Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 08.09.1999, Qupperneq 64
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r HASKOLABIO HASKOUVBIO » . ,v emtr kusturica SVSrfur iiVityr köftur kcftur I Hagatorgl, sími 530 1919 'ÁC’ÁnÁ’SkJár 1 ~'r'ÓBERTS flUta^RANT 'DV Sýnd kl. 7 og 9.15. FRÁ HÖFUNDUM FJÖJSURRA ŒfUaPrAa^-~ blottms? Hin YFÍR49.000 GESTIR r Ur bióinu“ _ Bjfeln . Sýnd kí. 4~5o7 7 og 9~15. Kl. 9 og 11. B.i. 12. ★ ★★ DV ★★★mbl ★ ★★ Rás2 95 af 100 Tvihöfói FUCKING 0 0 AMAL Sýnd kl. 11. B.i. 12 ÓHTRÓS2 SV MBL Kvikmyndahátíð framlengd vegna góðrar aðsóknar Tea with HL Mbl ÓHT Rós2 Tango Underground Mussolini statlon Sýndkl. 7og9. Sýnd kl. 5. Sýndkl. 5og7. Sýnd kl. 9 og 11.15. H www.kvikmyndir.is saaaWn aMKMn simbsíIh mmMn sdmmRh BÍOHOlliM Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. bj.,2. mmbhb Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. «111*™. Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.05. STANLIY KUBHICK’S sýndkie.so. 9 og 11.30. B. i. 16 THE SHINIHG www.samfilm.is VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI in Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing 1. 1 2 Big Daddy (Stóri pabbi) Columbia Tri-Stor 2. 2 4 Star Wars Episode One (Sjörnustríð) Fox 3. Ný - Analyze This (Sólgreindu þetta) Womer Bros 4. Ný - The Thomas Crown Affair UIP 5. 3 6 Notting Hill Working Tifle Film 6. 4 2 Black Cat White Cat (Svortur köftur hvítur köttur) G2 7. 5 2 Hoppiness (Lífshomingjo) Good Mochine 8. Ný - Sex: The Annabel Chong Story (Kynffi Saga A.C.) Indie 9. 7 3 Idle Hands (Með hendur i skcuti) Columbio TrFStor 10. Ný - Pi(Rí) Indie 11. 8 4 All About My Mother (Allt um móður míno) G2 12. 16 29 Bug's Life (Pöddulíf) Wolt Disney Production 13. 14 7 Wild Wild West (Villto vestrið villto) Worner Bros 14. 18 5 Tarzan-The Lost City (Tarzan-týnda borgin) Indie 15. 15 11 The Matrix (Droumaheimurinn) Worner Bros 16. 10 3 The Big Swap (Makoskipti) Moyfoir 17. 13 9 The Mummy (Múmían) UIP 18. 17 5 The Other Sister (Hin systirin) Wolt Disney Produclion 19. 24 7 Fucking Ámól (Krummoskuðið Ámðl) Memfis 20. 25 2 Children of Heaven (Börn himnoríkis) Miromox Sýningarstaður i, Laugarósbíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak., Nýja bíó Kef. Regnb., Bíóh., Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Bíóbö. Akranesi, Ísafj.bíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Laugarósbíó, Bíóborgin Hóskólabíó, Nýja bíó Ak. Hóskólabíó Regnboginn Hóskólabíó Bíóhöllin, Borgarnes Bíóhöllin, Kringlubíó, Patreksfjörði Bíóhöllin, Kringlubíó Kringlubíó Bíóborgin 1 Hóskólabíó Regnboginn QTTlTITITiTT¥lTnT01.UlTniTiriTmTmi Hátíðinni lokið en myndirnar lifa ADAM Sandler heldur efsta sæti kvikmyndalistans með gaman- myndinni Stóri pabbi og á hæla honum kemur Stjömustríð. Tvær nýjar myndir eru í næstu sætum: Gamanmyndin Sálgreindu þetta með Robert De Niro og Billy Crys- tal skýst í þriðja sætið og í fjórða sæti hafnar Thomas Crown með ^tiond-leikaranum Pierce Brosnan. Notting Hill fellur í fimmta sæti en eftir það taka við myndir af Kvik- myndahátíð í Reykjavík enda að- sókn mjög góð á þeim bænum. „Petta eru vel yfír 25 þúsund manns í aðsókn,“ segir Anna María Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndahátíðarinnar. „Þetta er besta aðsókn á hátíðina í fjölda ára ef ekki frá upphafi. Ég er mjög ánægð með þetta og veit að það gildir líka um forsvarsmenn kvik- myndahúsanna enda hafa þeir .jj’egna fjölda áskorana ákveðið að ' sýna lungann af þessum kvikmynd- um áfram næstu daga.“ Allar myndir í Regnboganum verða sýndar áfram, fyrir utan Arízona Dream. Underground verður á nokkrum sýningum fram yfir helgi í Háskólabíói ásamt Tangó og Te með Mussolini. rtur köttur, hvítur köttur og Aðalstöðin verða sýndar lengur og á næstu vikum verður Hertu upp hugann! tekin til sýninga aftur í Háskólabiói. Hlauptu, Lola, hlauptu og Limbo fara í almennar sýningar í Stjörnubíói í september og nóvember. Winslow-drengur- inn verður svo jafnvel tekin upp síðar í vetur. Ailar myndir í Bíó- borginni verða sýndar áfram næstu daga og lokamynd hátíðar- innar „Eyes Wide Shut“ verður tekin til almennra sýninga 17. september. „Það er alveg ljóst að fólk tekur vei við þessum myndum og hefur virkilegan áhuga á að skoða fjöl- breytt og vandað efni,“ segir Anna María. „Þessi hátíð sannarhvað eftii’ annað að það er virkilega grundvöll- ur fyrir því að sýna að öllu jöfnu meira af efni sem sést ekki í bíóhús- unum.