Morgunblaðið - 22.09.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 35’
FRETTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FTSE lækkar í innan
við 6000 punkta
BREZKA FTSE 100 hlutabréfavísital-
an lækkaði í innan við 6000 punkta í
gær og hafði ekki mælzt lægri í rúm-
lega sjö mánuði. Um leið lækkaði
Dow Jones vísitalan í New York.
Veikri stöðu olíufélaga og banka var
kennt um að FTSE lækkaði um 99,2
punkta, eða 1,64%, í 5957,3 punkta,
sem er lægsta lokagengi síðan 12.
febrúar. Dow vísitalan hafði lækkað
um 160 punkta þegar lokað var í
London. í Bandaríkjunum hefur við-
skiptajöfnuður aldrei verið eins óhag-
stæður og í júlí og þrýstingur á dalinn
jókst. Áður ákvörðun Japansbanka
um óbreytta stefnu í peningamálum
grafið undan dollaranum. I Bretlandi
lækkuðu bréf í bönkum um 20 punkta
og bréf í BP Amoco og Shell lækkuðu
um 18 punkta vegna OPEC fundar ol-
íusöluríkja í dag. British Telecom galt
einnig afhroð, en bréf í Vodafone
AirTouch hækuðu um 1% vegna
samruna félagsins og Bell Atlantic.
Sérfræðingur West LB Panmure
sagði að óstyrks gætti á mörkuðum
fyrir vaxtafund bandaríska seðlabank-
ans 5. október. Hann telur enn líklegt
að vextir veröi hækkaðir í Bandaríkj-
unum fyrir árslok, en óvíst hvort það
gerist 5. október. Fundurinn vegur þó
þyngst á metunum á brezka mark-
aðnum. Margir fjárfestar hafa líka
talið 6.000 punkta mörkin sálfræði-
lega mikilvæg og telja lækkun í um
5700 punkta rökrétt framhald. Þó bú-
ast flestir sérfræðingar við uppsveiflu
á síðasta ársfjórðungi. Átján hagfræð-
ingar spá því að FTSE mælist 6,275
punktar í árslok.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
21.09.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 78 68 72 379 27.364
Grálúða 100 100 100 15 1.500
Keila 50 50 50 23 1.150
Langa 85 85 85 63 5.355
Skarkoli 121 121 121 67 8.107
Skötuselur 240 240 240 53 12.720
Steinbítur 108 108 108 350 37.800
Sólkoli 120 120 120 54 6.480
Ýsa 108 100 104 692 72.113
Þorskur 150 129 136 1.815 247.112
Samtals 120 3.511 419.701
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 80 65 68 1.420 96.503
Karfi 72 72 72 695 50.040
Lúða 400 200 281 101 28.410
Sandkoli 65 65 65 38 2.470
Skarkoli 152 125 148 1.956 289.938
Steinbítur 102 80 98 2.552 250.760
Ufsi 40 30 39 1.185 45.634
Undirmálsfiskur 87 87 87 360 31.320
Ýsa 139 114 135 8.116 1.093.793
Þorskur 140 112 120 13.130 1.580.327
Samtals 117 29.553 3.469.195
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 300 280 298 110 32.800
Hlýri 83 83 83 420 34.860
Karfi 69 22 60 111 6.672
Keila 18 18 18 297 5.346
Langa 95 95 95 99 9.405
Lúða 486 160 213 114 24.258
Lýsa 47 40 42 1.851 76.854
Sandkoli 49 49 49 85 4.165
Skarkoli 136 136 136 66 8.976
Steinbítur 93 66 74 937 69.600
Sólkoli 145 133 144 90 12.990
Tindaskata 7 5 7 672 4.583
Ufsi 66 30 63 259 16.211
Undirmálsfiskur 185 151 170 1.484 252.191
Ýsa 162 62 103 13.237 1.364.735
Þorskur 180 105 123 6.887 845.861
Samtals 104 26.719 2.769.507
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsfiskur 99 99 99 69 6.831
Ýsa 148 148 148 561 83.028
Þorskur 170 113 129 2.080 268.590
Samtals 132 2.710 358.449
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 73 73 73 882 64.386
Hlýri 72 72 72 447 32.184
Langa 104 104 104 77 8.008
Skarkoli 121 121 121 193 23.353
Steinbitur 85 65 73 1.786 130.646
Sólkoli 133 133 133 180 23.940
Undirmálsfiskur 99 99 99 66 6.534
Ýsa 125 93 119 1.371 162.943
Þorskur 146 109 124 1.688 209.380
Samtals 99 6.690 661.374
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 69 6 45 98 4.431
Langa 118 95 96 284 27.301
Lúða 181 161 173 64 11.048
Skarkoli 175 160 175 2.944 514.552
Steinbítur 68 63 65 345 22.425
Ufsi 39 39 39 1.016 39.624
Undirmálsfiskur 167 147 161 698 112.245
Ýsa 143 64 130 7.996 1.036.521
Þorskur 183 104 136 32.787 4.462.639
Samtals 135 46.232 6.230.786
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Skarkoli 121 121 121 46 5.566
Skata 220 220 220 19 4.180
Samtals 150 65 9.746
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávðxtun slðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 í% síðasta útb.
