Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 45 v ATVINNUAUGLÝSINGAR Fiæðslumiðstöð l|F Rejigavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í grunn- skólum Reykjavíkur. Meginmarkmið með störfunum: Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð- an nemenda. Langholtsskóli, sími 553 3188. Starfsfólk til að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif, baðvörslu drengja o.fl. Um heil störf eða hlutastörf er að ræða. Árbæjarskóli, sími 567 2555. Starfsfólktil að annast nemendur í leik og starfi, við gangavörslu, þrif, baðvörslu drengja o.fl. Um er að ræða tvær 100% stöður. Möguleiki á lægra starfshlutfalli ýmist fyrir eða eftir hádegi. Starfsmann til að sjá um kaffi í eldhúsi kenn- ara, 50% starf. Kennarar Árbæjarskóli, sími 567 2555. Kennara vantar strax vegna forfalla í eftirtaldar námsgreinar: Islenska, 6. bekkur, 6—8 kennslustundir, sam- félagsfræði, 8. bekkur, 4 kennslustundir, þýska, 10. bekkur, 3 kennslustundir, franska, 9.—10. bekkur, 6 kennslustundir. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Skjól hjúkrunarheimili Sambýli á Laugarásvegi 66 Starfsfólk óskast Starfsfólk við aðhlynningu vantar nú þegar í störf við sambýli fyrir heilabilaða. Um er að ræða kvöldvaktir eða rúllandi vaktir. Upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, deildarstjóri, í síma 581 2993 fimmtudag og föstudag frá kl. 9.00 — 12.00. ' GARÐABÆR Hofsstaðaskóli Skólaliði Garðabær auglýsir laust til umsóknar 50% starf skólaliða við Hofsstaðaskóla. Vinnutími eftir hádegi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Umsóknum skal skila til Hilmars Ingólfssonar, skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 565 7033. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið Framtíðarstörf í boði fyrir jákvæða, duglega og reglusama einstaklinga NETTÓ, Mjódd, vantar nú þegar fólk til al- mennra verslunar- og lagerstarfa. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Leitað er eftir jákvæðum, dugiegum og reglusömum einstaklingum, sem eru til- búnir til að veita viðskiptavinum verslun- arinnar góða þjónustu. Ágæt laun í boði fyrir réttu einstaklingana! Nánari upplýsingar veitir Elías, verslunarstjóri, á staðnum eða í síma 510 3402. Umsóknum ber að skila til verslunarstjóra. NETT Kaffistofa Listasafns Islands vill ráða áhugasaman starfsmann til að annast kaffistofu safngesta, veitingar og framreiðslu. Starfið er kjörið fyrir þá sem hafa gaman af matreiðslu og leita eftir sjálfstæði í starfi. Um er að ræða fulla vinnu í lifandi og skemmtilegu umhverfi. Nánari upplýsingar veittar í safninu mið- vikudag tii föstudags milli kl. 9 og 11. Blaðbera vantar í miðbæ Reykjavíkur. ^ Upplýsingar í síma 596 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sinum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru Kringlunni 1 i Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Vantar rafvirkja Óska eftir að ráða rafvirkja til starfa, mikil vinna. Upplýsingar í síma 893 2466 Atvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 426 8566. Fiskanes hf., Grindavík. Tannlæknastofa Aðstoð óskast eftir hádegi á tannlæknastofu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 2050 eða 895 9095. Blaðbera vantar á Kársnesbraut, Kópavogi. ^ Upplýsingar í síma 596 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðiö er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. m hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Starfsfólk óskast Sjúkraliða og starfsfólk við umönnun vant- ar í störf nú þegartil framtíðar. Starfshlutfall og vaktir eftir samkomulagi, kvöld-, morgun- og næturvaktir. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldraðra, þar sem hjúkrun erveitt í heimilislegu umhverfi. Starfsaðstaða og starfsandi er góður. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar veitir Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 568 8500. P E R L A N Starfsfólk óskast Hörkuduglegt starfsfólk vantar í kaffiteríu Perl- unnar. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar gefa Gerða eða Katla í síma 562 0210. Knattspyrnudeild Stjörnunnar leitar að starfsmanni til að sinna daglegum rekstri deildarinnar og málefnum tengdum mfl. og 2. fl. deildarinnar. Umsóknir sendist stjórn knattspyrnudeildar- innar fyrir 28. september nk. Nánari upplýsingar má fá í síma 565 6484. SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f.h. KENNSLA HÁMARKS ÁRANGUR s: 557 2450 • www.sigur.is FÉLAGSLÍF SAMBAND ÍSLENZKRA igp/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Friðrik Hilmarsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. httpd/sik.torg.is/ Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5999092219 IVA/ Fjhst. I.O.O.F. 9 = 1809228’/2 = Uf. R. I.O.O.F. 7 = 18009228/2 = R. I.O.O.F. 18 = 1809227/2 = FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðafélag íslands Fimmtudagur 23. september kl. 20.30. Myndasýning frá þjóðgörðum og gönguleiðum I Nova Scotia, Kanada. Kanadískur leiðsögu- maður og þjóðgarðsvörður, y Jean Timmons, sýnir myndir og kynnir „græna ferðamennsku" í stóra sal Ferðafélagsins, Mörk- inni 6, 23. sept. kl. 20.30. Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Spennandi helgarferð 24.-26. sept. Landmannalaugar — Jökulgil. Sjá um ferðir á textavarpi bls. y 619.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.