Morgunblaðið - 08.09.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 4]K
UMRÆÐAN
3
Lífskjör eldri borgara
I
SKYRSLA, sem unn-
in var af Félagsvísinda-
stofnun iyrir heilbrigð-
is- og tryggingamála-
ráðuneytið og fram-
kvæmdanefnd vegna
árs aldraðra, kom út og
var kynnt fjölmiðlum
20. júlí sl. Skýrslan fjall-
ar um lífskjör, lífshætti
og lífsskoðun eldri borg-
ara á íslandi 1988-1999.
Þegar ég les þessa
skýrslu, þá get ég ekki
gert að því, að ég verð
bæði sár og leið. Hún
segir ekki allan sann-
leikann frekar en önnur
plögg, sem ráðherrar
bera á borð fyrir okkur
eldri borgara. Það era margar töflur
í skýrslunni, og þær enda fiestar við
80 ára aldur. Hvað með fólkið, sem er
eldra, er búið að afskrifa það?
Við eldri borgarar vorum 28.046 í
desember 1998, þar af voru 6.432 81
árs og eldri eða 23% af hópnum.
Sennilega er þessi hópur með lægstu
tekjurnar, því er honum sleppt. A
bls. 10 í skýrslunni er tafla, sem sýnir
fjölskyldutekjur hjóna og sambýlis-
fólks. í töflunni er fólki 18-80 ára
skipt í 5 hópa eftir aldri. Þar era 68-
80 ára með langlægstu tekjurnar. Ár-
ið 1998 voru meðaltalstekjur þessara
hjóna 149 þúsund á mánuði og höfðu
hækkað um 20 þúsund krónur frá ár-
inu 1995 eða um 15,5 %. AJlur hópur-
inn var aftur á móti með 277 þúsund
krónur í meðaltalstekjur á mánuði
1998 og hafði hækkað um 65 þúsund
á mánuði frá árinu 1995 eða um
30,7%. Ái'ið 1995 vora eldri borgarar
með um 61% af meðalfjölskyldutekj-
um allra, en árið 1998 var þetta hlut-
fall komið niður í 54%. Þetta kom
ekki á óvart. Launum hafði verið
haldið niðri í mörg ár m.a. vegna
þess, að bætur almannatrygginga
vora miðaðar við ákveðinn launaflokk
verkamanna. Nú þurfti að fara að
hækka launin. Stjórnvöld tóku það
ráð í desember 1995 að kippa bótum
úr sambandi við launavísitölu og
næstu 2 árin voru lífeyrisþegar háðir
geðþótta stjórnvalda varðandi hækk-
un þóta. Á meðan fóru í hönd miklar
launahækkanir. í árslok 1997 vora
bæturnar aftur tengdar, en ekki við
launavísitölu heldur við neysluverðs-
vísitölu, sem hafði hækkað mun
minna en launavísitalan. Þetta var
árangurinn, eldri borgarar höfðu
dregist afturúr í tekjum.
í skýrslunni stendur, að aðeins
4,3% eldri borgara hafi á áranum
1997 til 1998 haft tekjur undir fá-
tækramörkum, en árið 1988 hafi
þessi tala numið 12,4%. Ekki er þetta
ríkisvaldinu að þakka, heldur því að
fleiri era farnir að fá gi-eiðslur úr líf-
l-3jQ óro
óbyrgð
Margrét H.
Sigurðardóttir
I
I
eyinssjóðum, en hver
era fátækramörkin? Á
bls. 14 er tafla þar sem
5 aldurshópum hjóna og
sambýlisfólks er skipt í
flokka eftir tekjum. Þar
era 48% eldri hjóna í
neðsta flokknum, sem
þýðir að þau era með
um 95.825 krónur að
meðaltali í mánaðar-
tekjm- saman. Ekki er
hægt að hrópa húrra yf-
ir því. I næstneðsta
flokknum eru 24% eldri
hjóna, en í 5 efstu tekju-
hópunum era aðeins 5%
aldraðra, reyndar eru
engin eldri hjón í efsta
flokknum. Ef við beram
okkur saman við hinar Norðurlanda-
þjóðirnar, þá er hlutur bótatekna
miðaður við landsframleiðslu mun
lægri hér á íslandi en á hinum Norð-
urlöndunum. Bætur til ellilífeyris-
þega hér hafa verið 2,2-2,3% af
vergri landsframleiðslu á ári á síð-
ustu 4 áram, en í Danmörku og Nor-
egi er samsvarandi prósenta 6-7% og
í Svíþjóð og Finnlandi 8-9% af vergri
landsframleiðslu þar. Þessar tölur
era ekki í skýrslunni, því stjórnvöld
era farin að blanda saman bótum og
lífeyrissjóðsgreiðslum í töflum, vegna
þess að þau skammast sín sennilega
fyrfr, hvað bæturnar era lágar. Á bls.
20 er tafla, sem sýnir lífeyrisgreiðsl-
ur (bætur + lífeyrissjóðsgreiðslur) til
aldraðra á Norðurlöndum 1996. Hún
nær yfir 65 ára og eldri, en á Islandi
fá menn hvorki bætur né greiðslur úr
lífeyrissjóðum, fyrr en þeir era orðn-
ir 67 ára, nema þeir séu öryrkjar.