3 mán. RV99-1119 8,52 0,01
5-6 mán. RV99-0217 - -
11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 7. júní‘99 ■ "
RB03-1010/KO - -
Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöcirlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
8,8
%
8,7
8,6
8,5
8,4
8,3
8,2
Pli-A- 8,58
Júlí Ágúst Sept.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
FISKMARKAÐUR v§rð DALVIKUR verð verö (kíló) verð (kr.)
Annar afli 76 76 76 166 12.616
Hlýri 80 80 80 68 5.440
Karfi 58 58 58 258 14.964
Keila 30 30 30 4 120
Skarkoli 130 130 130 300 39.000
Steinbítur 90 89 90 559 50.142
Sólkoli 137 137 137 174 23.838
Ufsi 46 46 46 149 6.854
Undirmálsfiskur 100 100 100 357 35.700
Ýsa 116 106 106 1.817 193.420
Þorskur 136 116 130 3.883 503.198
Samtals 114 7.735 885.292
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 20 20 20 129 2.580
Lúða 320 210 262 21 5.510
Skarkoli 168 168 168 400 67.200
Steinbítur 76 76 76 352 26.752
Ufsi 30 30 30 223 6.690
Undirmálsfiskur 86 86 86 300 25.800
Ýsa 145 100 142 1.900 269.591
Þorskur 164 109 146 6.200 903.898
Samtals 137 9.525 1.308.021
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 69 69 69 67 4.623
Karfi 80 80 80 129 10.320
Keila 35 35 35 700 24.500
Langa 96 96 96 500 48.000
Skarkoli 140 140 140 144 20.160
Steinbítur 95 72 92 430 39.702
Stórkjafta 30 30 30 15 450
Sólkoli 160 145 148 3.663 542.124
Ýsa 130 86 93 2.102 196.285
Þorskur 168 161 165 600 98.700
Samtals 118 8.350 984.864
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 94 69 88 823 72.654
Blálanga 79 70 71 1.311 92.504
Hlýri 92 80 90 560 50.366
Karfi 90 52 68 8.701 593.408
Keila 58 26 46 13.409 619.228
Langa 145 76 142 14.350 2.040.857
Langlúra 30 30 30 1.399 41.970
Litli karfi 30 30 30 43 1.290
Lúða 470 100 228 523 119.030
Lýsa 14 10 10 114 1.196
Sandkoli 81 77 79 6.297 499.289
Skarkoli 135 106 129 223 28.838
Skata 220 220 220 701 154.220
Skrápflúra 52 52 52 837 43.524
Skötuselur 255 100 155 96 14.905
Steinbftur 95 72 86 2.404 206.047
Stórkjafta 30 30 30 37 1.110
Sólkoli 111 111 111 38 4.218
Ufsi 73 40 65 9.916 641.664
Undirmálsfiskur 119 90 118 3.402 401.470
Ýsa 154 50 122 11.030 1.346.432
Þorskur 196 151 161 7.228 1.164.720
Samtals 98 83.442 8.138.941
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 64 64 64 300 19.200
Steinbítur 68 66 68 876 59.533
Ufsi 48 48 48 100 4.800
Undirmálsfiskur 162 147 152 960 146.314
Ýsa 137 88 116 5.524 639.900
Þorskur 146 97 120 9.978 1.200.852
Samtals 117 17.738 2.070.599
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 73 73 73 152 11.096
Karfi 69 69 69 1.890 130.410
Keila 72 56 63 717 45.114
Langa 118 104 107 890 94.812
Skötuselur 248 248 248 166 41.168
Steinbítur 70 66 68 67 4.538
Samtals 84 3.882 327.137
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 60 60 60 122 7.320
