Morgunblaðið - 08.09.1999, Page 29

Morgunblaðið - 08.09.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 29 r5IKSí«í«m'*juhiW sg 00BK U 7. september Free Money/Myndform Marlon Brando og Donald Sutherland eru and- styggilegir og ráða öllu í bænum. Þegar dætur og tengdasynir reyna að losna undan oki þeirra fer allt úr böndunum. 6. september Mulan/Sam myndbönd Stórkostlegar teikningar, einstök tónlist, frábær íslensk talsetning og mögnuð saga gera Mulan einfaldlega að einni bestu mynd ársins. Allt um myndirnar í Hvndhfindum mánaðarins og á myndbond.is 7. september Patch Adams/CIC myndbönd Hláturinn lengir lífið. Robin Williams kann svo sannarlega að koma fólki í gott skap í frábærri gamanmynd. 8. september The Faculty/Skífan Þann 23. desember er skólinn búinn. Að eilífu! Frá Robert Rodrigues kemur mynd þar sem hroll- vekjandi spenna og húmor eru í fyrirrúmi. 9. september Rushmore/Sarn myndbönd Skondin og skemmtileg mynd sem allir ættu að hafa gaman af. Bill Murray hefur aldrei leikið betur í vandasömu hlutverki. 6. september Simon Birch/Sam myndbönd Hugljúf og fyndin saga um smávaxinn dreng sem þrátt fyrir að vera öðruvísi er sannfærður um að honum hafi verið ætlaður æðri tilgangur í lífinu. Jim Carrey í aukahlutverki. wISS,s mm adams inoeri Mwwmðci „rVáhær!*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.