“ Johnny Depp ánægður með lífíð LEIKARINN Johnny Depp hefur sjálfsagt aldrei haft meira fyrir stafni en einmitt nú. Hann fer með hlutverk í þremur myndum sem sýndar verða í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum áð- ur en árið er á enda, The Astronaut’s Wi- fe, eða Kona geim- farans, Sleepy Holl- ow og The Ninth Gate, en samt sýnir hann nýjasta hlut- verki sínu, föður- hlutverkinu, mestan áhuga. ,An efa er þetta það frábærasta sem ég hef gert í iífínu,“ sagði Depp í samtali við Daily News frá íbúð sinni í París þar sem hann dvelur þessa dagana ásamt dótt- urinni Lily-Rose Melody Depp og móður hennar, Vanessu Paradis. „Þetta er eina ástæðan fyrir því að það er þess virði að anda. Ég get ekki skiiið hvað ég hef verið að gera fram að þessu,“ bætti hinn 36 ára gamli glaumgosi við sem eitt sinn var þekktastur fyrir að rústa hótelherbergjum og svíkja kvikmyndagerðarmenn. Hann á að baki ástarsambönd við þekktar konur á borð við Jennifer Gray, Sherilyn Fenn, Winonu Ryder og Kate Moss en segir núna: „Fjöiskyldan er það mikii- vægasta í mínu lífi. Ekkert annað skiptir máli. Við erum alltaf sam- an. Ég vii vera með þeim og vil að þær séu með mér öllum stundum. Ég vil ekki missa af einni einustu sekúndu." Depp og Paradis fóru að vera saman fyrir rúmu ári en hún er 27 ára frönsk söng- og leikkona. „Stúlkan mín og ég gáfum Lily- Rose líf,“ segir Depp. „Það er frábært og fallegt." Leikur í furðulegum myndum Johnny Depp hefur sneitt hjá Hollywood-myndum og tekið að sér hlutverk í „furðu“-myndum, að margi-a mati, myndum sem fjalla um óvenjulega hluti og óvenjulegt fólk og hafa fallið í misjafnan jarð- veg áhorfenda og gagnrýnenda. „Ég hef byggt feril minn á þvi að vera misheppnaður. Ég verð alltaf jafnhissa þegar ég fæ vinnu. Það er ekki eins og myndir mínar slái í gegn og hali inn milljónir.“ Depp er samt ekkert á þeim buxunum að skipta um gír í vali á kvikmyndum. Kona geimfarans er mynd í Twilight Zone-stíl og fer Depp með hlutverk geimfarans er hittir fyrir framandi ver- ur úti í geimnum og kemur aftur til jarðar breyttur maður. „Það er furðulegt að leika bandaríska hetju sem allt hefur farið úrskeiðis hjá,“ segir Depp. „Það sem vakti áhuga minn á handritinu er ekki það að verið getm- að eitthvað hafi tek- ið sér bólstað í iík- ama hans heidur að hvað svo sem gerðist í geimnum leyfði það hon- um að komast að því hver hann í raun og veru er. Hann er stöðluð ímynd hins fullkomna Suður- ríkjamanns, með hvítar tennur og upplitað hár í sólinni, en hann er hræðileg manneskja. Þú vilt láta þér líka vel við hann en smám saman þegar hann sýnir sitt sanna sjálf kemur að því að það er ekki hægt að láta sér líka vel við hann. Ég kunni alls ekki við hann, það er eitt sem víst er.“ I mynd Romans Polanskis, The Ninth Gate, leikur Depp aftur mann sem er ekki sérlega vinsam- legur. „Þetta er kiassísk Polanski- mynd. Ef þú tekur Rosemarý’s Baby og Chinatown og blandar þeim saman færðu þessa mynd.“ En skyldi hiutverk hans í Sleepy Hollow vera eitthvað öðruvísi? Depp segist virkilega hafa viljað líkja eftir aðalpersón- unni, Ichabod, eins og honum er lýst í sögu Washingtons Ii-vings en „þeir hjá Paramount vildu ekki ieyfa mér að setja upp langt nef og stór eyru“. Sleepy Hollow er hryllingsmynd en aðdáendur Depps geta tekið ánægju sína á ný því hið fagra andiit leikarans fær að njóta sín vel í myndinni, án allra gerva. Depp hefur oft lent í óprúttnu fjölmiðlafólki en segir að eftir að hann hótaði ljósmyndara með við- arbút síðasta vetur hafi hanp ver- ið látinn nánast í friði. „Ég lít á þetta sem vísindalega tilraun á mannlegri hegðun. Og því miður komst ég að því þessa nótt að of- beldi virkar best.“ Hann bætir því ennfremur við að hann sé ekki viss hvort sé skelfilegra, vel- gengni eða misheppnaður ferill. „Ég held að velgengni sé skeifi- legri,“ svo kannski það sé ástæðan iyrir því að hann velur „furðu“- myndirnar. sjammmmmmm Johnny Depp tekur föðurhlutverkið mjög alvarlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.