Skarkoli 118 100 117 632 73.944
Steinbítur 106 80 101 6.171 624.690
Ufsi 35 21 34 89 3.045
Ýsa 112 96 103 2.020 207.090
Þorskur 119 101 110 2.054 226.803
Samtals 103 11.088 1.142.892
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blálanga 73 73 73 52 3.796
Karfi 69 69 69 5.349 369.081
Keila 29 29 29 133 3.857
Langa 104 104 104 516 53.664
Skrápflúra 52 52 52 448 23.296
Steinbitur 77 77 77 64 4.928
Undirmálsfiskur 66 66 66 157 10.362
Þorskur 149 149 149 157 23.393
Samtals 72 6.876 492.377
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 69 69 69 24 1.656
Karfi 80 80 80 12 960
Langa 96 96 96 70 6.720
Lúða 235 235 235 46 10.810
Lýsa 10 10 10 8 80
Sandkoli 76 76 76 37 2.812
Skarkoli 140 140 140 22 3.080
Skötuselur 235 235 235 25 5.875
Steinbítur 78 78 78 298 23.244
Ufsi 49 40 43 625 26.888
Undirmálsfiskur 86 86 86 300 25.800
Ýsa 122 60 119 1.403 166.340
Þorskur 164 100 119 22.805 2.723.601
Samtals 117 25.675 2.997.865
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 72 72 72 65 4.680
Keila 76 76 76 59 4.484
Langa 129 129 129 118 15.222
Lúöa 410 187 364 239 87.015
Skarkoli 136 122 130 1.730 225.333
Skötuselur 251 251 251 91 22.841
Steinbítur 93 66 81 2.799 226.607
Ufsi 65 59 64 321 20.637
Undirmálsfiskur 86 66 85 2.711 230.164
Ýsa 120 89 109 1.457 159.454
Þorskur 159 126 152 782 118.723
Samtals 108 10.372 1.115.160
HÖFN
Karfi 30 30 30 91 2.730
Keila 50 50 50 6 300
Lúða 320 160 257 28 7.200
Skarkoli 128 128 128 70 8.960
Skötuselur 240 100 238 127 30.201
Steinbítur 108 108 108 12 1.296
Ufsi 63 30 61 455 27.609
Ýsa 98 94 96 1.889 180.418
Þorskur 70 70 70 7 490
Samtals 97 2.685 259.204
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 73 73 73 583 42.559
Lýsa 41 41 41 260 10.660
Skarkoli 122 122 122 89 10.858
Steinbítur 66 63 63 127 8.045
Ufsi 59 59 59 198 11.682
Undirmálsfiskur 178 161 172 938 161.430
Ýsa 124 84 108 3.276 354.561
Þorskur 180 98 140 2.177 304.758
Samtals 118 7.648 904.554
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
21.9.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hzsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftlr(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 192.600 98,00 96,00 97,99 423.000 392.497 89,14 99,19 99,07
Ýsa 131 48,52 51,00 80.028 0 45,16 42,99
Ufsi 4.996 30,00 30,00 0 4.828 30,00 29,60
Karfi 36,50 15.000 0 36,50 39,50
Steinbítur 24,00 12.258 0 24,00 22,00
Grálúða * 90,00 90,00 50.000 81 90,00 90,00 99,45
Skarkoli 197 70,00 75,00 70.803 0 62,78 100,00
Síld 6,00 0 1.109.000 6,00 5,00
Úthafsrækja 100.000 12,50 5,00 50,00 20.000 40.000 5,00 50,00 0,34
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00
Þorskur-Rússland 38,00 0 32.430 38,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Rolls-Royce
ákveður að
kaupa
Vickers
London. Reuters.
