Morgunblaðið - 08.09.1999, Síða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
V
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
SALA OG ENDURNÝJUN
ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN
Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar:
5 svninqar á Stóra sviðinu:
KRÍTARHRINGURINN l' KÁKASUS - Bertolt Brecht
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
KOMDU NÆR — Patrick Marber
LANDKRABBINN - Ragnar Arnalds
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT — William Shakespeare
1 eftirtalinna svninaa að eioin vali:
GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson
FEDRA — Jean Racine
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
eða svninaar frá fvrra ári:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel Schmitt
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
RENT — Jonathan Larson
SJÁLFSTÆTT FÓLK — BJARTUR — Halldór Kiljan Laxness
SJÁLFSTÆTT FÓLK — ÁSTASÓLLILJA — leikg. Kjartan Ragnarsson/
Sigríður M. Guðmundsd.
Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina „MEIRA FYRIR
EYRÁÐ" á Stóra sviðinu eftir Þórarin Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson
Fvrstu svninoar á leikárinu:
Sijnt á Litta sViSi kt. 20.00
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt
fös. 10/9, sun. 12/9, fös. 16/9.
Sijnt i Loftkastala kt. 20.30
RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson
Fös. 10/9, lau. 18/9.
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 9.000,-
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800,-
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud.
kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is, e-mail nat@theatre.is.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00:
jn. 19/9,
sun. 26/9.
Stóra svið kl. 20.00
Litta ktytöÍHýfbuðÍH
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Fös. 10/9, nokkur sæti laus,
lau. 11/9, örfá sæti laus,
lau. 18/9, örfá sæti laus,
fös. 24/9, laus sæti,
fim. 30/9, laus sæti.
n í svtii
102. sýn. fös. 17/9,
103. sýn. sun. 26/9.
SALA ÁRSKORTA ER HAFIN
Pantaðu fyrir 12. september
og þú færð frímiða
á Litlu hryllingsbúðina.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og
sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
»
Tlllll
ISLENSKA OPERAN
__Jllil
í\€M5DÚLj.i
Gamanleikrit I leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT
Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT
Fim 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
Lau 18/9 kl. 20 örfó sæti laus
Ósóttar pantanir
seldar daglega
Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
S.O.S. Kabarett
lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus
sun. 19/9 kl. 14.00
sun. 26/9 kl. 14.00
Á þín fjölskylda eftir að
sjá Hatt og Fatt?
fös. 10/9 kl. 20.30
lau. 18/9 kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
5 30 30 30
NBasaia opti aDa virka daga frá kL 11-18
og frá kL 12-18 um helgar
IÐNO-KOKTie,
SALA í FULLUM GANGU
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200
míð 8/9 örfá sæti laus
fim 9/9 örfá sæti laus
fos 10/9, ATH. Lau 11/9
ÞJONN
I a ú p u n n I
Fim 9/9 kl. 20.00 nokkur sæti laus
Nánari dagsetningar auglýstar síðar
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA!
20% afsláttur af mat fynr lékhúsgesti í Iðró.
Borðapantanir í síma 562 9700.
iOuiiV.idno.is
FÓLK í FRÉTTUM
Holdgervingar
níunda áratugarins
ERLBNDAR
OO0OOO
Magnús Geir Þórðarson
leikstjóri
fjallar um safnplötuna
sGreatest
með Duran Duran.
NÚ fyrir skemmstu kom út geisla-
diskur með úrvali laga frá nálægt
20 ára ferli Duran Duran og nefnist
einfaldlega „Greatest". Duran Dur-
an var einu sinni stærsta popp-
hljómsveit heims, meðlimir sveitar-
innar voru dáðir og dýrkaðir af
stúlkum og drengjum um allan
heim. Hér á Fróni reið Duran Dur-
an-æðið yfir á miðjum níunda ára-
tugnum, þegar enginn var maður
með mönnum nema hann væri með
sítt að aftan og lakkrísbindi. Fimm-
menningarnir í Duran Duran voru
draumaprinsar allra unglings-
stúlkna, en ímynd þeirra byggðist á
glamúr og svokallaðri nýrómantík.
