Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.09.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 37 V. FRETTIR Vonbrigði á Wall Street EFTIR frídag á mánudag áttu sér- fræðingar á Wall Street von á tals- verðum kipp upp á við í gær. Astæðan var sú að miklar vænting- ar voru bundnar við myndun stærstu fjölmiðlasamsteypu allra tíma með samruna fyrirtækjanna Viacom Inc. og CBS Corp. Raunin varð hins vegar sú að Dow Jones vísitalan tók litlum breytingum yfir daginn. Nokkuð hallaði á japanska jenið gagnvart dollar í viðskiptum snemma dags í gær eftir grunsemd- ir um að hagvöxtur í Japan verði minni en áður var talið. í Evrópu er útlit fyrir að skulda- bréf lækki í kjölfar vísbendinga og frétta um jákvæðan viðsnúning í efnahagsmálum þar sem talið er að slík þróun leiði til hækkandi vaxta- stigs. Tölur um landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi í Frakklandi voru birtar í gær og reyndust þær ögn hærri en reiknað var með og hækkuðu um 0,6% í stað 0,5% líkt og búist hafði verið við. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkaði um 66,2 stig í gær og end- aði í 6,309.5 stigum. DAX vísitalan þýska lækkaði um 0,17% og endaði í 5,391.36 á en CAC vísitalan franska hækkaði um 0,25% og endaði í 4,679.93. A einum tímapunkti í gærdag hafði CAC hækkað um eitt pró- sentustig og nam þá 4,728.61 eftir væntingar um hækkanir í Banda- ríkjunum og erlendar fjárfestingar, að sögn sérfræðinga. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 109 69 103 1.938 199.028 Blálanga 80 64 75 2.414 180.042 Djúpkarfi 49 49 49 601 29.449 Grálúða 50 50 50 13 650 Hlýri 124 109 113 1.575 178.668 Háfur 30 30 30 232 6.960 Karfi 88 50 68 4.424 300.552 Keila 66 45 57 1.577 89.620 Langa 110 45 96 3.145 302.692 Langlúra 70 30 68 235 16.050 Lúða 500 150 225 945 212.454 Lýsa 80 31 55 1.073 59.221 Sandkoli 78 78 78 145 11.310 Skarkoli 176 130 160 2.105 336.910 Skata 195 195 195 17 3.315 Skötuselur 260 100 258 178 45.960 Steinbítur 130 45 115 12.368 1.419.799 Stórkjafta 65 65 65 51 3.315 Sólkoli 162 136 158 365 57.518 Tindaskata 7 5 7 424 2.826 Ufsi 73 30 66 10.696 709.277 Undirmálsfiskur 184 50 129 1.815 234.876 Ýsa 219 97 157 26.423 4.157.798 Þorskur 187 104 133 46.949 6.236.129 {ykkvalúra 30 30 30 65 1.950 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 50 50 50 13 650 Keila 49 49 49 21 1.029 Langa 78 78 78 37 2.886 Skarkoli 136 136 136 7 952 Steinbítur 111 45 93 22 2.046 Sólkoli 136 136 136 62 8.432 Ufsi 30 30 30 25 750 Þorskur 150 113 122 3.969 485.369 Samtals 121 4.156 502.114 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 200 195 197 99 19.525 Sandkoli 78 78 78 20 1.560 Skarkoli 130 130 130 132 17.160 Ýsa 177 146 156 1.500 233.805 Þorskur 121 114 118 10.147 1.196.737 Samtals 123 11.898 1.468.787 FAXAMARKAÐURINN Karfi 80 80 80 160 12.800 Langa 71 45 69 99 6.873 Lúöa 249 159 196 285 55.971 Lýsa 40 40 40 225 9.000 Steinbítur 118 100 117 1.288 150.322 Tindaskata 7 7 7 353 2.471 Ufsi 58 40 55 1.015 56.150 Undirmálsfiskur 184 184 184 569 104.696 Ýsa 218 117 144 5.160 743.298 Þorskur 179 120 153 1.359 207.859 Samtals 128 10.513 1.349.440 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 118 118 118 560 66.080 Ufsi 51 51 51 358 18.258 Ýsa 193 153 181 2.490 450.068 Þorskur 144 114 130 2.623 340.413 Samtals 145 6.031 874.818 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun stöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í% Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 Br. frá siðasta útb. 