Morgunblaðið - 22.09.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 37
|
Er byg’g’ðaþróunin
verðbólguh vetj andi?
UNDANFARIN allmörg ár hef-
ur ríkt gott jafnvægi í verðlagsmál-
um hér á landi. Enginn vafi er á því
að þetta ástand hefur verið grund-
völlur þeirrar efnahagslegu við-
reisnar sem hér hefur orðið á síð-
ustu árum. Verðbólga hefur
skaðvænleg áhrif á rekstur heimila,
grundvöll fyrirtækja og efnahags-
lífið í heild. Margra ára verðbólgu-
ástand ætti að vera okkur nægjan-
legt víti til varnaðar í þeim efnum.
Verðhækkanir undangenginna
mánaða hafa verið nokkurt
áhyggjuefni. Það er öllum ljóst að
þó fráleitt sé yfirvofandi hættuást-
and nú, er ástæða til þess að taka
þessi mál föstum tökum.
Hækkar skuldir heimila
og atvinnulífs
Mjög mikið hefur verið rætt um
áhrifin af bensín- og olíuverðs-
hækkunum. Einhverra hluta vegna
hefur minni gaumur verið gefinn að
þeirri gríðarlegu hækkun sem orð-
ið hefur á húsnæðiskostnaði og á
ennþá veigameiri hlut að máli verð-
Silfurfatið á
Strandgötunni
GREIN mín um
einkavinavæðingu
íhaldsins í Hafnarfirði
sem birtist í Morgun-
blaðinu fyrir skömmu
hefur vakið sterk við-
brögð hjá bæjarbúum,
en ráðamenn bæjarins
hafa þagað þunnu
hljóði þar til nú að einn
af aðalleikurunum í
hringekjunni, Sigurður
Einarsson arkitekt,
formaður skipulag-
snefndar og einn af
varabæjarfulltrúum
Sjálfstæðisflokksins, sá
ástæðu til að taka
Lúðvík Geirsson
saman stutta
grein um skipulagsmál í Hafnar-
firði.
Það er ástæða til að þakka skipu-
lagsformanninum fyrir greinar-
komið þar sem hann staðfestir í
einu og öllu þá atburðarás sem ég
lýsti varðandi samspil flokksbræðr-
anna við hönnun, skipulag, kaup og
sölu á byggingarrétti og fram-
kvæmdum við nýjasta miðbæjar-
ævintýrið í Hafnarfirði. Hitt er þó
verra að skipulagsformaðurinn,
sem hefur sinnt ýmsum hlutverk-
um í vináttuleik flokksbræðranna,
virðist á engan hátt skilja um hvað
mín grein fjallaði og hvað bæjarbú-
um finnst siðlaust.
kvæmdir í miðbæn-
um settar á ís, með
vísan til þess að heild-
arskipulag fyrir mið-
bæinn sé í sérstakri
skoðun erlends ráð-
gjafa. Sá hinn sami,
fyrrverandi náinn
samstarfsmaður eig-
anda lóðarinnar, er
hins vegar fenginn til
að skila inn sérstöku
áliti um ágæti þess að
hefja þegar fram-
kvæmdir á græna
svæðinu.
í bæjarstjórn víkja
bólgunnar en eldsneyt-
ishækkanirnar.
Öllum er ljóst að
húsnæðiskostnaður
þróast nú um stundir
allt öðravísi á lands-
byggðinni en á höfuð-
borgarsvæðinu. Hin al-
varlega íbúaþróun
veldur því að spum eft-
ir húsnæði er mikil á
höfuðborgarsvæðinu,
gagnstætt því sem ger-
ist víða úti um landið.
Þessi mikla umfra-
meftirspurn eykur
húsnæðiskostnað og
veldur því bókstaflega
Verðbólga
Öllum er ljóst, segir
Einar K. Guðfínnsson,
að húsnæðiskostnaður
þróast nú um stundir
allt öðruvísi á lands-
byggðinni en á höfuð-
borgarsvæðinu.
verðbólgu. Það er því hægt að segja
með sanni að íbúaþróunin nú sé í
sjálfu sér verðbólguvaldur, eigi
sinn þátt í því að auka skuldir heim-
ilanna með áhrifum á vísitöluna og
lýri því afkomu al-
mennings.
