Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 60
' 60 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ rzrznn HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO ,000 GESTIR |VF1R 52. Hjll „ ■BMIMIHVIDTIUUI CENTRAL STATION Opnunarhátíð Nordisk Panorama Kl. 18.30 setning og ræður - Kl. 19.30 opnunarmyndir Aret genom Björfjord (A Year Along the Along) Ævintýn á oldcar tlmum (A Faiiy Tale of our Time) Háríig ar jorden (Woríd of Glory) A Strange Massage From Another Worid Valgaften (Electíon Nlght) Sýnd kl. 11. B.i. 12. Siðustu sýningar Hagatorgi, sími 530 1919 www.kvikmyndir.is Álfabakka 8, simi 507 8900 og 587 0905 Loksins. loksins er biðin á enda. Umtalaðasta mynd síðari ára er komin www.samfiim.is S Urval nor- rænna mynda NORDISK Panorama er ein stærsta norræna kvik- myndahátíðin og er stutt- og heimildamyndahátíðin, og hefst hún í Háskólabíó í dag og stendur fram á sunnudag. Hátíðin er haldin * árlega til skiptis á Norðurlöndun- um, til að kynna bestu og forvitni- legustu norrænu stutt- og heim- ildamyndimar sem fram hafa kom- ið undanfarið ár. Hátíðin er haldin í tíunda sinn og er afmælishátíðar- dagskráin óvenju vönduð og veg- Ieg, og hana munu hundruð er- lendra gesta sækja; leikstjórar, fulltrúar alþjóðlegra kvikmyndahá- tíða, innkaupastjórar sjónvarps- stöðva, auk alls konar sérfræðinga og fagfólks á sviði kvikmyndagerð- ur. A setningu hátíðarinnar verða sýndar fjórar myndir; Áret genom Berfjord, sem er norsk heimilda- __^mynd, Ævintýri á okkar tímum Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi v^mbl.is -ALLTA/= EITTHVAe} HÝTT Middleton, Drengen der gik baglæns 36 mín. leikin mynd eftir Thomas Vinterberg, leikstjóra „Festen" og Ihmeellinen viesti toiselta tÁhdeltÁ sem er hálftíma fínnsk heimildamynd um mann sem fékk heimsókn úr geimnum. A hátíðinni verða alls sýndar 110 myndir í níu mismunandi dag- skrám. Fyrsta ber að nefna aðal- keppni norræna heimilda- og stutt- mynda ársins þar sem 54 myndir keppa. Nokkrar myndir eru sýndar saman og er miðaverð ekki nema 300 kr. Verðlaunamyndirnar verða svo sýndar á sunnudaginn bæði kl. 13 og kl. 15. Hinar dagskrárnar hafa að geyma m.a. úrval íslenskra stutt- og heimildamynda, úrval norrænna unglingamynda, evrópskra mynda með tónlist í fyr- irrúmi, evrópskra stuttmynda fyrir börn, skoskra stuttmynda, sér- stakra verðlaunamynda og svo er það Ruslakistan, sem hefur að geyma dagskrá með erlendum ósjónvarpshæfum myndum. Þrjár íslenskar myndir keppa í aðalkeppninni, og voru þær valdar úr 270 innsendum myndum, þar af 24 íslenskum. Það eru Sjálfvirkinn sem Júlíus Kemp leikstýrir eftir handriti Barkar Gunnarssonar um verkamann sem vill þóknast van- þakklátri konu sinni og dóttur, og tvær myndir eftir Kára Dag Pét- ursson; Old Spice og Lost Week- end. Sú fyrri gerist á rakarastofu í Reykjavík þar sem látinn við- skiptavinur heldur áfram að mæta, en sú seinni er tekin í Danmörku og fjallar um plötusnúð sem veit varla hvar hann er staddur. Aðrar myndir sem þykja for- vitnilegar eru Valgaften, dönsk stuttmynd sem And- ers Thomas Jensen hlaut Óskarsverðlaunin fyrir í vor. Skilið beinagrindunum okkar, heimilda- mynd um baráttu Sama fyrir að jarðsetja í heimalandi sínu bein- scn htinen orr' egenschaft f ti cn tunnui Llgft í joukkio (mieltyti) jhk llebaugeln keimoUta Llebö t rakkaui, l aus — rakkau LiebeJei f UehUteh liebenswUrdig uik sehr ~ mvm i ileber L mkkrn luummttisyvikevi Licbesabe seíkkaiy /—\\ Lieb^slMf \ * osoit'M r7) Llebtsbví^ v-x Lie Liebes ej^Uírum nis e-e —gtnrv*u77 --------—— in ~en vihotttain, vlhkoina ilftglen maata, nukkuu, olla ulla; lojua, virua; ií~ te - muöfa vuoteet- endwo - la&sen jtk fnnk Igendwo ~ geblicben nohtun^á^mnk miutlias- ;r Kiistc rannalla r schön paikalla m wis- etiti tiettiti ila »8a(k)kix „Hip and Hale“, tveir einmana hanar í ástarleit eftir Tomi Riionheimo og Hannu Lajunen. — í THOMAS LEVIN, ANDERS HOVE, RIKKE LOUISE ANDERSSON WSTRUKT10N t MANUSKRIPT: DAGUR KARI FOTOGRAF: RASMUS VIDEBÆK TONEMESTER: MIKKEL GROOS KLIPPER: DANIEL OENCIK PRODUCER: STINE ABELL fílllC Plakatið fyrir „Lost Weekend" eftir Dag Kára Pétursson. grindur sem varðveittar eru í Ósló. Hin auðmýktu 79 mín. heimilda- mynd um leikstjórann Lars von Trier og tilurð kvikmyndarinnar „Fávitarnir". Haru - eyja hinna einmana er heimildamynd unnin upp úr 20 klst. efni sem Tove Jans- son, höfundur Múmínálfanna, og vinkona hennar tóku. Góða nótt er 15 mín. stuttmynd um afbrýðisam- an eiginmann og hugleiðingar hans að næturlagi, og er hún fysta fram- lag Grænlendinga til Nordik Pan- orama. lúbbur hátíðarinnar verður með aðsetur á Skuggabarn- .um, Hótel Borg. Þar verða umræður öll kvöld um þær myndir sem sýndar hafa verið, og það ætti að vera upplagt tækifæri fyrir alla áhugamenn um kvikmyndir að fá að spjalla við leikstjóra og annað fagfólk, auk þess að skemmta sér. Meðal annars mun skosk tíu manna hljómsveit, Salsa Celtica, ein sú vinsælasta í sínu heimalandi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.