Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 5
netbankinn
0ém*tom*m
!'' ” ■ ■■’’'’’ 'v.v '■■'■■ ■‘,
takk, ég vil Idn d lægri vöxtuml
Svona eru viðbrögðin. í Netbankanum færðu lægri vexti á yfridrátt og hærri vexti á
innstæðu. Kostnaður við bankaviðskipti er hvergi lægri. Netbankinn hefur engin
útibú, engar biðraðir - ekkert vesen.
Kíktu á slóðina www.nb.is og athugaðu hvort betri vextir sé ekki eitthvað fyrir þig.
Þú getur líka hringt í okkur í síma 550 1800 til kl. 22:00 í kvöld.
Þeir sem opna Netreikning fyrir 1. nóvember nk. fara í pott þar sem dregnar verða út
20 ferðir til London.
Yfirdráttarvextir á tékka- og debetreikningum
skv. yfirliti yfir vexti banka og sparisjóða frá Seðlabanka íslands 1. sept. 1999
Hæstu yfirdráttarvextir á alm. tékkareikn. Lægstu yfirdráttarvextir á alm. tékkareikn.
Búnaðarbankinn 16,95% 15,95%
Landsbankinn 16,80% 15,80%
íslandsbanki 16,75% 15,75%
Sparisjóðirnir 17,00% 15,00%
Netbankinn 16,00% 11,50%
net..
oankmn
www.nb.is
...alltaf fremstur í röðinnif
Pósthólf 1155-121 Reykjavík« Sími 550 1800 • netbankinn@nb.is