Meiri hækkun
vegna húsnæðis en
eldsneytis
Samkvæmt upplýs-
ingum sem ég aflaði
mér frá Hagstofunni
hækkaði húsnæðislið-
urinn um 12,8 prósent
á síðustu tólf mánuð-
um, sem er langt um-
fram almenna verð-
lagsþróun í landinu.
Verðlagshækkanir á
EinarK. síðustu 12 mánuðum
Guðfinnsson era 4,9 prósent.
Hækkun húsnæðislið-
arins veldur um 1,52% af þeirri
hækkun, eða um þriðjungi af vísi-
tölubreytingunni.
Ef sérstaklega eru skoðaðar
verðbreytingar á milli ágúst og
septembermánaða, kemur þetta
líka einkar skýrt fram. Vísitala
neysluverðs hækkaði um 0,8 prós-
ent frá fyrra mánuði. Markaðsverð
á húsnæði eitt og sér, hækkaði um
3,7 prósent og leiddi til 0,34 prós-
enta hækkunar á vísitölu neyslu-
verðs.
Hin umtalaða eldsneytishækkun
hafði minni áhrif á verðbólguna og
olH 0,28 prósenta hækkun á vísitöl-
unni.
Neikvæð áhrif
Allt þetta vekur auðvitað upp
spuminguna sem varpað er upp í
tveir af bæjarfulltrúum Sjálfstæð-
isflokksins af fundi við afgreiðslu
málsins, lóðarhafinn sjálfur og ná-
skyldur ættingi. Tveir varamenn
era kallaðir inn til að greiða at-
kvæði til að koma málinu áfram því
málsmeðferð öll hafði verið harð-
lega gagnrýnd. Endanleg af-
Skipulag
Ekki var nema eðlilegt,
segir Lúðvík Geirsson,
fyrirsögn þessa greinarkoms. Er
búsetuþróunin bókstaflega orðin
verðbólguhvetjandi? Við vitum öll
hvað verðbólga hefur í för með sér.
Um það er pólitísk sátt að miklar
verðbreytingar séu efnahagslega
óæskilegar. Sú hin mikla eftirspum
sem orðin er eftir húsnæði á höfuð-
borgarsvæðinu meðal annars og
ekki síst vegna hinna skelfilegu
þjóðflutninga af landsbyggðinni,
virðist því beinlínis vera farin að
hafa þessi neikvæðu áhrif sem við
höfum hingað til viljað vera án.
Onnur hlið
málsins
Á þessu máli er hins vegar önnur
hlið. Hækkandi húsnæðisverð á
höfuðborgarsvæðinu hefur neik-
væð áhrif á afkomu þess fólks sem
þar býr. Ráðstöfunartekjurnar
minnka, eftir því sem meira fjár-
magn er bundið í húsnæði í ein-
hverri mynd. Ljóst er að sama þró-
un hefiír ekki orðið úti um
landsbyggðina. Þegar dæmið er
reiknað til enda sjáum við því að
þessi liður í rekstrarútgjöldum
margra heimila er því annar á
landsbyggðinni en á höfuðborgar-
svæðinu. Þegar fólk kýs sér búsetu
hlýtur það að verða að reikna dæm-
ið til fulls og taka tillit til þessa.
Aðalatriðið er þó það að hin neik-
væða byggðaþróun er stórháska-
leg, þjóðfélagslega kostnaðarsöm
og í raun efnahagslegt böl. Öll rök
hníga þess vegna að því að við sköp-
um skilyrði til nýrrar sóknar á
landsbyggðinni með raunhæfri
byggðastefnu. Það er ekki einka-
mál þeirra sem á landsbyggðinni
búa, heldur í þágu þjóðarinnar allr-
ar að okkur takist að snúa þróun-
inni við.
Höfundur er fyrsti þingmaður
Vestfirðinga.
að bæjarstjórinn gauk-
aði að honum annarri
STOR OG GOÐ
VIN N U AÐSTAÐA
ÞARF CKKI AÐ
I
Sátum allir saman i hring...
