Morgunblaðið - 08.09.1999, Side 65

Morgunblaðið - 08.09.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 65 g rn&Sk mmiÆn $*y.iii3li u KRINGLUI FYRIft 990 PUNKTA . . „„„„ FERÐU íBlÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM Hvoð gerir guðfoðir þegar vinnuólagið fer a5 segja til sín? Nú henn fer til sólfræðings eins og onnoí fólk. Óborgonleg grinmynd meó snillingunum Robert De Niro og Billy Cryslol ouk Lisu Kudrow úr Friends. Eftir leilcstjóra Groundhog Doy. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.1 Sýnd kl. 4.30 og 7, Færð í stærri sal vegna gifurlegrar aðsóknar Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B. i. 16 ára. j jþ. i '? ■ fii MATRIX Sýnd kl. 9.30. b.í. 16. .samfllm. sAMmm FYRIR 990 PUNKTA FERÐU iBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 KVIKMYNDA- HÁTÍÐ 1999 THE SHINING sýnd í Bíóhöllinni THE ANNABEL CHONG STORY sýnd í Kringlubfói www.samfilm.is JíTAtt. WAfcfCg..f_ EPISOnF ! THR l’HAHTOM MENACE byna ki. d, y og i i.ju. ótextuð wm /DD/ SURFIOUHD-EX ^ álkofapna Children of Heover (Börn hlmnaríkis) Sýnd kl. 7 og 11. irönsk verð- launamynd. The last Days (Síðustu dagamir) Sýnd kl. 5 og 9. Framl. at Steven Spielberg Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hver$isgötii 7S 9&&0 rc ; MYNDBÖND Lítill rindill í stórum heimi Ftindill (Pecker)______________ Gamaiimynd/drama ★ ★ Framleiðandi: Gina Resnick. Leik- stjórn og handrit: John Waters. Aðal- hlutverk: Edward Furlong og Christ- ina Richi. (90 mín) Bandarísk. Mynd- form, ágúst 1999. Öllum leyfð. JOHN Waters er án eíá þekktasti neðanjarðarleikstjóri Bandaríkjanna í dag en nú er svo komið að vart er hægt að líta á hann sem slíkan. Nokkuð er liðið frá því að hann gerði síðast kvikmynd og var Rindils því beðið með eftirvæntingu. Fyrir vikið vekur hún von- brigði þar sem nokkuð vantar uppá hinn vana- lega gæðastaðal Waters. Sagt er frá ung- um og hæfileika- ríkum ljósmynd- ara sem stundar iðju sína í smábæ þess á milli sem hann afgreiðir á skyndibitabúllu. Fyrir tilviljun bein- ast augu menningarelítu New York- borgar að honum og frægð og ríki- dæmi eru innan seilingar. Við sögu koma ættingjai- ljósmyndarans, vinir og íbúar bæjarins, kostulegt sam- safn af skrítnu fólki, sem Waters tekst misvel að framsetja. Á stund- um er leikstjórinn á heimaslóðum, þar sem hann sýnir undarlega af- kima smábæjarmenningarinnar og mannssálarinnar en þar nýtur mynd- in sín best. En eftir því sem á líður kemur í ljós einfeldningslegur dæmisögustíll sem verður hálfpirr- andi. Kaldhæðnisleg afstaða Waters í garð listaelítunnar nær heldur aldrei flugi og þrátt fyrir ágæta spretti verður þessi mynd að teljast fremur lök á mælikvarða Waters. Heiða Jóhannsdóttir Sér ekki eftir neinu LEIKFERILL Kevins Costners hefur sannarlega verið sveiflu- kenndur. I myndunum The Untouchables og Dansar við úlfa sló hann í gegn og fékk lof gangrýnenda fyrir, en á eftir fylgdu Waterworld og The Post- man sem kostuðu