í þessari töflu kemur í ljós eins og
venjulega, að fslendingar reka lest-
ina. Lífeyrisgreiðslur (bætm- + líf-
eyrissjóðsgreiðslur) era 12,6% af
vergri landsframleiðslu í Danmörku,
13,4% í Finnlandi, 5,7% á íslandi,
9,1% í Noregi og 13,7% í Svíþjóð. Á
bls. 26 er tafla, sem sýnir atvinnu-
þátttöku meðal eldri borgara í
OECD-ríkjum, 65 ára og eldri. Þar
er ísland með langhæstar tölur vinn-
andi þátttakenda bæði meðal karla
og kvenna. Þátttaka karla er 43,6%
og kvenna 31,8%. Næstir koma Jap-
anii' með 37,3% karla og 15,6%
kvenna. Frændur okkar á Norður-
löndum era ekki hálfdrættingar á við
okkur íslendinga. Og niðurstaðan
verður sú, að þrátt fyrir að eldri
Aldraðir
Orsökin fyrir því að við
vinnum mikið, segir
Margrét H. Sigurðar-
dóttir, er að við fáum
engar bætur fyrr
en 67 ára.
borgarar á íslandi séu með lang-
lægstu almannatryggingabætur
Norðurlandaþjóða, þá eru lífskjörin
betri hér en í Finnlandi og sambæri-
leg við hinar Norðurlandaþjóðirnar,
því við vinnum svo mikið og skatt-
arnir era lágh'. En það er engin
skýring gefin á því, hver skattpró-
sentan er á hinum Norðurlöndunum.
Orsökin fyrir því, að við vinnum
mikið, er að við fáum engar bætur
fyrr en 67 ára, svo þeir sem era 65
og 66 ára eru allir í fullri vinnu. Svo
heldur fólk áfram að vinna, ef það
hefur möguleika til þess, því það
getur ekki lifað á þessum lágu bót-
um.
Varðandi skattana, þá veit ég, að
það er búið að fella niður eignaskatt í
Danmörku, en hér verðum við að
borga háan eignaskatt af húsnæði
okkar. Það er engin afsökun hjá þjóð
með einar hæstu þjóðartekjur á
mann, að hún geti ekki greitt sínum
eldri borgurum sómasamleg ellilaun.
Ég vil að lokum þakka Stefáni Ólafs-
syni, prófessor, og aðstoðarfólki
hans fyrir að vinna þessa skýrslu.
Hún sannar það, sem við í Félagi
eldri borgara höfum haldið fram
undanfai'in ár. Hlutur okkar eldri
borgara hefur rýrnað stórlega á síð-
ustu árum, og bætur okkar frá al-
mannatryggingum eru helmingi
lægi'i en bætur frænda okkar á hin-
um Norðurlöndunum.
Það er tómt mál að tala um, að við
getum bætt lífskjörin með mikilli
vinnu og lágum sköttum. Við getum
unnið til sjötugs, en eftir það eigum
við að fá að njóta efri áranna. Nú er
komið að stjórnvöldum að endur-
skoða almannatryggingalögin og
hækka bætur okkar veralega, svo
við getum notið ævikvöldsins, ef
heilsan leyfir, án þess að hafa
áhyggjur af peningaleysi.
Höfundur er viðskiptafræðingur og
varaformaður F.E.B. í Reykjavik.
ÆTbARfÖÍÍÁ
Pöppur
Snllur. lol
Eigum lyrirliggjandi og útvegum með
stuttum fyrirvara ýmiskonar stoð- og
hjálpartæki sem létta störfin, auka
öryggi og afköst.
Leitið upplýsinga
Mk _ UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN m m
Straiímur gftf
SUNDABORG 1 • SÍMI568-3300 j
Orðabækurnar
Ensk-íslensk & íslensk-ensk vasabrot svört ...... 1.390 kr.
Ensk-íslensk & íslensk-ensk gul.................. 1.890 kr.
Ensk-íslensk (34.000 uppflettiorð) rauð..........2.190 kr.
íslensk-ensk (35.000 uppflettiorð) rauð..........2.190 kr.
Ensk-íslensk & íslensk-ensk rauðar tilboð ....... 3.990 kr.
Ensk-íslensk & íslensk-ensk rauðar í gjafaöskju .4.590 kr.
Sænsk-íslensk & íslensk-sænsk gul. ..............2.400 kr.
Dönsk-íslensk & íslensk-dönsk gul ............... 2.400 kr.
Ítölsk-íslensk & íslensk-ítölsk gul..............3.600 kr.
Frönsk-íslensk & íslensk-frönsk gul 1996 útgáfa..2 990 kr.
Spænsk-íslensk & íslensk-spænsk gul ............. 1.790 kr.
Þýsk-íslensk & íslensk-þýsk gul 1997 útgáfa......2.990 kr.
Ódýrar og góöar orðabækur fyrir skóla, skrifstofur og ferðalög
Fást hjá öllum bóksölum
Orðabókaútgáfan
ihtrimMÍ
Dansar: Mambo - Salsa - Barnadansar -
Samkvæmisdansar • suður amerískir dansar •
Ilnudansar • Einkatimar.
Annað: stuttnámsskeið verða lialdin i ettiriarandi:
6 tima námskeið í Mambo og Salsa
5 tima námskeið í linudönsum Syrir byrjendur
Lokaðir hópar (Vinahópar - vínnuhópar •
saumaklúbbar - karlaklúbbar)
Bamakennslan hefst laugardaginn 18. september.
Almenn kennsla hefst 1Z. september.
Innritun er firá 10 ■ 22 i síma 564 llii
Danskennarar eru Sigurður Hákonarson - Ásdis
- Óli Geir • Ragnheiður • Hildur Ýr - Edgar - Hanna
Mjöll -
Allir almennir dansar fyrir börn,
unglinga og fullorðna.
Byrjendur og framhald.
Innritun nr.
. °9 Upr
sirr>a 564,-
DAnSSKÓLI
Sigurðar Hákonarsonar
Dansfélagið Hvönn
Auðbrekku 17, Kópavogi