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 - - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní ‘99 - - RB03-1010/KO - - Verðtryggð spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla 8,8 8,7 8,6 8,5 8,4 8,3 8,2 8,60 —A_ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 65 65 65 116 7.540 Hlýri 124 124 124 58 7.192 Karfi 78 78 78 356 27.768 Langlúra 70 70 70 225 15.750 Lúða 236 150 235 63 14.782 Skarkoli 176 176 176 1.114 196.064 Steinbítur 118 110 113 86 9.756 Ufsi 58 58 58 618 35.844 Ýsa 219 121 194 2.184 422.626 Þorskur 151 114 131 8.307 1.089.712 Samtals 139 13.127 1.827.034 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 123 123 123 217 26.691 Karfi 76 76 76 55 4.180 Ufsi 68 68 68 487 33.116 Þorskur 134 134 134 479 64.186 Samtals 104 1.238 128.173 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 80 80 80 50 4.000 Langa 66 66 66 50 3.300 Skarkoli 175 175 175 30 5.250 Steinbítur 102 102 102 100 10.200 Ýsa 179 140 165 900 148.698 Þorskur 164 134 149 1.000 149.000 Samtals 150 2.130 320.448 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Ýsa 136 136 136 200 27.200 Þorskur 148 148 148 100 14.800 Samtals 140 300 42.000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 104 104 1.749 182.438 Blálanga 80 64 76 2.058 156.902 Djúpkarfi 49 49 49 601 29.449 Hlýri 113 109 111 884 98.080 Karfi 88 50 66 3.764 249.854 Keila 60 45 53 1.020 54.325 Langa 110 69 97 2.091 201.782 Langlúra 30 30 30 10 300 Lúða 500 200 243 368 89.590 Sandkoli 78 78 78 38 2.964 Skarkoli 140 140 140 348 48.720 Skata 195 195 195 17 3.315 Skötuselur 260 260 260 176 45.760 Steinbítur 120 75 109 4.708 511.571 Stórkjafta 65 65 65 51 3.315 Sólkoli 162 162 162 303 49.086 Tindaskata 5 5 5 71 355 Ufsi 73 46 69 7.648 531.077 Undirmálsfiskur 86 86 86 77 6.622 Ýsa 171 118 148 9.749 1.438.952 Þorskur 187 130 166 6.433 1.068.264 {ykkvalúra 30 30 30 65 1.950 Samtals 113 42.229 4.774.671 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 175 175 175 80 14.000 Þorskur 119 119 119 5.818 692.342 Samtals 120 5.898 706.342 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 66 66 66 373 24.618 Langa 102 102 102 849 86.598 Steinbítur 110 110 110 121 13.310 Þorskur 167 144 150 622 93.524 Samtals 111 1.965 218.050 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 90 90 90 169 15.210 Skarkoli 154 154 154 56 8.624 Steinbítur 126 64 120 4.947 594.283 Ýsa 190 190 190 1.954 371.260 Þorskur 113 104 107 2.542 273.062 Samtals 131 9.668 1.262.439 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Háfur 30 30 30 232 6.960 Lýsa 31 31 31 168 5.208 Ýsa 135 135 135 71 9.585 Þorskur 167 167 167 844 140.948 Samtals 124 1.315 162.701 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 69 69 69 20 1.380 Hlýri 110 110 110 . 101 11.110 Karfi 50 50 50 39 1.950 Langa 69 69 69 16 1.104 Lúða 315 180 276 7 1.935 Lýsa 68 65 66 656 43.093 Sandkoli 78 78 78 87 6.786 Skarkoli 140 140 140 13 1.820 Skötuselur 100 100 100 2 200 Ufsi 51 51 51 44 2.244 Undirmálsfiskur 111 50 109 671 73.260 Ýsa 138 98 111 955 106.167 Þorskur 140 140 140 299 41.860 Samtals 101 2.910 292.909 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Undirmálsfiskur 101 101 101 498 50.298 Þorskur 150 113 142 529 74.949 Samtals 122 1.027 125.247 HÖFN Keila 56 56 56 111 6.216 Langa 50 50 50 3 150 Lýsa 80 80 80 24 1.920 Steinbítur 115 115 115 260 29.900 Ufsi 65 62 64 501 31.839 Ýsa 160 160 160 689 110.240 Þorskur 174 109 141 363 51.023 Samtals 119 1.951 231.288 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 65 65 65 240 15.600 Hlýri 113 113 113 315 35.595 Keila 66 66 66 52 3.432 Lúða 252 249 249 123 30.652 Skarkoli 144 144 144 405 58.320 Stelnbítur 130 93 117 276 32.331 Ýsa 184 97 167 491 81.899 Þorskur 179 135 166 1.515 252.081 Samtals 149 3.417 509.909 VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ISLANDS 7.9.