Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 27 Hamlet í íslenskri útgáfu Kaupmannahöfn. Morgunblaðið „GÖTT dæmi um nútíma prins“ er fyrirsögnin á gagnrýni Fyens Stift- stidende á sýningu Odense-leikhúss- ins á Hamlet eftir William Shakespe- are í því sem flest dönsku blöðin kalla íslenska útgáfu. Þar eru á ferð- inni þríeykið Baltasar Kormákur leikstjóri, Vytautas Narbutas sviðs- myndahönnuður og Filippía Elís- dóttir búningahönnuður. Nútímalegt yfirbragð sýningarinnai- er viðkvæð- ið hjá blöðunum um sýninguna, sem þykir vekja áhugaverðar spurningar og hugrenningar, þótt einstaka gagnrýnanda þyki sýningin missa marks. Að mati Ninu Davidsen í In- formation felur Hamlet-uppsetningin í sér stórsýningu, einkum vegna vel útfærðrar samvinnu við sviðsmynda- hönnuðinn, svo úr verður sagnaflæði, þar sem myndir og orð hanga saman, án þess að stuðst sé við einföld brögð. Að mestu geti áhorfandinn því bara hallað sér aftur í sætinu og notið sýn- ingarinnar, þótt gagnrýnandinn sé ósáttur við endinn, sem að hans mati er þó alltaf erfíður viðfangs. I umsögn Fyens Stiftstidende um Hamlet-sýninguna segii' Aksel Bra- he að fyrir mörgum ái'um hafí verið nóg að leika Hamlet í kjólfötum til að vekja athygli, en nú þurfi meira til. Líka meira en leðurföt og rokktón- list eins og i sýningunni í Oðinsvéum. Kannski séu allir möguleikar til nýtúlkunar á Hamlet tæmdir, en samt sé sýningin nú áhrifamikil sýn- ing á sígildu verki, sem þau þre- menningarnir beri fram. Síðan segir að sviðsetning Baltasars Kormáks einkennist af uppátækjum, sem séu ekki alltaf ná- kvæmlega mótuð, en í einföldum ramma Vytautas Narbutas úr stál- rörum og tímalausum búningum Fil- ippíu I. Elísdóttur. Undir fýi'irsögninni „Blaktandi efi“ í Politiken segir Christian Lund sýninguna mikla og vel leikna og lifa í sterkum atriðum. Sýning Baltasars, sem að mörgu leyti sé „snilldarleg“ sé einnig svo tælandi að áhorfandan- um gremjist þegar hún er á enda. Hugmyndin virðist vera að láta okkar daga Hamlet vera flautaþyril, sem bregði á leik með lærdóm sinn, þótt orð hans sýni í raun annað. Uppsetningin virki því ekki alltaf heilsteypt, en góður leikur og sviðs- myndin ljái henni góðan ramma. „Það eru svo mörg ríkuleg atriði í þessum Hamlet, að gagnrýnandinn er hrifinn, þótt grunnurinn sé ekki alveg heilsteyptur.“ Sýningin sé áhrifamikil og þess virði að skilning- ai"vitin séu opnuð fyrh' henni. I Ekstra Bladet fær Hamlet-sýn- ingin fjórar af sex mögulegum stjörnum og Gregers Dircinck- Holmfeld segir að Islendingurinn ætli sér mikið með Hamlet og þótt allt takist ekki takist sumt mjög vel. Lars Wredstrpm, gagnrýnandi Bnrsen, er á öndverðum meiði um sýninguna, sem hann kallar „Hamlet í mótleik", þar sem sýningin er að hans mati „án innihalds, nándar og tilfinninga“. Það hái sýningunni að leikstjóranum takist ekki að gera persónumar samhangandi, heldur prófi eitt og annað, án þess að per- sónurnar glæðist lífi. Þær segi eitt en geri annað, persónurnar skorti tilfinningar, sýningin sé í bútum, en nái aldrei neinu flæði. Samhengið sé hins vegar í sviðsmynd og búningum, en kannski í oftúlkaðri útgáfu. Þótt mikið sé lagt undir og af hugrekki sé árangurinn ekki í samræmi við það. í Berlingske Tidende er Per Theil á svipuðu róli og Wredstrpm, álítur sýninguna einkennast af smart brögðum á kostnað leikritsins undir fyi'irsögninni „Harmleikurinn sem hvarf‘. Sýningin einkennist af uppá- tækjum leikstjórans, að viðbættum myndum Narbutas, en hann noti móðursýkislega mikið af trúarlegum myndum. I þessu drukkni leikararn- ir, tilfmningarnar, sagan og harm- leikurinn hverfi undir yflrborðið. Leikhópur Kaffileikhússins sem stendur að söngleiknum Landvættum. Nýr íslenskur söngleikur I KAFFILEIKHÚSINU eru hafn- ar æfingar á nýju leikverki eftir Karl Ágúst Úlfsson við tónlist eft- ir Hjálmar H. Ragnarsson. Leik- ritið nefnist Landvættir og er að sögn aðstandenda spennandi söngleikur þar sem hið broslega í fari Islendinga allra alda er und- irstrikað. I uppsetningunni flétt- ast saman listgreinarnar leiklist, tónlist, dans og myndlist. Leik- endur eru Agnar Jón Egilsson, Erla Ruth Harðardóttir, Karl Ágiíst Úlfsson og Vala Þói'sdótt- ir. Leikstjóri er Brynja Bene- diktsdóttir. Leikmynd og búning- ar eru í höndum Rannveigar Gylfadóttur. Frumsýning er fyr- irhuguð í lok október. Samlæsingar með þjófavörn og rafmagn (rúðum að framan. Litað gler. Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum. Vökva- og veftistýri. Dagljósabúnaður. Sanserað lakk. 8 ára ryðvarnarábyrgð. Þokuljós og samlitir stuðarar. 1500cc90hövél. SOHC tölvustýrð innspýting. Eyðsla aðeins 8,41/100 km. Hljómfiutningstæki með 4 hátölurum og rafdrifnu toftneti. Falleg innrótting. Hæðarstillanlegt öryggisbelti. 4 dyra Hyundai Accent í sérstakri afmælisútgáfu með aukabúnaði að verðmæti í 4 dyra Accent afmælisútgáfunni færðu aukaiega: • Álfelgur • Vindskeið með bremsuljósi • Geislaspilari • Mottur • Fjarstýrð samlæsing • Vetrardekkástálfelgum at - 15 tonaf. Æí — athuo*®' 154.990 kr. í kaupbæti. Acœnt 4 dyra í afmælisútgáfu: 1.199.000 kr. n - I Fosahéls B Bifroiöoskoðun j B&L l Hostháls \ \ -v Gdóthte VootiílandsvWQur Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 <s> S) HYunoni T GOTT FÚIK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.