Vinsældir nýrómantísku stefnunnar
í popptónlist liðu undir lok og svo
virtist sem hljómsveitin ætti erfitt
með að ná fótfestu eftir það, í vin-
sældum að minnsta kosti. Duran
Duran hefur þó aldrei lagt upp
laupana heldur hefur sveitin haldið
áfram að senda frá sér tónlist af
ýmsu tagi. Svo virðist þó sem aldur-
inn hafi gert meðlimi sveitarinnar
værukærari og rólegri, sem veldur
því að aðdáendur þurfa oft að bíða
nokkuð lengi milli þess sem þeir fá
nýtt efni frá sveitinni.
Að margra mati hefur hljómsveit-
in þó þroskast tónlistarlega og mik-
ið af nýrra efni Duran Duran er
mjög vandað og skemmtilegt. Þá vil
ég nefna sérstaklega lögin Ordinary
World og Come Undone sem að
mínu mati eru það besta sem hljóm-
sveitin hefur sent frá sér á ferlinum.
Bæði lögin eru þroskaðar og ein-
lægar ballöður, en búa á sama tíma
yfir krafti og skemmtilegum hljómi.
Ordinary World var reyndar fyrsta
lag sveitarinnar sem fór á toppinn
eftir James Bond-lagið A Víew to a
Kill. Það lag er nokkuð dæmigert
fyrir tóniist Duran Duran þegar
þeir nutu mestra vinsælda. Hijóm-
urinn er stór og mikill og hvert lag
mikið „próduserað". Og það verður
að segjast að meðlimir Duran Dur-
an kunna að semja grípandi laglín-
ur, enda geri ég ráð fyrir að flestir
undir fertugu geti raulað með lang-
flestum lögum piötunnar. Lögin á
disknum frá fyrri hluta ferilsins eru
að springa af æskufjöri og sólríkum
textum. Þar á ég við lög eins og Rio,
Hungry like the Wolf, Reflex og
fleiri. Við þessi lög voru gerð tón-
listarmyndbönd á fjarlægum slóð-
um sem sýndu drengina sólbrúna
og sæta, á hvítum söndum og
seglskútum. Reyndar voru Duran
Duran með þeim fyrstu sem lögðu
ríka áherslu á vönduð tónlistar-
myndbönd, en þeir virtust sjá fyrir
hvaða vægi MTV ætti eftir að hafa á
tónlistariðnaðinn á komandi árum.
Eg gæti trúað að ófáir Islendingar
sem þá voru á unglingsaldri, hafi
vangað við skólasystkin undir lag-
inu Save a Prayer og sungið með
hinum fleygu línum sem Simon Le
Bon syngur með brostinni röddu:
„Some people may call it a one
night stand, but we ean call it para-
dise“. A plötunni er einnig að finna
kraftmeiri rokklög eins og Girls on
Film, Notorious og Wild Boys.
I stuttu máli verður að segjast að
„Greatest11 sé vel heppnuð safn-
plata. Fyrir aðdáendur kemur hún á
engan hátt á óvart - enda ekkert
glænýtt eða óútgefið efni sem flýtur
með. En fyrir þá sem ekki eiga fyrri
plötur hljómsveitarinnar er Gr-
eatest tilvalin. „Greatest" er góður
partýdiskur, lög sem allir þeþkja og
langflest þeirra dansvæn. I henni
eru ágætis kaup, því hún inniheldur
heil 20 lög.
Duran Duran var órjúfanlegur
hiuti níunda áratugai-ins og enda
þótt minna hafi farið fyrir sveitinni
á þeim tíunda eru dagar hennar
ekki taldir. Nú síðar á árinu er
væntanleg ný plata frá sveitinni,
sem mér skilst að beri titilinn Pop
Trash. Svo er bara að bíða og sjá
hvort Pop Trash beri nafn með
rentu - eða hvort Duran Duran
bæti þar við nokkrum gullmolum í
safnið fyrir eilífðaraðdáendur sem
eru enn með sítt að aftan - í anda.
í LAUSU
LOFTI
ÞAÐ er margt gert til að laða að
ferðamenn og reyna þjóðir þá yf-
irleitt að draga fram einkenni
landa sinna. Rússar voru á árum
áður sú þjóð sem einna lengst var
komin í rannsóknum á geimnum
og nú bjóða þeir ferðamönnum að
fara um borð í flugvél og upplifa
þyngdarleysi í um 23 sekúndur er
vélin tekur stórar dýfur. Á föstu-
dag fengu nokkrir Þjóðverjar og
Bandaríkjamenn að svífa um í
flugvélinni sem er venjulega not-
uð við þjálfun geimfara.