Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 Bylgjan ALVÖRUBÍt! ODDolby ■1 1 STAFRÆNT sTffRSTflT.iflinmMFn = HLJÓÐKERFI í I H X —=? ÖLLUM SÖLUM! - SPENNA, HUMOR, ROMANTÍK OG FRÁBftR FLFTTA í MYND SÍM ENGINN MÁ MISSA AF Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ShVII r»51 Ö500 ★ ★★ 1/2 HK DV ★ ★★ Al MBL ★ ★ ★ BYLGJAN 04 „Mynd sem allir verða að sjá." k.P. RUV MAGNAÐ 8lÓ /DD/ Talin besla John Sayles (Lone Starj myndin ti! þessa. Var kynnt á nýafstaðinni Kvikmyndahátið og hlaut frábærar viðtökur. Titillagið, Lift Me (Jp er tlutt af Bruce Springsteen. Sýnd kl. 6 og 8.30. ATH breyttan sýningartíma www.ifjornubio.is Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Pýraverndunarsinnar fjölmenntu á PETA-hátíðina Paul heiðr- aði Pamelu UMHYGGJA fyrir dýrum var það sem dró að stjörnurnar á PETA- hátíðina sem haldin var síðasta laugardag, en PETA stendur fyr- ir People for the Ethical Treat- ment of Animals. Það var þó gamli bítillinn Paul McCartney sem sá til þess að loftið varð raf- magnað og vísaði stjórnandi há- tíðarinnar, Bill Maher úr þættin- um Politically Uncorrect, til Bít- dsins og mikilvægi heimilis- hundsins. „Ástæðan fyrir því að mér þyk- ir jafn vænt um hundinn minn og raun ber vitni er sú að þegar ég kem heim til mín er hann sá eini sem kemur fram við mig eins og ég sé einn af Bítlunum.“ Tóku gestirnir vel undir orð Mahers en á hátíðinni mátti m.a. sá Emmy- verðlaunahafann Kristen John- son sem skálaði við Steven Seagal og Monicu Levinsky. Einnig voru á staðnum með- stjórnendur hátíðarinnar þau Alec Baldwin, Jamie Lee Curtis, Ellen DeGeneres og Woody Allen svo nokkrir séu nefndir. Minningarverðlaun Lindu McCartney Sarah McLachlan tileinkaði látinni eiginkonu McCartney, Lindu, lagið „Angel“ sem hún spilaði á kassagítar við mikinn fögnuð viðstaddra. Eftir lagið náði Paul McCartney í Pamelu Anderson sem hann heiðraði með Lindu McCartney-minningar- verðlaununum fyrir störf hennar í bágn dýraverndar, en Pamela sat fyrir á fyrsta PETA-vegg- spjaldinu þar sem fólk var hvatt til að klæðast ekki loðfeldum. >,Þessi verðlaun sýna að það skiptir ekki máli hvað aðrir segja um þig heldur hvað þú gerir í líf- inu,“ sagði Paul þegar hann af- Jienti Pamelu verðlaunin. Kvöld- inu lauk síðan með fjölda tónlist- aratriða og komu fram sveitirnar B-52s og Pretenders áður en Paul McCartney lék lög af vænt- anlegri plötu sinni, Run Devil Run. Pamela mætti á PETA-hátíðina í fylgd Tommy Lee sem skartaði sér- kennilegri hárgreiðslu eins og sjá má. Alec Baldwin var einn af kynnum hátíðarinnar. Paul McCartney átti kvöldið, en hann og Linda McCartney heitin voru þekkt fyrir baráttu sína fyrir dýravernd. Skærgrænt og glitrandi. Efnislítill klæðnaður frá Red or Dead. Glansandi tískuföt Tísku- vikan í London f Samantha Fox var í stuði á sýningunni. NÚ ER tískuvikan í London hafín og flykkjast spekingar úr heimi tísk- unnar til borgarinnar til að sýna sig og sjá aðra. í gær voru sýnd föt frá tísku- hönnuðinum Red or Dead og voru glansandi efn- islitlar flíkur í ' aðalhlutverki. Ein fyrirsæt- an á sýning- unni vakti athygli en það var eng- in önnur en popp- stjaman Sam- antha Fox sem t vakti fyrst at- hygli á síðu þrjú í bresk- um dagblöð- -**r um, en sú síða er tileinkuð fáklæddu kvenfólki. fXlÍQQLBYf D I G I T A L u Sýnd kl. 11 Sýnd kl. 5, 9 og 11. mmsm ' mm u>?a>í'iiihu íslensk kvikmynd Frostrásin fm 98,7 ! fNotting "'v*,.,.. Sýnd kl. 9. BBUDtGITAL www.samfilm.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.