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tiiboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 46.100 98,86 96,00 100,00 731.000 66.524 85,47 100,00 96,30 Ýsa 37,00 6.500 0 36,08 44,46 Ufsi 28,00 30.500 0 28,00 27,61 Karfi 40,00 15.500 0 36,61 34,64 Skarkoli 66,00 31.000 0 47,52 59,60 Þorskur-Rússland Ekki voru tilboð í aðrar tegundir 38,00 0 32.430 38,00 AUGLYSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vff>mbl.is \LLTAf= eiTTH\SAÐ />JÝTT~ Skuldabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi íslands -------- ;*> x Samdráttur í útgáfu markaðs- skuldabréfa 21% milli ára TÖLUVERÐ viðskipti voru með skuldabréf á Verðbréfaþingi ís- , lands í gær og var veltan samtals 681 milljón króna, en mest við- skipti voru með húsbréf. í fyrra- dag námu hlutabréfaviðskiptin 155 milljónum króna. Verulegur sam- dráttur hefur orðið á þessu ári í út- gáfu nýrra markaðsskuldabréfa samanborið við síðasta ár, og í Fjármálafréttum Viðskiptastofu SPRON í gær kemur fram að séu skoðaðar tölur yfír almenn skulda- bréfaútboð fyrstu sjö mánuði þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra komi í ljós að sam- drátturinn nemi alls um 6,8 millj- örðum króna, eða nálægt 21%. „Það sem vekur athygli er að ofangreind minnkun gerist þrátt "*■ fyrir að um tæplega tvöfalda aukningu sé að ræða í útgáfu nýrra húsbréfa og húsnæðisbréfa. Minnkunin skýrist fyrst og fremst af samdrætti í útgáfu og sölu nýrra spariskírteina og banka- bréfa þar sem heildarupphæð út- gefinna bréfa er einungis um fjórðungur af því sem hún var fyrstu sjö mánuðina í fyrra, og af útgáfu og sölu óverðtryggðra rík- isbréfa þar sem heildarsalan er einungis 372 milljónir króna sam- * anborið við rúmlega 5,8 milljarða fyrstu sjö mánuðina 1998,“ segir í Fjármálafréttum Viðskiptastofu SPRON. Fjölþættar skýringar að baki breytingum Þá segir að fjölmargir þættir skýri þær breytingar sem átt hafi sér stað á skuldabréfamarkaði á þessu ári miðað við síðasta ár. Til dæmis sé ljóst að mikil aukning í útgáfu nýrra húsbréfa skýrist af aukningu á húsnæðismarkaðnum og viðsnúningur í rekstri ríkissjóðs valdi samdrættinum í útgáfu spari- skírteina og ríkisbréfa. i „Hvað varðar samdrátt í útgáfu annarra bréfa, svo sem bankabréfa og skuldabréfa fyrirtækja, þá er líklegt að þær skýrist að hluta til af þeim óhagstæðu markaðsað- stæðum sem ríkt hafa á skulda- bréfamarkaði á þessu ári og sem að nokkru má rekja til lausafjár- reglna Seðlabanka íslands.“ --------------- Nýir sljórn- endur hjá Amazon.com Netsölufyrirtækið Amazon.com Inc. tilkynnti í gær um ráðningu Warren Jenson, í stöðu fram- kvæmdastjóra en Jenson var áður fjármálastjóri hjá bandaríska flug- félaginu Delta Air. Ráðningin er liður í öflugu átaki til að styrkja stjórnunarþátt félagsins. Áður hafði Jeffrey A. Wilke, fram- kvæmdastjóri hjá lyfjafyrirtækinu Allied Signal’s gengið til liðs við Amazon.com, nánar tiltekið í sept-, ember og í júní náði bóksölufyrir- tækið til sín Joseph P. Galli, fyrr- um forstjóra Blaek & Decker, eftir harðan slag við Pepsi gosdrykkja- framleiðandann. Að sögn sérfræðinga munu mannabreytingarnar í stjórn fyrir- tækisins verða til að styrkja rekst- urinn til lengri tíma litið og skapa 4 því aukið traust á mörkuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.