Sömu aðilar og höfðu hátt um
eyðileggingu á miðbænum, ljótar
byggingar, pólitíska samtryggingu
og hrossakaup hafa tekið upp sömu
háttu nýsestir í valdastóla. Bygg-
ingarreitur í eigu bæjarfulltrúans
Þorgils Óttars Mathiesen á grónu
opnu svæði í hjarta miðbæjarins er
settur inn á teikniborð hjá flokks-
bróður, varabæjarfulltrúa Sigurði
Einarssyni, sem jafnframt er for-
maður skipulagsnefndar bæjarins.
Tillaga um tilfærslu og töluverða
hækkun byggingarinnar frá fyrri
heimild er keyrð í gegnum kerfið
undir forystu sama aðila, og and-
mæli fjölmargra íbúa og nágranna
að engu höfð, hvað þá óskir um
lækkun og aðrar breytingar á hús-
inu. Fundarstjóri á kynningarfundi
fyrir bæjarbúa var að sjálfsögðu
formaður skipulagsnefndar og
hönnuður hússins.
Óskum undirritaðs um mat á
uppkaupsverði lóðarinnar, til að
tryggja þar áfram gróið og opið
svæði, er svarað með útúrsnúningi
af hálfu bæjarstjóra, Magnúsar
Gunnarssonar. Það standi ekkert
til að kaupa upp byggingarréttinn,
sagði bæjarstjóri, sem var nýbúinn
að fjárfesta fyrir hönd bæjarsjóðs í
þremur stórbyggingum í næsta ná-
grenni. Verðmæti lóðarinnar hljóti
að ráðast af framboði og eftirspurn.
Sérlögmál fyrir útvalda
Á sama tíma og afgreiðsla þessa
sérstaka máls er keyrð í gegnum
bæjarkerfið eru óskir og beiðnir
annarra aðila sem hyggja á fram-
kökusneið af sama
silfurfatinu.
greiðsla varð sú að eingöngu bæj-
arfulltrúar meirihlutans
samþykktu umrætt byggingarleyfi.
Það þarf ekki að rekja þessa
sögu nánar, framhaldið þekkja
bæjarbúar. Þegar búið var að
keyra málið í gegn gat lóðarhafinn
selt flokksbróður sínum og varafor-
manni byggingarnefndar bygging-
arréttinn. Þar var lögmál bæjar-
stjórans um framboð og eftirspurn
látið litlu skipta.
Kökusneiðarnar á silfurfatinu
Þessi málatilbúnaður forystuliðs
Sjálfstæðisflokksins i Hafnarfirði
hefur með skýram hætti afhjúpað
þau ríku hagsmunatengsl og einka-
vinavæðingu sem skipta mestu á
þeim bænum þar sem flokksfélag-
arnir skipta með sér stóra kökusn-
eiðunum af silfurfatinu á Strand-
götunni.
Og þar sem formaður skipulag-
snefndai- lék stærsta hlutverkið og
þurfti að hafa mest fyrir því að
koma öllu heilu í höfn var ekki
nema eðlilegt að bæjarstjórinn
gaukaði að honum annarri kökusn-
eið af sama silfurfatinu. Hann hafði
aldrei fengið neitt verkefni hjá
bænum, að eigin sögn, og því kom-
inn tími til. Kosningaloforðið um
útboðin getur beðið betri tíma.
Höfundur er bæjnrfulltrúi
Fjarðarlistans.
KOSTAÞIG MIKIÐ
ónVSK.
HyUNDAI H-1
1
Rekstrarleigusamningur
Engin útborgun
27.724 kr. ó mánuði
Fjármögnunarleiga
Utborgun 312.449 kr.
19.269 kr. á mánuði
R«k*traH«igti er miSuð viS 36 mánuSi og 20.000 km á ári. Fjármögnunarleiga er miSuS viS 5 ár og 25% útborgun,
greiSslur eru án vsk. Vsk. leggst ofan á leigugreiSslur en viSkomandi fœr hann endurgreiddan sé hann meS
skattskyldan rekstur. Öll verS eru án vsk.
ATVINNUBÍLAR
FyRIRTÆKJAÞJÓNUSTA
Grjótháls 1
Sími 575 1200
Söludeild 575 1225/575 1226
HYunoni
i
i
i