skildinginn en féllu engan veginn í kramið hjá kvikmyndagestum eða gagn- rýnendum. „Ég heyri ýmislegt," segir Costner, „ég er ekki ónæmur." En þrátt fyrir hinar misheppn- uðu myndir sér óskarsverðlauna- hafinn ekki eftir neinu. „Kannski sé ég sjálfan mig ekki nógu skýrt, ég veit það ekki,“ segir hann. „Kannski ríkir einhver hroki í minn garð eða eitthvað. En ég veit að sú tilfinning sem ég hef til kvikmynda er sönn. Ég er ánægður með þá hluti sem ég hef gert. Ég er ekki alltaf ánægður með árangurinn en ég er ánægð- ur með val mitt, því ég hef valið sjálfur. Mér þykir vænt um allar þessar myndir." í nýjustu mynd sinni, For Love of the Game, leikur Costner hafnaboltamann og ekki í fyrsta skipti. Hann lék sjálfur hafnabolta á yngri ámm og ætti því að vera nokkuð trúverðugur í hlutverki sínu. Michael Jackson heiðraður NELSON Mandela, fyrrver- andi forseti Suður-Afríku, fagnar tónlistarmanninum Michael Jackson eftir að sá síðai-nefndi hafði fengið verð- laun fyrir æviframlag sitt til tónlistar á fjórðu Afrísku tón- listarvérðlaunahátíðinni sem haldin var í Sólarborginni á laugardag. CRAZY NIGHTS - MILLENIUM LOOK Hausf- og vetrarlitirnir fró MARBERT eru komnir og eru árþúsundaskiptin þeim efst í huga. Nýtt - Nýtt • Varalitur og gloss í blýantsformi. • Sólarstift sem gefur frísklegt útlit. • Þrír fallegir glitrandi augnskuggar. • Naglalakk og 4 fallegir varalitir. • Varalitagloss með pensli sem inniheldur Fagleg ráðgjöf um val og notkun á þessum spennandi vetrarlitum frá MARBERT verður í eftirtöldum verslunum: Fimmtudaginn 9. september: Snyrtihöllin Garðabæ, Snyrtivörud. Hagkaups Skeifunni. Föstudaginn 10. september: Libia göngugötu Mjódd, Snyrtivörud. Hagkaups Skeifunni. Spennandi kaupauki sem munar um. )CA f >- ui a. kl. 17-18 - Ráðhús Reykjavíkur - - Hátíðin sett - DixielandsveitÁrna Isleifssonar, The Immigrants, Agnar Már og félagar | kl. 21 - Súlnasalur - j THEIMMIGRANTS: Erlendur Svavarsson.Halldór Pálsson, Hjörleifur Björnsson, Jerry Stensen og George Nistor kl. 21:30 - Kaffileikhúsið - KERFILL- Útgáfutónleikur Hilmar Jensson, Andrew D'Angelo , Bryndís Halla Gylfadóttir, I Eyþór Gunnarsson, I Matthías Hemstock I og Óskar Guðjónsson Fimmtudaq 9. september kl. 20:30 - Kaffileikhúsið - „Dansaðu fíflið þitt, dansaðu“ Tómas R. Einarsson, Einar Már Guðmundsson, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson og Matthías Hemstock flytja jazz saminn af Tómasi við Ijóð Einars Más. kl. 21:30 - Sólon Islandus - Agnar Már Magnússon og Þjóðverjarnir Cord Heineking og Jens Duppe kl. 21:30 -Tjarnarbíó - TILRAUNAELDHÚSIÐ - Orgelkvartettinn APPARAT: Hörður Bragason /Jóhann Jóhannsson/ Úlfur Eldjárn /Músíkvatur - Sjón/ Biogen/ Birgir Bragason/ Valdimar Kolbeinsson - SPUNA-GLÍMA - Kynnir: Pabbi Stáltá Komiö á heimaslöuna okkar http:l/go.to./ReykjavikJazz og skoðið nákvæma dagskrá með upplýsingum um alla listamennina okkar -Qóða skemmtun ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.