson, Gerður Benedikts- dóttir, Helena Eyiólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, María Batdursdóttir, Mjöll Hólm, Oðinn Valdimarsson, Pálmi Gunnarsson, Pétur W. Kristjánsson, Ragnar Bjarnason, Rúnar Guðjónsson, Runar Júliusson, Siggi Johnnie, Sigurdór Sigurdórsspn, Skatti Olafsson, Stefan Jónsson, Þorgeir Astvaldsson, Þorsteinn Eggertsson, Þðr Nielsen, Þorvaldur Halldórsson, Þuriður Sigurðardóttir. Fjölmargir llelri söngvarar og hljðmsveitir munu koma fram næstu mánuðl, sem auglýst verður sárstaklega síðar. Þessi sýning hefur hlotið lof gagnrýnenda fjölmiðlanna! Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.