Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 58
> 58 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Með nýju
( kærustunni
► BRASILÍSKI knattspyrnumað-
urinn Ronaldo er kominn með
nýja kærustu sem heitir Milene.
Á mánudaginn
var liðið hans,
Inter Milan að
leika á móti
Parma í Róma-
borg og fylgd-
ist Ronaldo
með af kappi
og hefur vænt-
anlega farið
glaður af leik-
velli með nýju kærustunni því
Inter Milan vann Parma með
fimm mörkum gegn einu.
Kína í
sparifotin
DANSARAR á leikhússýn-
ingu í Peking í tilefni af
þjóðhátíðardegi Kínverja
sem haldinn er hátíðlegur
1. október næstkomandi.
sýningar og
nót-
skipulagðir
enda
fer
V
*■
Léttur og nettur - / þínunt lit!
• Aðeins 99 g
■ Ending rafhlöðu í biö, 100 klst. / í
• Ending rafhloðu á tali, 90 mín.
■ Númerabirtir og endurval, lOnúmer
■ Klukka l
» Stór, grafiskur skjár ^
■ Moguleiki á PCMCIA tolvutengingu sO
■ ísienskur leiðarvísir
• Alþjóðleg ábyrgð, 1 ár • Svartur, blár, rauöur eöa gulur
Staðgreiðsluverð 22»900 k1*.
Savvy
Aðeins fyrir þín eyrul
■ Aðeins 140 g ■
■ Ending rafhlöðu í bið, 130 klst.
■ Ending rafhlöðu á taii, 120 mín. mk
■ Númerabirtir og endurval, 20 númer H
■ Reiknivél
■ Klukka M
■ íslenskur leiöarvísir
■ Alþjóöleg ábyrgð, 1 ár
Staðgreiðsluverð 15.900 kr.
Cengur í bceði CSM kerfin
■ Aðeins 99 g
» CSM 900/1800
■ Ending rafhlöðu í bið, <100 klst.
• Ending rafhlööu á tali, <90 mín.
■ Númerabirtir og endurval, 10 númer
» Möguleiki á PCMCIA tölvutengingu
» íslenskur leiðarvísir
» Alþjóðleg ábyrgð, 1 ár
Staðgreiðsluverð 27.900 kr.
og hlaðinn aukabúnaði.
ELECTRONICS
Aðeins 97 g*
Raddstýrt símnúmeraval
Stór, grafískur skjár
Ending rafhlöðu í biö, 65-105 klst.
Ending rafhlöðu á tali, 3,5-6 klst.*
Möguleiki á tölvutengingu
Titrari
Klukka
Skilaboðaskjóða
Heyrnartól fylgir
BOSCH
Þeir gerast varla fullkomnari!
■ Aðeins 99 g
■ Ending rafhlöðu í bið, 85 klst.
■ Ending rafhlööu á tali, 200 mín. ÉÁ
■ Númerabirtir og endurval, 10 númer Jgi
■ íslenskur leiöarvisir ÆM
■ Innbyggt DATA-tengi
• Stór, grafískur skjár
Staðgreiðsluverð 29.900 kr.
* Mismunandi eftir stærð rafhlöðu
Staðgreiðsluverð 37.900 kr.
Líttu /ffff
og notfœrðu þér
þjónustu og ráðgjöf
fagmanna okkar!
Heimilístæki
SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1600
umboðsmenn um land altt
Fegurðin í
fyrsta sæti
► KVIKMYNI) Sam Mendes
,pVmerican Beauty“ sem einkenn-
ist af svörtum húmor var valin
vinsælust af áhorfendum á kvik-
myndahátíðinni í Toronto sem
lauk um helgina. Eru þetta eftir-
sóttustu verðlaun hátíðarinnar.
Þær myndir sem komu næst voru
Bikzrinn frá Bhutan, sem fjallar
um Búddista-munka með fótbolta
á heilanum, og þorpssaga frá Fil-
ippseyjum Börn gærdagsins.
Armstrong
áhrifamestur
á öldinni?
► BANDARÍSKI geimfarinn Neil
Armstrong, sem varð fyrstur
manna til að stíga fæti á tunglið,
varð efstur í kosningu franskra
barna á manninum sem hefði
haft mest áhrif á 20. öldina. Ad-
olf Hitler, maðurinn sem ritstjór-
ar unglingablaðanna Mon Quoti-
dien og L’Actu töldu áhrifamest-
an, varð sjötti í kosningu 12 til 14
ára krakka, að því er kom fram í
tilkynningu Play Bac Presse.
Franski forsetinn Charles de
Gaulle varð í öðru sæti, franska
knattspyrnugoðið Zinadine Zida-
ne í því þriðja og Díana prinsessa
í því fjórða. „Eg veit það ekki,“
varð í fímmta sæti.
Krakkar á
listahátíð
► LISTAHÁTÍÐ krakka á aldrin-
um 9 til 12 ára verður haldin 25.
september næstkomandi í Tjam-
arbíói. Enn er verið að leita að
hæfileikaríkum krökkum sem fá
þarna fágætt tækifæri til að koma
sjálfum sér á framfæri. „Okkur
vantar ennþá nokkur góð atriði,“
segir skipuleggjendurnir, þær
Helga [markuse@mmedia.is],
Guðrún Sóley [josefxna@sim-
net.is] og Gunnur [torh@itn.is].
„Svo væri líka gaman að sjá
sem flesta krakka á listahátíð-
inni,“ bæta þær við. Ef fólk veit
um sniðugt atriði er tilvalið að
senda bréf með upplýsingum um
atriðið, nafn, heimilisfang, aldur
og sfmanúmer og þær lofa að hafa
samband fljótlega. Best þætti
þeim ef atriðið væri með nokkrum
krökkum og það getur verið hvað
sem er, t.d. söngur, töfrabrögð,
myndlist, ljóð, sögur eða fimleika-
atriði. Það má í mesta lagi vera 4
til 5 mínútna langt.
DANSSVEIFLU
ÁTVEIM
DÖGUMi
námskeið
um helgina
Áhugahópur
um almenna
dansþátttöku
áístandi
557 7700
hringdu núna
Netfang; KomidOgDansid@tolvuskDli.is
Heimasíða: wwwtotvuskDli.is/KomidOgDansid/