BREZKA verkfræðifyrirtækið
Rolls-Royee Ple hefur boðið 576
milljónir punda sem samsvarar
tæpum 68,3 mOljörðum króna í
Vickers Plc með það fyrir augum að
verða helzti framleiðandi öflugra
skipavéla í heiminum.
Tilboðið er 53% hærra en loka-
verð bréfa í Vickers á föstudag, en
sumir sérfræðingar óttast að Rolls-
Royce greiði of hátt verð til að efla
skipavéladeild sína.
Framleiðsla vélbúnaðar skipa er
aðeins helmingur starfsemi Vickers.
Þar sem Rolls einbeitir sér að þeirri
hlið verður litið á þá deild Vickers
sem framleiðir hergögn til land-
hemaðar, þar á meðal skriðdreka
og brynvagna, sem aukagrein.
Stjómarformaður Rolls-Royce,
Ralph Robins, sagði að óhjákvæmi-
legt væri að selja þá deild.
Smíðuðu Spitflre
Vickers og Rolls Royce smíðuðu í
sameiningu Spitfire-orrustuflugvél-
ina, sem notuð var í upphafi síðari v
heimsstyrjaldar. Vickers hefur
meðal annars smíðað Dreadnought
bryndreka, kafbáta, skriðdreka og
Vickers Vimy, sem Alcock og
Brown notuðu þegar þeir flugu
fyrstir manna yfir Atlantshaf án
viðkomu árið 1919.
Vickers keypti Rolls Royce
Motor Cars á síðasta áratug, en
seldi fyrirtældð Volkswagen í fyrra.
Kepinauturinn BMW fær að nota
Rolls-Royce-nafnið eftir 2003, en
VW heldur rétti sínum til að nota •
Bentley-nafnið.
Semja Chevr-
on og Phillips?
New York.^leuters.
OLIUFELÖGIN Chevron Corp. og
Phillips Petroleum eiga í viðræðum
um stofnun sameignarfyrirtækis til
að annast vinnslu efna úr jarðolíu
eða jarðgasi, en beinn sammni fé-
laganna stendur ekki fyrir dyrum
að því er fram kemur í New York
Times.
Phillips er sjöunda stærsta olíufé-
lag Bandaríkanna og hefur skýrt
frá fyrirætlunum um að selja jarð- ->
gasvinnsludeild fyrirtækisins fyrir
árslok. Heimildarmenn blaðsins
töldu hins vegar ekki að Chevron
væri líklegur kaupandi. Þeir töldu
líklegra að félögin semdu um efni úr
jarðolíu.
Dregið hefur úr þrýstingi á fyrir-
tæki í orkugeiranum að sameinast
síðan verð á hráolíu fór að hækka á
ný. Jarðolíufyrirtæki hafa ekki
staðið eins vel að vígi.
Að sögn Sunday Times í London
hefur Chevron rætt við Phillips um
kaup á félaginu fyrir um 16,5 millj-
arða dollara. British Petroleum hef-
ur keypt Amoco og Totalfina hefur
samið um kaup á Elf Aquitaine fyrir
48 milljarða dollara.
Exxon samþykkti í fyrra að
kaupa Mobil fyrir 70 milljarða doll-
ara, sem er stærsti samrani sem um
getur, en samningurinn hefur ekki
hlotið samþykki eftirlitsyfirvalda.
AOL og Kodak
í samstarf
Rochester. AP.
NETFYRIRTÆKIÐ America On-
line og ljósmyndavömframleiðand-
inn Kodak hafa gengið til samstarfs-
um að bjóða viðskiptavinum staf-
ræna framköllun á ljósmyndum sem
þeir fá svo sendar í tölvupósti.
Kodak vlll með samstarfinu við
AOL kynna þeim sem ekki eigá
stafrænar vélai- kosti tölvutækninn-
ar. Ef verkefnið gengur vel er fyrir-
hugað að bjóða þjónustuna í Banda-.
ríkjunum öllum.